- Auglýsing -
- Auglýsing -

handbolti.is

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Myndaveisla: Svíar lagðir í fyrsta sinn á stórmóti á sænskri grund

Sigurgleðin réði ríkjum meðal leikmanna íslenska landsliðsins og stórkostlegra stuðningsmanna sem voru um 3.000 í Malmö Arena í kvöld þegar íslenska landsliðið skellti Svíum á þeirra heimavelli, 35:27, í milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik, enda var þetta fyrsti sigur íslenska...

„Held að ég hafi ekki séð svona varnarframmistöðu áður“

„Mér líður fáranlega vel. Þetta var æðislegur leikur að spila. Þvílík stemning, þvílíkur karakter í liðinu. Þetta var rosalegt,“ sagði kampakátur Óðinn Þór Ríkharðsson í samtali við handbolta.is eftir átta marka sigur Íslands á Svíþjóð í milliriðli 2 í...

„Þvílíkar hreðjar sem maðurinn sýndi“

„Það verður eiginlega að segjast að þetta er þarna uppi með leiknum gegn Ungverjalandi í Ungverjalandi,“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánsson eftir átta marka sigur Íslands á Svíþjóð, 35:27, í milliriðli 2 á Evrópumótinu í handbolta í Malmö í...

Viggó: Núna er þetta í okkar höndum

„Þetta var ótrúlega gaman. Ef við hefðum tapað hefði þetta ekki verið í okkar höndum lengur og undanúrslitin fjarlæg,“ sagði Viggó Kristjánsson eftir magnaðan átta marka sigur Íslands á Svíþjóð í milliriðli 2 á Evrópumóti karla í Malmö Arena...
- Auglýsing-

Íslendingaliðið enn stigalaust í Evrópudeildinni

Díana Dögg Magnúsdóttir, landsliðskona í handknattleik, var markahæst hjá Blomberg-Lippe þegar þýska liðið mátti þola þriðja tap sitt í röð í B-riðli Evrópudeildarinnar í kvöld. Blomberg-Lippe fékk danska liðið Nykøbing í heimsókn og tapaði 22:29. Blomberg-Lippe er á botninum án...

Stórt tap hjá lærisveinum Elíasar Más

Lærisveinar Elíasar Más Halldórssonar hjá Ryger í Stafangri sáu ekki til sólar er liðið tapaði 34:25 fyrir Tiller á útivelli í næstefstu deild karla í Noregi í dag. Ryger er í 12. sæti af 14 liðum með átta stig. Tiller...

Jón Ísak lét til sín taka

Jón Ísak Halldórsson átti góðan leik fyrir Lemvig-Thyborøn Håndbold er liðið vann Odder Håndbold örugglega á útivelli, 40:32, í dönsku B-deildinni í dag. Lemvig-Thyborøn siglir lygnan sjó um miðja deild. Liðið er í sjöunda sæti af 14 liðum með 19...

Ferð til fjár fyrir Framara

Fram gerði afar góða ferð norður á Akureyri og vann þar KA/Þór, 21:20, í síðasta leik 14. umferðar Olísdeildar kvenna í KA heimilinu í dag. Fram er í fimmta sæti með 15 stig eins og Haukar sæti ofar og KA/Þór...
- Auglýsing-

Aron stýrði Kúveit í undanúrslit – sæti á HM í höfn

Aron Kristjánsson stýrði Kúveit til sigurs gegn Suður-Kóreu, 31:27, í lokaumferð riðlakeppni átta liða úrslita Asíumóts karla í Kúveit í dag. Þar með er sæti í undanúrslitum Asíumótsins og jafnframt sæti á HM 2027 í höfn. Kúveit mætir Asíumeisturum síðustu...

Slóvenar upp fyrir Ísland með sigri á Ungverjum

Slóvenía vann góðan sigur á Ungverjalandi, 35:32, þegar liðin áttust við í annarri umferð milliriðils 2 í Malmö Arena í Malmö í Svíþjóð í dag. Um fyrsta sigur Slóveníu í milliriðlinum var að ræða og fóru Slóvenar upp fyrir Ísland...

Um höfund

Athugsemdir við greinar merktar handbolti.is sendist á netfangið [email protected]. Flestar fréttir sem birtar undir þessari merkingu eru tilkynningar sem berast til ritstjórnar eða annað efni sem unnið er utan hennar að undskildu aðsendu efni sem merkt er höfundi.
615 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -