- Auglýsing -
- Auglýsing -

handbolti.is

- Auglýsing -
- Auglýsing -

„Væri heimskulegt að halda öðru fram“

Mathias Gidsel, hægri skytta heims- og ólympíumeistara Danmerkur, fer ekki í grafgötur með það að Danir séu sigurstranglegastir á komandi Evrópumóti sem fer fram í Danmörku, Noregi og Svíþjóð og hefst síðar í vikunni. Gidsel leikur með Þýskalandsmeisturum Füchse Berlín...

Pastor lenti í ógöngum

Spánverjinn Juan Carlos Pastor, nýr þjálfari karlaliðs TSV Hannover-Burgdorf í þýsku 1. deildinni, lenti í töluverðum ógöngum þegar hann hugðist ferðast til Hannover í því skyni að stýra sinni fyrstu æfingu. Pastor lenti til að mynda í snjóstormi. Bild greinir...

Aron hrósaði Hauki í hástert

Aron Pálmarsson fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik er hrifinn af Hauki Þrastarsyni, leikstjórnanda hjá Rhein-Neckar Löwen í þýsku 1. deildinni og íslenska landsliðinu. Haukur, sem er 24 ára, hefur spilað frábærlega á sínu fyrsta tímabili í þýsku deildinni og vill Aron...

Færeyingar hafa áhyggjur af stjörnunni

Elias Ellefsen á Skipagøtu, stærsta stjarna karlalandsliðs Færeyja, gat ekki tekið neinn þátt í tveimur æfingaleikjum gegn Ítalíu í undirbúningi Færeyinga fyrir Evrópumótið vegna meiðsla sem hann glímir enn við. Elias, sem er 23 ára leikstjórnandi þýska stórliðsins Kiel, meiddist...
- Auglýsing-

Óskuðu sérstaklega eftir því að fá Ísland aftur

Tinna Mark Antonsdóttir Duffield, tengiliður mótshaldara í Kristianstad í Svíþjóð fyrir Evrópumótið í handknattleik karla, segir vel hafa gengið fyrir íslenska stuðningsmenn að verða sér úti um gistingu í bænum og í grennd við hann. Ísland leikur í F-riðli í...

Síðast vildu Íslendingarnir fá að djamma

Tinna Mark Antonsdóttir Duffield, tengiliður mótshaldara í Kristianstad í Svíþjóð fyrir Evrópumótið í handknattleik karla, segir búið að draga ýmsan lærdóm af því þegar íslenska landsliðið spilaði síðast í bænum á HM 2023. Ísland leikur í F-riðli í Kristianstad dagana...

Myndskeið: Þegar Guðjón Valur hóf sig til flugs

Guðjón Valur Sigurðsson skoraði mörg eftirminnileg mörk fyrir íslenska landsliðið á löngum ferli sínum. Hann er markahæsti leikmaður í sögu landsliðsins með 1879 mörk í 365 landsleikjum. Eitt af þessum mörkum kom í leik gegn Serbíu á EM 2018 í...

Vill fara fyrr til Berlínar

Simon Pytlick, leikmaður danska landsliðsins og SG Flensburg-Handewitt í Þýskalandi, segist vonast til þess að fá að fara til Þýskalandsmeistara Füchse Berlínar einu ári fyrr en áætlað er. Pytlick hefur samið við Füchse um að ganga til liðs við félagið...
- Auglýsing-

Dagur: „Þetta var glæpsamlegt“

Dagur Sigurðsson, þjálfari króatíska karlalandsliðsins í handknattleik, var ómyrkur í máli eftir 29:32 tap fyrir lærisveinum Alfreðs Gíslasonar í Þýskalandi í Zagreb í Króatíu í vináttulandsleik í gærkvöldi. Króatía og Þýskaland undirbúa sig af kappi fyrir Evrópumótið í Danmörku, Noregi...

Sverrir tekur við af Arnari Daða

Sverrir Eyjólfsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari karlaliðs Stjörnunnar í handknattleik út yfirstandandi tímabil. Sverrir tekur við starfinu af Arnari Daða Arnarssyni, sem var sagt upp störfum um jólin en heldur áfram sem aðstoðarþjálfari kvennaliðs Stjörnunnar. Þetta kemur fram í tilkynningu...

Um höfund

Athugsemdir við greinar merktar handbolti.is sendist á netfangið [email protected]. Flestar fréttir sem birtar undir þessari merkingu eru tilkynningar sem berast til ritstjórnar eða annað efni sem unnið er utan hennar að undskildu aðsendu efni sem merkt er höfundi.
588 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -