Lið 1. umferð Olísdeildar karla var valið af sérfræðingum Handboltahallarinnar í fyrsta uppgjörsþætti keppnistímabilsins sem fram fór í gær í Opinni dagskrá í sjónvarpi Símans.
Valur, Þór og Afturelding eiga tvo fulltrúa hvert í úrvalsliðinu sem framvegis verður valið af Handboltahöllinni eftir hverja umferð. Handboltahöllin er á dagskrá hvert mánudagskvöld klukkan 20.10 og er í umsjón Harðar Magnússonar.
Lið 1. umferðar Olísdeildar karla:
Hægra horn: Árni Bragi Eyjólfsson, Aftureldingu.
Hægri skytta: Rúnar Kárason, Fram.
Miðjumaður: Viktor Sigurðsson, Val.
Vinstri skytta: Bjarni Ófeigur Valdimarsson, KA.
Vinsta horn: Hannes Höskuldsson, Selfossi.
Línumaður: Þorvaldur Örn Þorvaldsson, Val.
Markvörður: Nikola Radovanovic, Þór.
Varnarmaður: Brynjar Hólm Grétarsson, Þór.
Þjálfari umferðarinnar: Stefán Árnason, Aftureldingu.
Varamenn:
Arnór Máni Daðason, Fram, markvörður.
Jason Dagur Þórisson, Selfossi.
Morten Linder, KA.
Freyr Aronsson, Haukum.
Haukur Ingi Hauksson, HK.
Ívar Logi Styrmisson, Fram.
Kristján Ottó Hjálmsson, Aftureldingu.