- Auglýsing -
- Auglýsing -

handbolti.is

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Handkastið: Nú er lag fyrir KA að vinna í Eyjum

„Ef KA ætlar einhverntímann að vinna í Eyjum þá er þetta heldur betur sénsinn,“ segir Atli Már Báruson, læðan, fyrrverandi leikmaður Hauka og Vals, í Handkastinu.Atli Már var gestur Tedda Ponsa og Styrmis í nýjasta þættinum þar sem...

Handkastið: Vel gert Víkingur!

„Meðan við gagnrýnum Selfossliðið þá verðum við að hrósa Víkingum. Ef þú hefðir sagt mér fyrir Íslandsmótið að Víkingur yrði kominn með fjögur stig eftir fimm leiki þá hefði ég sent þig í lyfjapróf,“ segir Teddi Ponsa í nýjasta...

Handkastið: Sjálfstraustið hlýtur að vera niðri í kjallara

„Það er allt að fara úrskeiðis hjá þeim og ég hef miklar áhyggjur af þessu unga liði. Margir þeirra eru óharðnaðir. Þeir tapa og tapa. Sjálfstraustið hlýtur að vera niðri í kjallara. Það getur verið erfitt að rífa sig...

Handkastið: Boðið í afmæli og afmælisbarnið mætir rétt í byrjun

„Þetta er svolítið eins og bjóða í afmælisveislu. Það er búið að bjóða fullt af fólki og mega stemning. Afmælisbarnið mætir rétt í byrjun en er síðan ekkert með í partíinu,“ sagði Teddi Ponsa í nýjasta þætti Handkastsins um...
- Auglýsing-

Komdu með landsliðinu til Færeyja

Örfá sæti eru laus í hópferð til Færeyja sem HSÍ stendur að í samstarfi við Icelandair á leik Færeyinga og Íslendinga í undankeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik sem fram fer sunnudaginn 15. okótber.Farið verður með leiguvél Icelandair frá...

Streymi: Colegio de Gaia – ÍBV – fyrri leikur

Viðureign Colegio de Gaia og ÍBV í Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik verður streymt á veraldarvefnum. Um er að ræða fyrri viðureign liðanna og fer hún fram í Gaia í nágrenni Porto. Flautað verður til leiks klukkan 18.30.Eftirfarandi slóð fékk...

Handkastið: Liggur leið Maksims á Ásvelli?

Styrmir Sigurðsson einn umsjónarmanna hlaðvarpsþáttarins Handkastið segist hafa heimildir fyrir því að Haukar hafi Maksim Akbachev undir smásjá í leit sinni að aðstoðarþjálfara fyrir meistaraflokkslið félagsins. Styrmir sagði frá þessu í nýjasta þætti Handkastsins.„Ég hef heyrt það að Maksim...

Handkastið: Langaði meira að vera áfram úti

„Það var mikill áhugi hjá mér að fara þangað en eftir að hafa velt málum fyrir mér þá langaði mig meira að vera áfram úti sem atvinnumaður,“ segir Arnar Birkir Hálfdánsson stórskytta og leikmaður sænska úrvalsdeildarliðsins Amo í hlaðvarpsþættinum...
- Auglýsing-

Handkastið: „Hann hlýtur að spila þennan leik“

„Hann hlýtur að spila þennan leik. Maðurinn er ekki að hvíla í tvær eða þrjár vikur, hvíla fyrir hvað?,“ segir Teddi Ponsa annar umsjónarmanna Handkastsins um Aron Pálmarsson og væntanlega þátttöku Arons í viðureign FH og Selfoss í Olísdeild...

Handkastið: Leita að aðstoðarþjálfara – flatt og dapurt

„Samkvæmt mínum heimildum eru Haukar að gera sitt allra besta til þess að finna sér nýjan aðstoðarþjálfara með Ásgeiri,“ segir Sérfræðingurinn, Arnar Daði, í nýjasta þætti Handkastsins er fór í loftið í gær.„Vignir var ekki með í gær og...

Um höfund

Athugsemdir við greinar merktar handbolti.is sendist á netfangið [email protected]. Flestar fréttir sem birtar undir þessari merkingu eru tilkynningar sem berast til ritstjórnar eða annað efni sem unnið er utan hennar að undskildu aðsendu efni sem merkt er höfundi.
365 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -