- Auglýsing -
- Auglýsing -

handbolti.is

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Vill fara fyrr til Berlínar

Simon Pytlick, leikmaður danska landsliðsins og SG Flensburg-Handewitt í Þýskalandi, segist vonast til þess að fá að fara til Þýskalandsmeistara Füchse Berlínar einu ári fyrr en áætlað er. Pytlick hefur samið við Füchse um að ganga til liðs við félagið...

Dagur: „Þetta var glæpsamlegt“

Dagur Sigurðsson, þjálfari króatíska karlalandsliðsins í handknattleik, var ómyrkur í máli eftir 29:32 tap fyrir lærisveinum Alfreðs Gíslasonar í Þýskalandi í Zagreb í Króatíu í vináttulandsleik í gærkvöldi. Króatía og Þýskaland undirbúa sig af kappi fyrir Evrópumótið í Danmörku, Noregi...

Sverrir tekur við af Arnari Daða

Sverrir Eyjólfsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari karlaliðs Stjörnunnar í handknattleik út yfirstandandi tímabil. Sverrir tekur við starfinu af Arnari Daða Arnarssyni, sem var sagt upp störfum um jólin en heldur áfram sem aðstoðarþjálfari kvennaliðs Stjörnunnar. Þetta kemur fram í tilkynningu...

Gísli Þorgeir á meðal þeirra bestu

Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikmaður íslenska landsliðsins í handknattleik og Evrópumeistara SC Magdeburg, er á meðal leikstjórnenda sem eru til sérstakrar umfjöllunar hjá sænska miðlinum Handbollskanalen. Gísli Þorgeir er þar einn af fimm leikmönnum sem teljast til bestu leikstjórnenda sem senn...
- Auglýsing-

Stærstu stjörnurnar umbreytast í endur

Nokkrum af stærstu stjörnum heims í handknattleik karla bregður fyrir í tveimur nýjum myndasögum í Andrésblaði sem verður gefið út í Þýskalandi í næstu viku. Þar er búið að umbreyta þeim öllum í endur. Blaðið, sem kennt er við Mikka...

Heimsmeistarinn reif kviðvöðva

Lasse Andersson, leikmaður danska landsliðsins og Þýskalandsmeistara Füchse Berlín, getur ekki tekið þátt í tveimur vináttuleikjum Danmerkur í undirbúningi liðsins fyrir Evrópumótið vegna meiðsla sem hann glímir nú við. Andersson, sem er 31 árs vinstri skytta, reif magavöðva á dögunum...

Elín Klara áfram markahæst í Svíþjóð

Elín Klara Þorkelsdóttir, landsliðskona í handknattleik og leikstjórnandi IK Sävehof, er markahæsti leikmaður sænsku úrvalsdeildarinnar líkt og hún hefur verið undanfarnar vikur. Elín Klara er á sínu fyrsta tímabili í atvinnumennsku og er óhætt að segja að atvinnumannsferillinn fari...

Hákon Daði kominn heim til Vestmannaeyja

Hákon Daði Styrmisson hefur gengið til liðs við uppeldisfélag sitt ÍBV frá þýska félaginu Eintracht Hagen. Skrifaði hann undir samning sem gildir út yfirstandandi keppnistímabil. Ljóst er að um sannkallaðan búhnykk er að ræða fyrir ÍBV-liðið sem situr í...
- Auglýsing-

Palicka fluttur á sjúkrahús

Sænski markvörðurinn Andreas Palicka varð fyrir því óláni að fá bolta í augað í vináttulandsleik Svíþjóðar gegn Brasilíu í gærkvöldi. Af þeim sökum var hann fluttur á sjúkrahús í Gautaborg. Palicka kom inn á í upphafi síðari hálfleiks en aðeins...

Franski snillingurinn til Berlínar

Franski handknattleikssnillingurinn Dika Mem mun ganga til liðs við þýska meistaraliðið Füchse Berlín sumarið 2027 þegar samningur hans við spænsku meistarana í Barcelona rennur út. Handball World greinir frá því að Mem hafi veitt munnlegt samþykki fyrir því að ganga...

Um höfund

Athugsemdir við greinar merktar handbolti.is sendist á netfangið [email protected]. Flestar fréttir sem birtar undir þessari merkingu eru tilkynningar sem berast til ritstjórnar eða annað efni sem unnið er utan hennar að undskildu aðsendu efni sem merkt er höfundi.
591 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -