- Auglýsing -
- Auglýsing -

handbolti.is

- Auglýsing -
- Auglýsing -

„Ekki eins og við þurfum einhvern kraftaverkaleik til þess að vinna Dani“

„Þetta var bara svekkjandi. Mér fannst við spila fínan leik heilt yfir en mér finnst við eiga aðeins inni. Við þurfum að spila örlítið betur ef við ætlum að vinna Dani,“ sagði Janus Daði Smárason, markahæsti leikmaður Íslands í...

„Lögðu líf og sál í þetta á móti frábæru liði“

Snorri Steinn Guðjónsson þjálfari íslenska karlalandsliðsins kvaðst ekki geta ætlast til meira af sínum mönnum en það sem þeir sýndu í þriggja marka tapi fyrir heimsmeisturum Danmerkur í undanúrslitum Evrópumótsins í Herning í Danmörku í kvöld. „Það er auðvelt að...

Væri draumur að sækja medalíu á þessu móti

Orri Freyr Þorkelsson var bæði stoltur og svekktur þegar handbolti.is ræddi við hann eftir 31:28 tap Íslands fyrir Danmörku í undanúrslitum Evrópumótsins í Herning í Danmörku í kvöld. „Þeir ná einhverju áhlaupi um miðjan eða undir lok seinni hálfleiks. Þar...

„Fannst þetta vera svolítið rifið af okkur“

„Ég er mjög stoltur af frammistöðunni og liðinu. Mér fannst við eiga mun meira skilið út úr þessum leik,“ sagði Elliði Snær Viðarsson, leikmaður íslenska landsliðsins, við handbolta.is eftir svekkjandi tap gegn því danska í undanúrslitum Evrópumótsins í kvöld. „Leikurinn...
- Auglýsing-

Grill 66 deild kvenna: Öruggir sigrar Gróttu og Fjölnis

Grótta vann auðveldan sigur á Aftureldingu, 33:22, í 15. umferð Grill 66 deildar kvenna í Myntkaup höllinni í Mosfellsbæ í kvöld. Fjölnir vann sömuleiðis öruggan sigur á Val 2, 36:29, í Fjölnishöllinni. Grótta er sem fyrr í öðru sæti deildarinnar...

Dagur: Sjö á sex kerfið virkaði ekki hjá okkur

Dagur Sigurðsson, þjálfari Króatíu, viðurkenndi að Þýskaland hafi verið sterkari aðilinn þegar liðin áttust við í Jyske Bank Boxen í Herning í Danmörku í kvöld. Þýskaland vann 31:28, var með yfirhöndina allan síðari hálfleikinn og komst mest sjö mörkum yfir...

Alfreð: Við hefðum getað unnið stærra

Alfreð Gíslason, þjálfari þýska karlalandsliðsins, kvaðst ákaflega stoltur af því að hafa stýrt liðinu í úrslitaleik Evrópumótsins eftir að liðið vann 31:28 sigur á lærisveinum Dags Sigurðssonar í Króatíu í Jyske Bank Boxen í Herning í Danmörku í kvöld....

Línumaðurinn úr leik en Lauge snýr aftur

Emil Bergholt, línumaður heimsmeistara Danmerkur, hefur lokið leik á Evrópumótinu vegna meiðsla sem hann varð fyrir í stórsigri á Noregi í lokaumferð milliriðils 1 fyrr í vikunni. Leikstjórnandinn Rasmus Lauge kemur hins vegar inn í hópinn fyrir leik Danmerkur...
- Auglýsing-

Alfreð skákaði Degi og Þjóðverjar í úrslit

Þýskaland undir stjórn Alfreðs Gíslasonar tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum Evrópumóts karla með sigri á lærisveinum Dags Sigurðssonar í Króatíu, 31:28, í Jyske Bank Boxen í Herning í Danmörku. Þýskaland mætir annað hvort Íslandi eða Danmörku í úrslitaleiknum...

Engin bönd halda Kötlu Maríu og liðsfélögum

Katla María Magnúsdóttir og liðsfélagar hennar í Holstebro Håndbold halda sínu striki í dönsku B-deildinni. Liðið er áfram langefst á toppi deildarinnar eftir 34:21 stórsigur á Roskilde Håndbold á þriðjudagskvöld. Holstebro er með 26 stig eftir 14 leiki, sex stigum...

Um höfund

Athugsemdir við greinar merktar handbolti.is sendist á netfangið [email protected]. Flestar fréttir sem birtar undir þessari merkingu eru tilkynningar sem berast til ritstjórnar eða annað efni sem unnið er utan hennar að undskildu aðsendu efni sem merkt er höfundi.
647 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -