- Auglýsing -
- Auglýsing -

handbolti.is

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Safnað fyrir ungan leikmann Harðar – margt smátt gerir eitt stórt

Hafin er söfnun fyrir Gunnar Inga Hákonarson, ungan handknattleiksmann Harðar á Ísafirði, sem varð fyrir slysi í október þegar bíll hans hafnaði út í sjó á Ísafirði. Gunnar Ingi er jafnt og þétt að jafna sig. Engu að síður...

Stjörnuleikurinn á föstudaginn – blaðamannfundur á miðvikudag

Árlegur Stjörnuleikur í handknattleik fer fram í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum á föstudaginn klukkan 17 þar sem helstu handboltakempur Eyjamanna reyna með sér. Að vanda verður leikurinn kynntur með blaðamannafundi sem að þessu sinni verður á miðvikudaginn klukkan 18 á...

Reynir Þór er íþróttamaður Fram 2025

Handknattleiksmaðurinn Reynir Þór Stefánsson var í dag valinn íþróttamaður Fram 2025. Reynir Þór Stefánsson er einn af efnilegri handknattleiksmönnum landsins. Hann er aðeins tvítugur en lauk sl. vor sínu fjórða tímabili með meistaraflokki karla. Í lok tímabilsins stóð liðið uppi...

Yfir 200 þjóðir eiga aðild að IHF en hversu margar eru virkar?

Framundan eru forsetakosningar hjá Alþjóða handknattleikssambandinu , IHF, á þingi sambandsins þess 19. og 21. desember í Kaíró á Egyptalandi.  Alls eiga 211 ríki aðild að IHF. Stór hluti þeirra hefur litla sem enga virkni eins og bent er á...
- Auglýsing-

Áhugi fyrir handbolta hefur vaxið í Hollandi

Handknattleikur fær venjulega ekki mikla athygli í hollenskum fjölmiðlum, en síðustu daga hefur verið þar undantekning á. Eftir frábæra frammistöðu hollenska landsliðsins á HM hefur umfjöllun í öllum fréttamiðlum aukist verulega, eftir því sem segir í frétt TV2 í...

Birna Dögg hefur samið við ÍBV til þriggja ára

ÍBV Handbolti og Birna Dögg Egilsdóttir hafa framlengt samning til ársins 2028. „Birna Dögg er ungur og efnilegur leikmaður sem kemur upp úr yngri flokka starfi sem og akademíu félagsins. Birna Dögg er í hópi okkar ungu og efnilegu leikmanna...

Útsending rofin frá leik Þýskalands og Íslands – skíðastökk sýnt í staðinn

Handboltaáhugafólk í Þýskalandi sem hafði í hyggju að sjá upphafsleik Þýskalands og Íslands á HM í sjónvarpinu varð fyrir vonbrigðum á miðvikudagskvöldið þegar útsending frá leiknum var rofin eftir nærri tíu mínútna leik. Þess í stað sýndi Eurosport gamla...

Aftureldingu barst góð gjöf

Aftureldingu barst dýrmæt gjöf á dögunum, þegar fjölskylda Lárusar Hauks Jónssonar færði félaginu verðmæta áritaða treyju frá tímabilinu 1998-1999. Tímabilið þar sem meistaraflokkur karla í handknattleik vann alla þá titla sem voru í boði og markaði djúp spor í...
- Auglýsing-

Frá Fimleikasambandinu til HSÍ – Sólveig tekur við af Róberti Geir

Fréttatilkynning frá Handknattleikssambandi Íslands Stjórn Handknattleikssambands Íslands hefur ráðið Sólveigu Jónsdóttur í starf framkvæmdastjóra sambandsins. Sólveig tekur við af Róberti Geir Gíslasyni og hefur hún störf í upphafi árs 2026. Sólveig hefur starfað sem framkvæmdastjóri Fimleikasambands Íslands síðustu tíu ár....

„Þetta er toppurinn á tímabilinu“

„Þetta er toppurinn á tímabilinu fyrir Þór og KA að berjast um montréttinn í bænum alveg fram í mars á næsta ári,“ segir Hafþór Már Vignisson leikmaður Þórs í viðtali við Egil Bjarna Friðjónsson ljósmyndara á Akureyri um væntanlegan...

Um höfund

Athugsemdir við greinar merktar handbolti.is sendist á netfangið handbolti@handbolti.is. Flestar fréttir sem birtar undir þessari merkingu eru tilkynningar sem berast til ritstjórnar eða annað efni sem unnið er utan hennar að undskildu aðsendu efni sem merkt er höfundi.
470 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -