Grétar Áki Andersen og Sólveig Lára Kjærnested þjálfarar 18 ára landsliðs kvenna hafa valið eftirtalda leikmenn til æfinga 19. – 23. nóvember. Æfingarnar fara fram á höfuðborgarsvæðinu. Nánara skipulag kemur inn á Abler, segir í tilkynningu HSÍ.
Markverðir:
Danijela Sara Björnsdóttir, HK.
Erla Rut Viktorsdóttir, Haukar.
Sigrún Ásta Möller, FH.
Aðrir leikmenn:
Agnes Lilja Styrmisdóttir, ÍBV.
Andrea Líf Líndal, Fram.
Birna Ósk Styrmisdóttir, Fram.
Bryndís Hulda Ómarsdóttir, Stjarnan.
Dagný Þorgilsdóttir, FH.
Ebba Guðríður Ægisdóttir, Haukar.
Edda Sigurðardóttir, Grótta.
Elísa Björt Ágústsdóttir, FH.
Eva Lind Tyrfingsdóttir, Selfoss.
Eva Steinsen Jónsdóttir, Valur.
Guðrún Ásta Magnúsdóttir, Valur.
Hekla Hrund Andradóttir, Valur.
Hekla Sóley Halldórsdóttir, HK.
Katla Kristín Hrafnkelsdóttir, Fram.
Katrín Arna Andradóttir, Grótta.
Klara Káradóttir, ÍBV.
Laufey Helga Óskarsdóttir, Valur.
Lena Líf Orradóttir, Valur.
Rakel Sara Ægisdóttir, HK.
Roksana Jaros, Haukar.
Sigrún Erla Þórarinsdóttir, Valur.
Tinna Ósk Gunnarsdóttir, HK.
Valgerður Elín Snorradóttir, Víkingur.
Vigdís Arna Hjartardóttir, Stjarnan.
Halldór Stefán hefur valið æfingahóp 20 ára landsliðs kvenna




