- Auglýsing -
- Auglýsing -

handbolti.is

- Auglýsing -
- Auglýsing -

EM karla 2026 – úrslit, staðan og leiktímar

Evrópumót karla í handknattleik fer fram í Danmörku, Noregi og Svíþjóð frá 15. janúar til 1. febrúar 2026. Íslenska landsliðið verður á meðal þátttökuliða og er í F-riðli með landsliðum Ítalíu, Póllands og Ungverjalands. Hér fyrir neðan er riðlaskiptingin, leikstaðir,...

Alfreð viðurkenndi afdrifarík mistök

Alfreð Gíslason, þjálfari þýska karlalandsliðsins í handknattleik, viðurkenndi að hafa hlaupið illa á sig þegar hann tók leikhlé er Juri Knorr var í þann mund að jafna metin fyrir Þýskaland í tapleik fyrir Serbíu í A-riðli Evrópumótsins í Herning...

Miðar á milliriðil Íslands fara hratt út

Miðasala á milliriðil Íslands er í fullum gangi og nú þurfa íslenskir stuðningsmenn að hafa hraðar hendur. Ísland tryggði sér sæti í milliriðli Evrópumótsins með sigri á Póllandi í kvöld. Mikill áhugi er á meðal Íslendinga um að fjölmenna til...

Annar lygilegur sigur Slóvena sem fara í milliriðil – Ótrúlegt hrun Svisslendinga

Slóvenía vann magnþrunginn endurkomusigur á Sviss, 38:35, í D-riðli Evrópumóts karla í Unity Arena í Bærum í Noregi í kvöld og tryggði sér þannig sæti í milliriðli. Slóvenía er á toppnum með fjögur stig, Færeyjar eru í öðru sæti með...
- Auglýsing-

Ungverjaland jafnaði Ísland að stigum

Ungverjaland hafði betur gegn Ítalíu, 32:26, í annarri umferð F-riðils Evrópumóts karla í Kristianstad Arena í Kristianstad í Svíþjóð í kvöld. Ungverjaland er þar með komið í milliriðil. Ungverjaland jafnaði um leið Ísland að stigum í riðlinum þar sem bæði...

Danmörk auðveldlega í milliriðil

Danmörk lenti ekki í neinum vandræðum með Rúmeníu og vann 39:24 í annarri umferð B-riðils Evrópumóts karla í Jyske Bank Boxen í Herning í Danmörku í kvöld. Þar með er Danmörk komin áfram í milliriðil. Danmörk er með fjögur stig...

Ótrúlegt myndskeið: Dómarinn jafnaði metin

Eitt furðulegasta mark sem um getur í handknattleikssögunni leit dagsins ljós í leik Dijon og Viborg í Evrópudeild kvenna í dag. Leiknum lauk með 30:30 jafntefli og var jöfnunarmark Dijon með nokkrum ólíkindum. Leikmaður Dijon átti þá skot í stöng,...

Myndasyrpa: Ísland lék á als oddi gegn Póllandi

Ísland vann öruggan sigur á Póllandi, 31:23, og tryggði sér sæti í milliriðli á Evrópumótinu í handknattleik karla í Kristianstad í Svíþjóð í kvöld. Ísland mun spila í milliriðlinum í Malmö í Svíþjóð dagana 23., 25., 27. og 28. janúar. Pólland...
- Auglýsing-

Var staðráðinn í að leggja mitt af mörkum

„Það tók smá tíma að hrista þá af okkur eins og var alveg viðbúið,“ sagði Haukur Þrastarson í samtali við handbolta.is eftir öruggan sigur á Póllandi í annarri umferð F-riðils Evrópumótsins í Kristianstad Arena í Svíþjóð í kvöld. „Við vorum...

Færeyjar gjörsigruðu Svartfjallaland

Færeyjar eru áfram taplausar í D-riðli á Evrópumóti karla eftir stórsigur á Svartfjallalandi, 37:24, í annarri umferð riðilsins í Unity Arena í Bærum í Noregi í kvöld. Segja má að með sigrinum séu Færeyingar farnir að renna hýru auga...

Um höfund

Athugsemdir við greinar merktar handbolti.is sendist á netfangið [email protected]. Flestar fréttir sem birtar undir þessari merkingu eru tilkynningar sem berast til ritstjórnar eða annað efni sem unnið er utan hennar að undskildu aðsendu efni sem merkt er höfundi.
574 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -