- Auglýsing -
- Auglýsing -

handbolti.is

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Franski snillingurinn til Berlínar

Franski handknattleikssnillingurinn Dika Mem mun ganga til liðs við þýska meistaraliðið Füchse Berlín sumarið 2027 þegar samningur hans við spænsku meistarana í Barcelona rennur út. Handball World greinir frá því að Mem hafi veitt munnlegt samþykki fyrir því að ganga...

Föstudagsfjör hjá FH með stórskotaliði sérfræðinga

Að vanda verður Föstudagsfjör hjá FH-ingum í samkomusalnum Sjónarhóli í Kaplakrika í tilefni stórmóts í handknattleik karla. Að þessu sinni verður fjörið í hádeginu á morgun, föstudag klukkan 12. Helga Margrét frá RÚV stjórnar umræðunni, stórskotalið sérfræðinga; Aron Pálmars,...

Kristianstad verður umturnað í Litla-Ísland

„Ég er tengiliður og er í smá vinnu fyrir mótshaldarana. Ég er að svara þessum helstu spurningum og er búin að vera að þýða fyrir þá,“ segir Tinna Mark Antonsdóttir Duffield í samtali við handbolta.is Tinna er sjúkraþjálfari sem er...

„Vitum hversu mikilvægt það er“

Elvar Örn Jónsson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður SC Magdeburg í Þýskalandi, segir markmiðið skýrt hjá íslenska landsliðinu fyrir Evrópumótið í Danmörku, Noregi og Svíþjóð, sem hefst í næstu viku. „Ég veit að þetta er gömul klisja og ég veit...
- Auglýsing-

Viðurkennir að verða enn taugaóstyrkur

Danski markvörðurinn Emil Nielsen, einn sá allra besti í sinni stöðu í heiminum, viðurkennir að hann finni enn reglulega fyrir stressi þegar hann spilar. Það kann að koma einhverjum á óvart því oft virðist sem það að verja skot á...

Ólafur glímir við brjósklos

Ólafur Andrés Guðmundsson, fyrrverandi landsliðsmaður, hefur ekkert getað leikið með HF Karlskrona í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik á yfirstandandi tímabili vegna hvimleiðra meiðsla. Ólafur Andrés er að glíma við brjósklos í baki. Hann hefur lítið getað æft á tímabilinu vegna...

„Draumur að spila í Meistaradeildinni og keppa um alla titla“

Elvar Örn Jónsson, landsliðsmaður í handknattleik, unir hag sínum vel hjá Evrópumeisturum SC Magdeburg. Þangað kom hann frá MT Melsungen, sem leikur einnig í þýsku 1. deildinni, síðastliðið sumar. „Ég kann vel við mig hjá Magdeburg. Við höfum verið að...

Breytingar á hlutverki Arnars Daða

Handknattleiksdeild Stjörnunnar hefur loks skýrt formlega frá breytingum á hlutverki Arnars Daða Arnarssonar hjá Stjörnunni. Á aðfangadag skýrði Handkastið, þar sem Arnar Daði er annar ritstjóra, frá því að honum hafi verið sagt upp störfum sem aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla hjá...
- Auglýsing-

Sex ára dvöl lýkur í sumar

Arnar Freyr Arnarsson, landsliðsmaður í handknattleik, rær á önnur mið í sumar þegar samningur hans við þýska félagið Melsungen rennur út. Arnar Freyr, sem er 29 ára línumaður og sterkur varnarmaður, staðfesti tíðindin í samtali við mbl.is. „Ég er mjög sáttur...

Hansen markahæstur og Guðjón Valur þriðji – Ólafur einnig á lista

Danski handknattleiksmaðurinn Mikkel Hansen hefur skorað flest mörk í kappleikjum Evrópumóts karla. Á átta Evrópumótum frá 2010 til 2024 skoraði Hansen 296 mörk í 56 leikjum. Frakkinn Nikola Karabatic er mjög skammt á eftir með 295 mörk í 79 leikjum...

Um höfund

Athugsemdir við greinar merktar handbolti.is sendist á netfangið [email protected]. Flestar fréttir sem birtar undir þessari merkingu eru tilkynningar sem berast til ritstjórnar eða annað efni sem unnið er utan hennar að undskildu aðsendu efni sem merkt er höfundi.
592 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -