A-landslið kvenna
Stórsigur við sérstæðar aðstæður
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna vann ísraelska landsliðið örugglega, 39:27, í fyrri viðureign þjóðanna í umspili heimsmeistaramótsins í kvöld. Staðan í hálfleik var 20:10. Eftir leiknum í kvöld að dæma þá á íslenska landsliðið greiða leið áfram á heimsmeistaramótið....
A-landslið kvenna
Myndskeið: Elín Klara skoraði eitt af flottustu mörkum EM
Landsliðskonan Elín Klara Þorkelsdóttir úr Haukum skoraði eitt af flottustu mörkum Evrópumóts kvenna í handknattleik sem lauk um síðustu helgi. Eitt marka hennar í leik Íslands við Holland í fyrstu umferð riðlakeppninnar í Ólympíuhöllinni í Innsbruck er eitt tíu...
A-landslið kvenna
Sóknarleikurinn brást á ögurstundu – Ísland hefur lokið keppni
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna stígur ekki Vínarvalsa í milliriðlakeppni Evrópumótsins næstu daga. Það féll úr leik í kvöld með 11 marka tapi fyrir Þýskalandi í úrslitaleik um hvort liðið fylgdi Hollendingum eftir úr F-riðli mótsins, 30:19, voru lokatölurnar...
A-landslið kvenna
Tveggja marka tap – besti leikur kvennalandsliðsins frá upphafi – áfram veginn
Íslenska landsliðið tapaði naumlega fyrir hollenska landsliðinu, 27:25, í upphafsleik F-riðils Evrópumótsins í handknattleik kvenna í Ólympíuhöllinni í Innsbruck í kvöld. Frammistaða íslenska liðsins var sannarlega framar vonum margra gegn einu öflugasta landsliði heims sem mátt þakka fyrir sigurinn...
A-landslið kvenna
Maður verður bara að gera sitt besta
https://www.youtube.com/watch?v=bKt8B4IdsVg„Það er bæði spennandi og mikill heiður fyrir mig að vera í 16 manna hópnum sem fer út í fyrramálið,“ segir Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín annar af tveimur nýliðum í A-landsliðinu í handknattleik kvenna sem tekur þátt í alþjóðlegu...
Efst á baugi
Dagur Árni var valinn í úrvalslið Evrópumótsins
Dagur Árni Heimisson, handknattleiksmaður úr KA, er í úrvalsliði Evrópumóts 18 ára landsliða karla í handknattleik sem lauk í Podgorica í Svartfjallalandi í kvöld með sigri Svía á Dönum í framlengdum úrslitaleik, 37:36. Í mótslok var úrvalslið mótsins tilkynnt...
Fréttir
Molakaffi: Lilja, Elín, Inga, Rakel, Anna, Ethel
Lilja Ágústsdóttir var áttunda markahæst á heimsmeistaramóti 20 ára landsliða kvenna í handknattleik sem lauk í Skopje í Norður Makedóníu í gær. Lilja skoraði 45 mörk, þar af 17 úr vítaköstum og var með 76% skotnýtingu.Elín Klara Þorkelsdóttir var...
Efst á baugi
Elín Klara fyrst íslenskra kvenna í úrvalsliði HM
Elín Klara Þorkelsdóttir var valin í úrvalslið heimsmeistaramóts 20 ára landsliða sem lauk í Skopje í Norður Makedóníu í gær. Hún er fyrst íslenskra handknattleikskvenna sem valin er í úrvalslið á heimsmeistaramóti.Auk Elínar Klöru eru tveir úr heimsmeistaraliði Frakka...
Efst á baugi
Sextán ára landsliðið hefur keppni á Opna Evrópumótinu
Rétt þegar U20 ára landslið kvenna hefur lokið þátttöku á heimsmeistaramótinu með glæsibrag og sjöunda sæti þá hefur næsta unglingalandslið þátttöku á stórmóti. U16 ára landslið kvenna er næst á dagskrá. Það hefur leik á Opna Evrópumótinu í Gautaborg...
Efst á baugi
Naumt tap í miklum baráttuleik – Ungverjar bíða í 8-liða úrslitum
Íslenska landsliðið tapaði fyrir Portúgal, 26:25, í hörkuleik í síðari viðureigninni í milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins 20 ára landsliða kvenna í handknattleik í Skopje í Norður Makedóníu í dag. Leikurinn var hnífjafn og spennandi frá upphafi til enda en að lokum...
Nýlegt á handbolti.is
Vorum nokkrum sinnum búnir að klúðra leiknum
„Ég er bara hrikalega stoltur af liðinu og öllum stuðningsmönnunum sem mættu. Við vorum nokkrum sinnum búnir að klúðra...