handbolti.is
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Miklar skuldir þrengja að rekstri HSV Hamburg
HSV Hamburg hefur komið mörgum á óvart í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik á þessu tímabili. Utan vallar heldur erfiður fjárhagur áfram að þrengja að félaginu. Samkvæmt Hamburger Abendblatt á HSV nú yfir höfði sér stigarefsingu vegna vaxandi halla á...
Efst á baugi
Íþróttahúsið á Ásvöllum er Kuehne+Nagel höllin
Fréttatilkynning frá Handknattleiksdeild HaukaHaukar tilkynna með ánægju að framvegis mun leikvangur félagsins í handbolta bera nafnið Kuehne+Nagel höllin.Nafnbreytingin er liður í nýju samstarfi milli Hauka og Kuehne+Nagel, sem nú stígur sín fyrstu skref sem einn af aðalstyrktaraðilum deildarinnar. Með...
2. deild karla og kvenna
Víðir Garði lagði þýska handknattleikssambandið – Kolovos er klár í slaginn
Eftir að hafa haft betur í deilu við þýska handknattleikssambandið og NHC Northeim hefur handknattleikslið Víðis í Garði fengið til sín Georgios Kolovos, einn af efnilegustu handboltamönnum Grikklands. Félagaskiptin rétt sluppu í gegn áður en félagaskiptaglugganum var lokað. NHC...
Efst á baugi
Sýn fær ekki aðgang að Handboltapassanum
Kröfu Sýnar um flutningsrétt á útsendingum efnis Handboltapassans hefur verið hafnað af Fjarskiptastofu, FST, eftir því fram kemur í tilkynningu. Sýn hf. sendi Fjarskiptastofu (FST) erindi þar sem fjarskiptafélagið krafðist flutningsréttar að útsendingum íslenska handboltans sem dreift væri af...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Landsliðin æfa í íþróttahúsum Víkings
Nýverið undirrituðu fulltrúar Víkings og HSÍ samning sem felur í sér afnot HSÍ af íþróttamannvirkjum Víkings í Vík og Safamýri fyrir æfingar yngri og eldri landsliða Íslands í handbolta. Samningurinn gildir til 1. september 2028.HSÍ fær til afnota aðstöðu...
Grill 66-kvenna
Íþróttamiðstöðin að Varmá verður Myntkaup höllin
Fréttatilkynning frá handknattleiksdeild Aftureldingar:Handknattleiksdeild Aftureldingar og Myntkaup hafa undirritað samstarfssamning um nafngift á íþróttamiðstöðinni að Varmá, sem mun héðan í frá bera nafnið Myntkaup höllin.Samkomulagið markar mikilvægt og jákvætt skref fyrir félagið og framtíðarstarf þess.Myntkaup var stofnað árið 2019...
Efst á baugi
Kostaboð á alla þrjá Evrópuleiki Framara
Fram hefur hafið miðasölu á heimaleiki sína í Evrópudeild karla sem fram fara í næsta og þar næsta mánuði. Sérstakt tilboð er til þeirra sem kaupa miða saman á alla leikina þrjá, 9.000 kr.Miðasala á Stubb.is - smelltu hér...
Efst á baugi
Róbert Geir lætur af starfi framkvæmdastjóra HSÍ
Fréttatilkynning frá Handknattleikssambandi Íslands.Róbert Geir Gíslason hættir sem framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands.Róbert hefur starfað hjá HSÍ í 22 ár og síðustu 9 ár sem framkvæmdastjóri. Á þeim tíma hefur hann unnið ötult starf fyrir handknattleikshreyfinguna og lagt mikið af mörkum...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Tilkynning: Í ljósi umræðu um nýja ásýnd HSÍ
Tilkynning frá Handknattleikssambandi Íslands„Í ljósi umræðu um nýja ásýnd HSÍ.Í vor hélt HSÍ handboltaþing þar sem kallað var eftir tillögum frá aðildarfélögum.Þar kom skýrt fram að handboltinn þyrfti að vera sýnilegri og ásýndin sterkari.HSÍ fór í ásýndarvinnu með það...
A-landslið karla
Síðasti séns að tryggja sér miða í bláa hafið
Tilkynning frá Handknattleikssambandi Íslands.Seinasti séns að tryggja sér miða í Bláa hafið!Lokaútkalll til allra sem ætla að styðja strákana okkar á EM í Svíþjóð í janúar.Eftir helgina fara fráteknir íslenskir miðar í almenna sölu – og þá verður baráttan...
Um höfund
Athugsemdir við greinar merktar handbolti.is sendist á netfangið [email protected]. Flestar fréttir sem birtar undir þessari merkingu eru tilkynningar sem berast til ritstjórnar eða annað efni sem unnið er utan hennar að undskildu aðsendu efni sem merkt er höfundi.
459 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -



