handbolti.is
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Landsliðin
HSÍ og Arion banki framlengja samstarf sitt
Fréttatilkynning frá Handknattleikssambandi ÍslandsHSÍ og Arion banki hafa undirritað samkomulag um áframhaldandi samstarf sín á milli. Arion banki hefur verið einn af dyggustu bakhjörlum HSÍ allt frá árinu 2004 og er það afar mikilvægt fyrir íslenskan handknattleik að tryggja...
Pistlar
Hlaðvarp – HM í handbolta – Betkastið
Riðillinn gerður upp með Séffanum og Ponzunni ásamt því hvað er í vændum.https://open.spotify.com/episode/3odbrS54AjqYakq0HVqALZ?si=sj9DFo4mQLGvsFCDw4fswA
A-landslið karla
Líkur Íslands á að komast í fjórðungsúrslit aukast um 66%
Fréttatilkynning frá Háskólanum í Reykjavík, HR.HR stofan heldur áfram í dag þar sem Háskólinn í Reykjavík hitar upp fyrir HM í handbolta með íþróttasérfræðingum jafnt innan íþróttadeildar háskólans sem utan. Fjórði leikur Íslands fer fram í kvöld og sá...
A-landslið karla
Myndasyrpa: Sigurstund í Zagreb Arena
Það var sannkölluð sigurstund í Zagreb Arena í gærkvöld þegar íslenska landsliðið lagði Slóvena, 23:18, í þriðju og síðustu umferð G-riðils heimsmeistaramótsins í handknattleik karla og tryggði sér fjögurra stiga nesti í milliriðlakeppnina sem hefst á miðvikudag með leik...
- Auglýsing-
A-landslið karla
Handboltastemning eins og hún gerist best
Greitt er fyrir birtingu þessarar greinar.HM í handbolta er handan við hornið, og aðdáendur um land allt undirbúa sig fyrir ógleymanleg augnablik. Fyrir þá sem vilja gera eitthvað meira úr áhorfinu, hefur Oche Reykjavík kynnt nýtt tilboð sem...
A-landslið karla
Myndasyrpa: Sérsveitin er mætt og keyrir upp stuðið
Sérsveitin, stuðningsmannasveit íslensku landsliðanna í handknattleik, kom til Zagreb í gær skömmu fyrir viðureign Íslands og Kúbu í riðlakeppni heimsmeistaramótsins. Sveitin sló ekki slöku við frekar en fyrri daginn á leiknum í gær og keyrði upp stemninguna í fremur...
Fréttir
Spáð í spilin fyrir HM í handbolta í HR stofunni
HR stofan hefst á ný í dag, fimmtudaginn 16. janúar kl. 12:30, þar sem Háskólinn í Reykjavík hitar upp fyrir HM karla í handbolta með íþróttasérfræðingum, jafnt innan íþróttadeildar háskólans sem utan.Það er Dr. Peter O‘Donoghue, prófessor við íþróttafræðideild...
A-landslið karla
Aron Pálmarsson mætti í Klefann og fór yfir ferilinn
Aron Pálmarsson er einn besti handboltamaður Íslands og jafnvel einn sá besti í heimi.Aron hefur leikið með mörgum af bestu liðum heims eins og Kiel, Veszprém, Barcelona, Álaborg og FH. Aron hefur unnið marga af helstu titlum í Evrópu,...
- Auglýsing-
Fréttir
Andlát: Jan Larsen fyrrverandi þjálfari KA og Þórs
Daninn Jan Larsen, sem þjálfaði handboltalið KA snemma á níunda áratugnum og lið Þórs í upphafi þess tíunda, lést í gærmorgun í Danmörku eftir erfið veikindi. Akureyri.net greinir frá andláti Larsens í dag.Larsen var fæddur 16. apríl 1956 og...
Fréttir
Handbolti, lamb og bearnise í föstudagsfjöri
Þá er komið að fyrsta Föstudagsfjöri vetrarins sem verður haldið 10. janúar kl.12:00 í Sjónarhól Kaplakrika. Umræðan verður HM í handbolta, Einar Jóns íþróttafréttamaður stjórnar umræðunni, Logi Geirsson og Gunnar Birgisson íþróttafréttamaður mæta sem álitsgjafar. Í boði verður lamb...
Um höfund
Athugsemdir við greinar merktar handbolti.is sendist á netfangið [email protected]. Flestar fréttir sem birtar undir þessari merkingu eru tilkynningar sem berast til ritstjórnar eða annað efni sem unnið er utan hennar að undskildu aðsendu efni sem merkt er höfundi.
454 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -