Efst á baugi
Marklínumyndavélar settar upp fyrir næstu leiktíð
Marklínutækni, þ.e. myndavélar inni í mörkum sem geta skorið úr um hvort boltinn fer yfir marklínuna eða ekki, verður tekin upp í öllu leikjum í efstu deild karla í þýska handboltanum á næstu leiktíð. Fram til þessa hafa verið...
Fréttir
Þýsku meistararnir og efsta liðið í Danmörku standa vel að vígi
Fyrri leikir fyrstu umferðar útsláttarkeppni Meistaradeildar kvenna í handknattleik fóru fram í gær og á laugardaginn. Síðari umferðin fer fram um næstu helgi. Sigurliðin úr rimmunum fjórum taka sæti í átta liða úrslitum ásamt ungversku liðunum Györi og FTC,...
Fréttir
Ársþing HSÍ fer fram laugardaginn 5. apríl
Fréttatilkynning frá Handknattleikssambandi Íslands68. ársþing Handknattleikssambands Íslands verður haldið laugardaginn 5. apríl 2025 á Grand Hótel, nánar tiltekið Háteig.Skráning þingfulltrúa hefst kl.09:00 og verður þingsetning sama dag kl. 10:00.Kjörbréf og upplýsingar um fjölda fulltrúa verða send út með seinni...
Pistlar
Hlaðavarp: Uppgjör hjá Betkastið
HM í handbolta Kára og Rúnari.https://open.spotify.com/show/7bT5TGtyCpSrZZnTYmk7fm?si=75d74912f876497f
- Auglýsing-
A-landslið karla
Handkastið: HM gert upp með Guðjóni Val og Kristjáni
Handkastið gerði upp þátttöku Íslands á HM í nýjasta þætti sínum í dag. Guðjón Valur Sigurðsson þjálfari Gummersbach í Þýskalandi og fyrrverandi landsliðsfyrirliði Íslands er í viðtali í þættinum þar sem hann var spurður út í hluti sem fóru...
Landsliðin
HSÍ og Arion banki framlengja samstarf sitt
Fréttatilkynning frá Handknattleikssambandi ÍslandsHSÍ og Arion banki hafa undirritað samkomulag um áframhaldandi samstarf sín á milli. Arion banki hefur verið einn af dyggustu bakhjörlum HSÍ allt frá árinu 2004 og er það afar mikilvægt fyrir íslenskan handknattleik að tryggja...
Pistlar
Hlaðvarp – HM í handbolta – Betkastið
Riðillinn gerður upp með Séffanum og Ponzunni ásamt því hvað er í vændum.https://open.spotify.com/episode/3odbrS54AjqYakq0HVqALZ?si=sj9DFo4mQLGvsFCDw4fswA
A-landslið karla
Líkur Íslands á að komast í fjórðungsúrslit aukast um 66%
Fréttatilkynning frá Háskólanum í Reykjavík, HR.HR stofan heldur áfram í dag þar sem Háskólinn í Reykjavík hitar upp fyrir HM í handbolta með íþróttasérfræðingum jafnt innan íþróttadeildar háskólans sem utan. Fjórði leikur Íslands fer fram í kvöld og sá...
- Auglýsing-
A-landslið karla
Myndasyrpa: Sigurstund í Zagreb Arena
Það var sannkölluð sigurstund í Zagreb Arena í gærkvöld þegar íslenska landsliðið lagði Slóvena, 23:18, í þriðju og síðustu umferð G-riðils heimsmeistaramótsins í handknattleik karla og tryggði sér fjögurra stiga nesti í milliriðlakeppnina sem hefst á miðvikudag með leik...
A-landslið karla
Handboltastemning eins og hún gerist best
Greitt er fyrir birtingu þessarar greinar.HM í handbolta er handan við hornið, og aðdáendur um land allt undirbúa sig fyrir ógleymanleg augnablik. Fyrir þá sem vilja gera eitthvað meira úr áhorfinu, hefur Oche Reykjavík kynnt nýtt tilboð sem...
Um höfund
Athugsemdir við greinar merktar handbolti.is sendist á netfangið [email protected]. Flestar fréttir sem birtar undir þessari merkingu eru tilkynningar sem berast til ritstjórnar eða annað efni sem unnið er utan hennar að undskildu aðsendu efni sem merkt er höfundi.
399 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -