- Auglýsing -
- Auglýsing -

handbolti.is

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Handkastið: Fáránlega jákvætt að við tökum ekki eftir Aroni

Farið var yfir frammistöðu Arons Pálmarssonar í leikjunum tveimur gegn Austurríki í aðdraganda EM í nýjasta þætti Handkastsins sem kom út í gærkvöld, fljótlega eftir að síðari vináttuleik Íslands og Austurríkis lauk.„Þegar maður hugsar um leikina þá tók maður...

Handkastið: Fer annar frá Aftureldingu til Porto?

Arnar Daði Arnarsson umsjónarmaður hlaðvarpsþáttarins Handkastið sagði í þætti sem kom út í gærkvöld að Brynjar Vignir Sigurjónsson markvörður Aftureldingar elti hugsanlega samherja sinn í Mosfellsbænum, Þorstein Leó Gunnarsson, þegar sá síðarnefndi fer til portúgölsku meistaranna Porto í sumar....

Handkastið: Farið að hitna í kolunum í Færeyjum

„Þetta er að hype-ast svolítið upp hér í Færeyjum. Landsliðið er að gera góða hluti núna og þeir eru að heimsækja flesta skólana í stórum bæjunum. Þeir eru að æfa í Runavík, Þórshöfn og Klaksvík og eru duglegir að...

Forseti Íslands tók á móti landsliðinu og forsetabikarnum

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands bauð kvennalandsliðinu í handknattleik, þjálfurum og starfsmönnum öðrum til Bessastaða í gær í tilefni af þátttöku þeirra á HM 2023 í handbolta. Með í heimsókninni var vitanlega forsetabikarinn sem íslenska liðið vann á mótinu...
- Auglýsing-

Handkastið: Hann á bara að standa vaktina í markinu

„Þetta er ágætis markaðssetning og fólk lesi þetta. Og jájá… þetta er ekkert bannað. Hann má alveg bjóða sig fram til forseta og borgarstjóra eins og hann vill. En eins og ég kallaði eftir í fyrra, mér fannst á...

Handkastið: Ungverjagrýla á ekki að vera til

Í síðasta þætti Handkastsins var farið yfir sterkan riðil Íslands á EM karla sem framundan er þar sem Ísland mætir Serbum, Ungverjum og Svartfellingum. Í millriðli gætu Íslendingar síðan mætt þjóðum á borð við Króatíu, Frakkland, Þýskaland og...

Handkastið: Leikstíllinn mun fela veikleika okkar

Rúnar Sigtryggsson fyrrverandi landsliðsmaður og núverandi þjálfari Leipzig hitaði upp fyrir Evrópumótið í símaviðtali í nýjasta þætti Handkastsins. Þar fór hann yfir línumannastöðuna hjá íslenska landsliðinu sem hefur oft og tíðum verið sögð veikasta staðan í liðinu. Rúnar er...

Handkastið: Hvernig fór Hörður að þessu?

Símaviðtal Handkastsins er við Braga Rúnar Axelsson manninn á bakvið tjöldin á Ísafirði.Hvernig sækir Hörður leikmann sem hefur spilað 130 leiki íBundesligunni og er á topp aldri?„Við byrjuðum tímabilið skelfilega og erum með lið sem hefur ekki spilað...
- Auglýsing-

Handkastið: Sneri sig á ökkla sama dag og Snorri hringdi

Andri Már Rúnarsson, sem valinn var í landsliðshópinn í handknattleik karla í byrjun vikunnar er meiddur en Rúnar Sigtryggsson faðir Rúnars og þjálfari Leipzig þar sem Andri Már leikur með segir í samtali við Handkastið að hann vonast til...

Hvað sagði Díana eftir leikinn við Frakka?

Díana Guðjónsdóttir handknattleiksþjálfari hjá Haukum og fyrrverandi landsliðskona veltir fyrir sér frammistöðu kvennalandsliðsins í öðrum leiknum á HM í handknattleik sem var við Ólympíumeistara Frakklands. Hvað fannst Díönu ganga vel og hvað illa? Hún sendi handbolta.is eftirfarandi pistil.Of stór...

Um höfund

Athugsemdir við greinar merktar handbolti.is sendist á netfangið [email protected]. Flestar fréttir sem birtar undir þessari merkingu eru tilkynningar sem berast til ritstjórnar eða annað efni sem unnið er utan hennar að undskildu aðsendu efni sem merkt er höfundi.
365 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -