- Auglýsing -
- Auglýsing -

handbolti.is

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Sandra og Ómar Ingi eru handknattleiksfólk ársins

Landsliðsfólkið Sandra Erlingsdóttir, leikmaður TuS Metzingen, og Ómar Ingi Magnússon leikmaður Þýskalandsmeistara SC Magdeburg eru handknattleikskona og handknattleikskarl ársins 2022 að mati Handknattleikssambands Íslands. Ómar Ingi varð fyrir valinu í annað sinn en Sandra hreppir hnossið í fyrsta sinn.Sandra...

Allir markverðir yngri flokka Gróttu fá höfuðhlífar

Barna- og unglingaráð handknattleiksdeildar Gróttu gaf á dögunum öllum markvörðum yngri flokka höfuðhlífar sem notaðar verða á æfingum og leikjum. Hlífarnar eru frá fyrirtækinu SecureSport.Með höfuðhlífunum eykst öryggi markvarða Gróttu til muna en því miður fá markverðir á stundum...

Myndir: Handboltanámskeið fyrir einstaklinga með sérþarfir

Viska Símenntunarmiðstöð Vestmannaeyja stóð í vikunni fyrir námskeiði í handboltareglum fyrir einstaklinga með sérþarfir. Námskeiðið var þátttakendum að kostnaðarlausu en Fjölmennt veitti styrk til verkefnisins.Leiðbeinendur voru þeir Bergvin Haraldsson handknattleiksþjálfari og Sindri Ólafsson eftirlitsmaður og dómari á vegum HSÍ....

Ásdís miðlaði af reynslu sinni til yngra landsliðsfólks

Í tengslum við æfingar yngri landsliðanna í handknattleik um síðustu helgi fór fram námskeið á vegum HR fyrir yngri landsliðsmenn. Ásdís Hjálmsdóttir Íslandsmethafi í spjótkasti og margreyndur Ólympíufari ræddi við ungmennin og miðlaði úr brunni reynslu sinnar sem íþróttmaður...
- Auglýsing-

HSÍ og Minigarðurinn taka upp samstarf

HSÍ og Minigarðurinn hafa gert með sér samstarfssamning og mun Minigarðurinn koma inn í ört stækkandi hóp bakhjarla HSÍ.Minigarðurinn er matgarður með fjölbeytta valkosti í mat en í senn 18 holu innanhúss minigolfvöllur, pílukaststaður og sportbar. Í Minigarðinum er...

Handboltadagur Fram í Úlfarsárdal á sunnudaginn

Handboltaæfingar eru að hefjast aftur! Bjóðum alla núverandi og sérstaklega nýja krakka velkomna að koma og prófa skemmtilegar handboltaæfingar og þrautir. Framheimili Úlfarsárdal, milli 12 og 14 sunnudaginn 4. sept.Leikmenn úr meistaraflokkum karla og kvenna verða á staðnum og...

Minningarleikur Ásmundar

Ásmundur Einarsson fyrrverandi formaður handknattleiksdeildar Gróttu lést síðla í júlí. Hans verður minnst með leik á milli Gróttu og U18 ára landsliðs kvenna í Hertzhöllinni, íþróttahúsi Gróttu 7. september kl. 19.30. Katrín Anna, dóttir Ásmundar, leikur með báðum liðum.„Allir...

Breyting á boltastærðum – Af hverju að breyta því sem virkar?

Aðsend greinBirkir Guðsteinsson er þjálfari 5. og 6. flokks kvenna hjá Fjölni í Grafarvogi. [email protected]ú horfum við fram á að búið er að taka í gildi breytingar á boltastærðum hjá yngri flokkum félagsliða á vegum HSÍ. Tímasetningin er sérstök...
- Auglýsing-

HSÍ og Sideline Sports vinna áfram saman

HSÍ og Sideline Sports hafa framlengt samstarf sitt til loka árs 2027. Þjálfarar landsliða HSÍ hafa undanfarin ár haft aðgang og unnið á XPS Networks frá Sideline Sport sem auðveldar vinnu þeirra við leikgreiningar síns liðs og andstæðinga Íslands....

Leikhléið: Ýtt úr vör – stundum endar allt í bulli

Hinir árvökulu og eldhressu piltar sem halda út hlaðvarpinu Leikhléið hafa ýtt úr vör á annarri vertíð sinni. Fyrsti þáttur annarrar vertíðar er kominn í loftið. Farið var yfir nokkur lið í Olís deildum karla og kvenna ásamt liðum...

Um höfund

Athugsemdir við greinar merktar handbolti.is sendist á netfangið [email protected]. Flestar fréttir sem birtar undir þessari merkingu eru tilkynningar sem berast til ritstjórnar eða annað efni sem unnið er utan hennar að undskildu aðsendu efni sem merkt er höfundi.
365 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -