handbolti.is

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Hillir undir nýja keppnishöll hjá Íslendingaliði

Handknattleiksliðið Bergischer HC, sem Arnór Þór Gunnarsson þjálfar, hefur árum sama barist fyrir nýrri keppnishöll. Nú virðist vera komin hreyfing á málið, þar sem mikilvæg hindrun hefur verið yfirstigin í stjórnmálunum. Borgarráðið  í Wuppertal og nágrenni samþykkti á síðasta...

Viðsnúningur í rekstri – tap árið 2024 – blikur á lofti

Tæplega 230 þúsund kr. tap var af rekstri Snasabrúnar ehf, útgefanda handbolti.is árið 2024. Þetta er þriðja árið af fjórum sem er tap á útgáfunni. Árið 2023 var ríflega 300 þúsund kr. afgangur. Er þess vegna um talsverðan viðsnúning...

Myndir: Fyrsti dagur í Podgorica

Dagurinn var vel nýttur hjá leikmönnum og þjálfurum u19 ára landsliðs kvenna sem hefur í fyrramálið keppni á Evrópumótinu í Podgorica í Svartfjallalandi. Tekin var hressileg æfing í æfingasal en ekki í keppnishöllinni þar sem fyrsti leikurinn...

Öflug félög í Frakklandi leggja meiri áherslu á kvennahandknattleik

Nokkur af stærstu handknattleiksfélögunum í Frakklandi, eru nú að leggja meiri áherslu á kvennahandbolta. Félög eins og USAM Nîmes, Montpellier Handball og Chambéry Savoie Mont Blanc Handball hafa stígið stór skref til að hleypa auknum krafti í kvennaliðin og...
- Auglýsing-

Aron ráðinn faglegur ráðgjafi FH

Aron Pálmarsson hefur verið ráðinn í starf faglegs ráðgjafa hjá handknattleiksdeild FH. Aron mun koma að frekari uppbyggingu yngri flokka og afreksstarfs deildarinnar og vinna náið með stjórn og skrifstofu handknattleiksdeildar FH. Frá þessu segir handknattleiksdeild FH í tilkynningu...

Uppstokkun hjá Barcelona – meiri áhersla á yngri leikmenn

Handknattleikslið FC Barcelona stendur frammi fyrir mikilli endurskipulagningu fyrir tímabilið 2025/26. Með íþróttastjórann Enric Masip við stjórnvölinn hefur félagið hafið ferli breytinga. Tólf leikmenn síðasta keppnistímabils hafa róið á önnur mið og sjö nýir leikmenn hafa bæst við, þar...

Yngri landsliðin með stórhappdrætti til að fjármagna stórmót

Tilkynning frá HSÍ og yngri landsliðum Íslands í handknattleik.Yngri landslið Íslands í handknattleik standa fyrir happdrætti til að fjármagna keppnisferðir á stórmótum í sumar. Öll yngri landsliðin tryggðu sér þátttökurétt á stórmót sem er einstakur árangur.U21 árs landslið karla...

Reistad og Gidsel best – Emmenegger og Barrufet efnilegust

Henny Reistad, miðjumaður norska landsliðsins og Esbjerg í Danmörku, og Mathias Gidsel, hægri skytta danska landsliðsins og Füchse Berlin, eru handknattleiksfólk ársins 2025 að mati Handknattleikssambands Evrópu, EHF. Mia Emmengger frá Sviss og Ian Barrufet frá Spáni, voru valin...
- Auglýsing-

Þriðji flokkur Gróttu lauk tímabilinu hjá Guðjóni Val

3.flokkur kvenna hjá Gróttu lauk leiktíðinni með ferð til Þýskalands. Ferðin var margslungin; æfinga-, spil- og skemmtiferð.Fyrst var farið til Gummersbach þar sem æft var í tvo daga undir handleiðslu Guðjóns Vals Sigurðssonar, sem tók höfðinglega á móti stelpunum....

Evrópumeistararnir þénuðu mest – 670 milljónum kr skipt niður

Keppni í Meistaradeild Evrópu lauk fyrir viku þegar Magdeburg vann Füchse Berlin, 32:26, í úrslitaleik í Lanxess Arena í Köln. Ekki er aðeins um gleði og ánægju að tefla þegar leikið er í Meistaradeildinni. Talsverðir fjármunir eru í húfi...

Um höfund

Athugsemdir við greinar merktar handbolti.is sendist á netfangið [email protected]. Flestar fréttir sem birtar undir þessari merkingu eru tilkynningar sem berast til ritstjórnar eða annað efni sem unnið er utan hennar að undskildu aðsendu efni sem merkt er höfundi.
440 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -