A-landslið karla
Myndasyrpa: Sérsveitin er mætt og keyrir upp stuðið
Sérsveitin, stuðningsmannasveit íslensku landsliðanna í handknattleik, kom til Zagreb í gær skömmu fyrir viðureign Íslands og Kúbu í riðlakeppni heimsmeistaramótsins. Sveitin sló ekki slöku við frekar en fyrri daginn á leiknum í gær og keyrði upp stemninguna í fremur...
Fréttir
Spáð í spilin fyrir HM í handbolta í HR stofunni
HR stofan hefst á ný í dag, fimmtudaginn 16. janúar kl. 12:30, þar sem Háskólinn í Reykjavík hitar upp fyrir HM karla í handbolta með íþróttasérfræðingum, jafnt innan íþróttadeildar háskólans sem utan.Það er Dr. Peter O‘Donoghue, prófessor við íþróttafræðideild...
A-landslið karla
Aron Pálmarsson mætti í Klefann og fór yfir ferilinn
Aron Pálmarsson er einn besti handboltamaður Íslands og jafnvel einn sá besti í heimi.Aron hefur leikið með mörgum af bestu liðum heims eins og Kiel, Veszprém, Barcelona, Álaborg og FH. Aron hefur unnið marga af helstu titlum í Evrópu,...
Fréttir
Andlát: Jan Larsen fyrrverandi þjálfari KA og Þórs
Daninn Jan Larsen, sem þjálfaði handboltalið KA snemma á níunda áratugnum og lið Þórs í upphafi þess tíunda, lést í gærmorgun í Danmörku eftir erfið veikindi. Akureyri.net greinir frá andláti Larsens í dag.Larsen var fæddur 16. apríl 1956 og...
Fréttir
Handbolti, lamb og bearnise í föstudagsfjöri
Þá er komið að fyrsta Föstudagsfjöri vetrarins sem verður haldið 10. janúar kl.12:00 í Sjónarhól Kaplakrika. Umræðan verður HM í handbolta, Einar Jóns íþróttafréttamaður stjórnar umræðunni, Logi Geirsson og Gunnar Birgisson íþróttafréttamaður mæta sem álitsgjafar. Í boði verður lamb...
Fréttir
Björg Elín er íþróttaeldhugi ársins
Björg Elín Guðmundsdóttir sjálfboðaliði hjá Val og HSÍ til áratuga var í kvöld útnefnd eldhugi ársins af Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands. Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ), í samvinnu við Lottó, stendur fyrir kjöri á Íþróttaeldhuga ársins en hann er...
Efst á baugi
FH-ingar koma heim með silfur frá Gautaborg
Drengirnir í 5. flokki FH koma heim í dag með silfurverðlaun frá þátttöku sinni á Norden Cup handknattleiksmótinu í Gautaborg, óopinberu Norðurlandamóti félaga yngri flokka. Mótið hófst 27. desember og lauk í gær.Piltarnir stóðu sig frábærlega á mótinu en...
Efst á baugi
HK varð í sjöunda sæti á Norden Cup
4. flokkur kvenna HK hafnaði í sjöunda sæti í A-úrslitum á Norden Cup, óopinberu Norðurlandamóti félagsliða, sem lauk í Gautaborg í gær. Miklar framfarir eru hjá liðinu og má sem dæmi nefna að flokkurinn varð í 13. sæti á...
Fréttir
Ríflega 100 tóku þátt í hæfileikamótun HSÍ
Fréttatilkynning frá Handknattleikssambandi Íslands.Önnur æfingahelgi Hæfileikamótunar HSÍ fór fram um 13. – 15. desember í Kaplakrika. 102 krakkar fædd 2011 voru tilnefnd frá 16 aðildarfélögum HSÍ að þessu sinni.Á Hæfileikamótun HSÍ æfa krakkarnir fjórum sinnum saman yfir helgina en...
Fréttir
Jólagjafir
Vegna frétta í stærri fjölmiðlum landsins um jólagjafir til starfsmanna fyrirtækja vill Snasabrún ehf, útgefandi handbolti.is, koma eftirfarandi á framfæri:„Hið öfluga starfsmannafélag handbolti.is gaf umsjónarmanni handbolti.is peysu úr verslun Guðsteins Eyjólfssonar. Verðmiði fylgdi ekki með. Peysan smellpassar. Einnig fékk...
Um höfund
Athugsemdir við greinar merktar handbolti.is sendist á netfangið [email protected]. Flestar fréttir sem birtar undir þessari merkingu eru tilkynningar sem berast til ritstjórnar eða annað efni sem unnið er utan hennar að undskildu aðsendu efni sem merkt er höfundi.
399 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -