A-landslið kvenna
Hvað sagði Díana eftir leikinn við Slóvena?
Díana Guðjónsdóttir handknattleiksþjálfari hjá Haukum og fyrrverandi landsliðskona veltir fyrir sér frammistöðu kvennalandsliðsins í fyrsta leiknum á HM í handknattleik. Eftir kaflaskipta frammistöðu þá tapaði íslenska liðið leiknum, 30:24. Hvað fannst Díönu ganga vel og hvað illa? Hún sendi...
Efst á baugi
Handboltapassinn – íslenski handboltinn
Fréttatilkynning frá Handknattleikssambandi Íslands.HANDBOLTAPASSINN - ÍSLENSKI HANDBOLTINNAllar íslensku deildirnar í handbolta, karla og kvenna, á einum stað.Í fyrsta skipti verða allir leikir í Olís og Grill 66 deildum karla og kvenna í beinni útsendingu.Auk þess verður Handboltapassinn með...
A-landslið kvenna
Ætlar þú að fylgja landsliðinu út á HM?
Ennþá er möguleiki á að tryggja sér aðgöngumiða með milligöngu HSÍ á leiki íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu í handknattleik kvenna. Fyrsti leikurinn fer fram 30. nóvember í Stavangri eins og hinar tvær viðureignirnar í riðlakeppni mótsins.Í tilkynningu frá HSÍ...
Fréttir
Handboltamóti 5. flokks kvenna frestað – Kórinn er fjöldahjálparstöð
Tilkynning frá Handknattleikssambandi Íslands:Nú hefur sú slæma staða komið upp að við verðum því miður að fresta mótinu um helgina hjá 5. flokki kvenna sem fram átti að fara í Kórnum. Það er gert að ósk Almannavarna Ríkisins vegna...
Efst á baugi
Haukar vísa gagnrýni ÍBV alfarið á bug
Fréttatilkynning frá stjórn handknattleiksdeildar Hauka:„Undanfarna daga hefur ÍBV komið fram í fjölmiðlum og gagnrýnt HSÍ og Hauka. Gagnrýnin hefur snúið að leikjaskipulagi ÍBV og helst einum leik Hauka og ÍBV í mfl. kvk.Haukar vísa þessari gagnrýni alfarið á bug...
Efst á baugi
Rapyd styður 10 ungmenni í handbolta um 700 þúsund kr, hvert og eitt
Greiðslumiðlunarfyrirtækið Rapyd ætlar að styðja handknattleiksfólk á aldrinum 16 til 21 árs um 700 þúsund krónur hvert og gefa þeim þannig kost á að efla sig á vettvangi handboltaíþróttarinnar.Þetta kemur fram í tilkynningu sem Rapyd og HSÍ sendu...
A-landslið karla
Myndasyrpa: Áhorfendur fjölmenntu í Höllina
Um 4.000 áhorfendur lögðu leið sína í Laugardalshöllina í gær og í fyrrakvöld á vináttuleiki Íslands og Færeyja í handknattleik karla. Var ekki annað að sjá en að þeir skemmtu sér vel ásamt Sérsveitinni, stuðningsmannafélagi landsliðanna í handknattleik....
A-landslið karla
Myndsyrpa úr Höllinni: Ísland – Færeyjar, 30:29
Íslenska landsliðið í handknattleik vann nauman sigur á færeyska landsliðinu í síðari vináttuleiknum í Laugardalshöll í gær, 30:29, eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir í hálfleik, 16:12. Íslenska liðið vann þar með báða vináttuleikina sem voru þeir fyrstu...
Olís kvenna
ÍBV skorar á HSÍ að setja velferð leikmanna í fyrsta sæti og fresta leik
ÍBV sendi frá sér tilkynningu síðdegis þar sem lýst er mikill óánægju með ósveigjanleika og skorti á skilningi af hálfu HSÍ og handknattleiksdeildar Hauka sem vilja ekki koma til móts við ÍBV vegna mikils álags sem verður á leikmönnum...
A-landslið karla
Myndasyrpa úr Höllinni – Ísland – Færeyjar, 39:24
Ísland lagði Færeyjar í Laugardalshöll í gærkvöldi, 39:24, í fyrri viðureign liðanna í vináttleik í handknattleik karla. Nærri 2.000 áhorfendur skemmtu sér vel á leiknum og studdu um leið hressilega við baki á íslenska landsliðinu. Liðin mætast öðru sinni...
Um höfund
Athugsemdir við greinar merktar handbolti.is sendist á netfangið [email protected]. Flestar fréttir sem birtar undir þessari merkingu eru tilkynningar sem berast til ritstjórnar eða annað efni sem unnið er utan hennar að undskildu aðsendu efni sem merkt er höfundi.
365 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -