- Auglýsing -
- Auglýsing -

handbolti.is

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Handboltahöllin: Svo mikil læti í sóknarleiknum

Keppni hófst á nýjan leik í Olísdeild kvenna síðasta laugardag. Handboltahöllin, vikulegur þáttur um handbolta, hóf þar með göngu sína aftur eftir jólaleyfi. Í gærkvöld var farið yfir viðureignir 12. umferðar Olísdeildar kvenna og vonbrigðatímabil Hauka, sem töpuðu 23:20...

„Vill enginn horfa á svona handbolta“

Andreas Wolff, markvörður þýska landsliðsins og THW Kiel, er ekki ýkja hrifinn af þeim liðum sem notast við sjö á sex leikskipulagið, þar sem markverði er fórnað fyrir auka sóknarmann og markið því skilið eftir autt á meðan sótt...

Hættir vegna álags

Norðmaðurinn Bjarte Myrhol hefur tilkynnt að hann hætti þjálfun karlaliðs Runar Håndball að yfirstandandi keppnistímabili loknu. Undir hans stjórn varð Runar norskur bikarmeistari á síðasta tímabili og hafnaði í þriðja sæti úrvalsdeildinni. Í tilkynningu á heimasíðu Runars sagði Myrhol ástæðuna...

Áhyggjuefni fyrir Alfreð?

Óvissa ríkir um þátttöku Nils Lichtlein, leikmanns þýska landsliðsins og Füchse Berlín, á Evrópumótinu í Danmörku, Noregi og Svíþjóð. Lichtlein glímir við meiðsli en ferðaðist samt sem áður með liðinu til Herning í Danmörku, þar sem Þýskaland er í...
- Auglýsing-

Ekki á af Slóvenum að ganga

Slóvenska karlalandsliðið í handknattleik varð fyrir einu áfallinu enn í morgun þegar Handknattleikssamband Slóveníu tilkynnti að Klemen Ferlin, aðalmarkvörður liðsins, sé meiddur og geti því ekki tekið þátt á Evrópumótinu í Danmörku, Noregi og Svíþjóð, sem hefst á fimmtudaginn. Óheppni...

Uppboð Ljóssins á áritaðri landsliðstreyju er hafið

Fréttatilkynning frá Ljósinu Í tilefni Evrópumóts karla í handknattleik hóf Ljósið í gær, mánudaginn 12. janúar, uppboð á áritaðri treyju landsliðsins. Uppboðið stendur yfir til klukkan 12 miðvikudaginn 21. janúar. Um er að ræða aðaltreyju íslenska landsliðsins í handbolta, árituð af...

Heldur kyrru fyrir hjá Evrópubikarmeisturunum

Ásdís Þóra Ágústsdóttir hefur skrifað undir nýjan samning við uppeldisfélag sitt Val. Nýi samningurinn við Evrópubikar- og Íslandsmeistarana gildir til tveggja og hálfs árs, til sumarsins 2029. Ásdís Þóra er 23 ára leikstjórnandi sem hefur leikið með Val nánast alla...

Spá Íslandi á verðlaunapall

Íslenska karlalandsliðið í handknattleik hafnar í þriðja sæti á komandi Evrópumóti standist spá sem birtist á heimasíðu mótsins. Evrópumótið fer fram í Danmörku, Noregi og Svíþjóð og hefst á fimmtudag. Ísland leikur í F-riðli í Kristianstad ásamt Ítalíu, Póllandi og...
- Auglýsing-

Guðjón Valur væntir mikils af Garðari Inga

Guðjón Valur Sigurðsson, þjálfari karlaliðs VfL Gummersbach í þýsku 1. deildinni í handknattleik, er ánægður með að hafa klófest hinn 18 ára gamla Garðar Inga Sindrason frá FH. VfL Gummersbach tilkynnti um félagaskiptin í gær og skýrði um leið frá...

Dagur ánægðari þrátt fyrir stærra tap

Dagur Sigurðsson, þjálfari króatíska karlalandsliðsins í handknattleik, kvaðst ánægðari með frammistöðu lærisveina sinna í 33:27 tapi fyrir lærisveinum Alfreðs Gíslasonar í Þýskalandi í Hannover í gærkvöldi en í þriggja marka tapi fyrir sömu andstæðingum í Zagreb síðastliðið fimmtudagskvöld. Króatía tapaði...

Um höfund

Athugsemdir við greinar merktar handbolti.is sendist á netfangið [email protected]. Flestar fréttir sem birtar undir þessari merkingu eru tilkynningar sem berast til ritstjórnar eða annað efni sem unnið er utan hennar að undskildu aðsendu efni sem merkt er höfundi.
518 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -