Fréttir
Fimmti og sjötti flokkur leikur til úrslita í Höllinni
Í fyrsta skiptið taka 5. og 6. flokkur þátt í úrslitahelgi bikarhelgarinnar í handknattleik, Poweradebikarnum. Úrslitaleikir flokkanna fara fram á laugardag og sunnudag. Er þetta í fyrsta skiptið sem þessi aldursflokkar leika úrslitaleiki í Laugardalshöll.6. flokkur leikur til úrslita...
Efst á baugi
U15 og U16 ára landslið valin til æfinga í byrjun mars
Valdir hafa verið tveir hópar til æfinga hjá annarsvegar U16 ára landsliði kvenna og hinsvegar U15 ára landsliði kvenna. Æfingarnar eiga að fara fram á höfuðborgarsvæðinu helgina 3. til 5. mars.U16 ára landslið kvennaÞjálfarar:Anna Úrsúla Guðmundsdóttir.Hrafnhildur Ósk Skúladóttir.Leikmannahópur:Adela Eyrún...
Efst á baugi
Valur jafnaði met Vals og KA frá 2005
Þegar 13 leikmenn Vals skoruðu í Evrópuleiknum gegn Flensburg, 30:33, jöfnuðu þeir met sem leikmenn KA áttu frá 2005 og leikmenn Vals frá 2005. * 13 leikmenn KA skoruðu mörk í tveimur leikjum í röð gegn Mamuli Tibilisi frá Georgíu...
Fréttir
Hansi Schmidt – einn sá fremsti hefur kvatt sviðið
Einn þekktasti handknattleiksmaður Þýskalands Hansi Schmidt lést aðfaranótt sunnudagsins á áttugasta aldursári. Hansi Schmidt var þekktasti handknattleiksmaður í Evrópu á síðari hluta sjöunda og áttunda áratug síðustu aldar. Hann var frábær skytta og þótti einnig harður í horn að...
Fréttir
Lyfjaeftirlitið tekur að sér forvarnir gegn hagræðingu úrslita
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, falið Lyfjaeftirliti Íslands að sinna fræðslu og forvarnarstarfi í baráttunni gegn hagræðingu úrslita í íþróttum. Þetta bætist við hlutverk Lyfjaeftirlitsins að sinna lyfjaeftirliti í íþróttum hérlendis. Þetta kemur fram í tilkynningu frá mennta-...
Fréttir
Tölfræði – niðurstaða af HM
Bjarki Már Elísson lék mest af leikmönnum íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð og Póllandi samkvæmt upplýsingum sem handbolti.is hefur tekið saman úr gögnum frá af mótssíðu HM og einnig úr samantekt tölfræðiveitunnar HBStatz. Samantektina er að finna hér...
Fréttir
Boozt verður aðalbakhjarl HSÍ
Fréttatilkynning frá Handknattleikssambandi Íslands.Handknattleikssamband Íslands og netverslunin Boozt hafa undirritað samkomulag þess efnis að Boozt verði einn af aðalbakhjörlum HSÍ. Frá og með HM í Svíþjóð og Póllandi mun Boozt því hafa auglýsingu sína framan á treyjum allra landsliða...
Efst á baugi
Nítján útskrifaðir með EHF Master Coach gráðu
Á fimmtudaginn útskrifuðust 19 þjálfarar hér á landi með EHF Master Coach gráðu sem er æðsta gráða í alþjóðlegum handbolta. Þetta var í annað sinn sem námskeiðið er haldið á Íslandi í samstarfi HSÍ, HR og EHF. Fyrra námskeiðinu...
Efst á baugi
Elliði Snær á topp tíu lista línumanna í Þýskalandi
Af 13 markahæstu línumönnum sem leika í efstu deild í Þýskalandi, þá eiga Íslendingar tvo. Elliði Snær Viðarsson er í níunda sæti og Arnar Freyr í því þrettánda. Elliði Snær er með 56 mörk og Arnar Freyr 39. Arnar...
Fréttir
Karen Tinna og Dagur Sverrir valin hjá ÍR
Karen Tinna Demian og Dagur Sverrir Kristjánsson eru handknattleiksfólk ársins hjá ÍR. Þau tóku á móti viðurkenningum því til staðfestinar á árlegri verðlaunaafhendingu félagsins sem fram fór 27. desember.„Karen er nú fyrirliði liðsins sem hefur farið vel af stað...
Um höfund
Athugsemdir við greinar merktar handbolti.is sendist á netfangið [email protected]. Flestar fréttir sem birtar undir þessari merkingu eru tilkynningar sem berast til ritstjórnar eða annað efni sem unnið er utan hennar að undskildu aðsendu efni sem merkt er höfundi.
365 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -