- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Valur efstur næstu vikurnar – Haukar í þriðja sæti – Fram af fallsvæðinu

Valur situr í efsta sæti Olísdeildar karla í handknattleik næstu vikurnar. Valur vann Selfoss í baráttuleik í Sethöllinni á Selfossi í kvöld, 43:40, þegar fimm síðustu leikir ársins í deildinni fóru fram. Selfoss veitti harða mótspyrnu en skorti herslumun...

Grótta fór upp að hlið HK

Grótta fór upp að hlið HK í efsta sæti Grill 66-deildar kvenna í kvöld eftir sigur á Val 2, 29:26, í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi. Grótta, sem vann HK síðasta föstudag, hefur 18 stig eftir 11 leiki. HK er með...

Heiðmar heldur áfram þótt Pastor taki við af Prokop

Engin breyting verður á starfi Heiðmars Felixsonar hjá þýska efstu deildarliðinu Hannover-Burgdorf þótt Spánverjinn Juan Carlos Pastor taki við sem aðalþjálfari liðsins næsta sumar. Pastor leysir þá Christian Prokop af hólmi þegar samningur þess síðarnefnda rennur sitt skeið á...

Áratugur síðan Wiegert tók við þjálfun SC Magdeburg

Í dag eru 10 ár síðan einn sigursælasti þjálfari í evrópskum handknattleik á síðari árum, Bennet Wiegert, tók við þjálfun þýska karlaliðsins SC Magdeburg. Wiegert var ráðinn í kjölfar þess að Geir Sveinsson var leystur frá störfum.Wiegert er 43...
- Auglýsing-

Hörður í þriðja sæti í árslok – einn leikur eftir

Tveir leikir fóru fram í Grill 66-deild karla í handknattleik á laugardaginn. Hörður vann Hvíta riddarann, 29:27, á Ísafirði og fór eftir sigurinn upp í þriðja sæti deildarinnar.ÍH vann Selfoss 2 í hörkuleik í Kaplakrika þar sem netmöskvarnir voru...

Dagskráin: Síðustu leikir ársins í Olísdeild karla

Síðustu leikir ársins í Olísdeild karla fara fram í kvöld. Fimm viðureignir eru á dagskrá. Að leikjunum loknum verður gert hlé til 4. febrúar vegna undirbúnings og þátttöku karlalandsliðsins á Evrópumótinu í handknattleik sem hefst um miðjan janúar. Olísdeild karla,...

Molakaffi: Þórir, Einar, Elmar, Sveinn

Þórir Hergeirsson fyrrverandi landsliðsþjálfari Noregs í handknattleik kvenna sagði við VG að hann hafi setið með gleðitár á hvarmi í sófanum heima hjá sér þegar norska landsliðið varð heimsmeistari í gær. Þórir stýrði norska landsliðinu til sigurs á þremur...

Elliði Snær samningsbundinn Vfl Gummersbach til 2029

Landsliðsmanninum Elliða Snæ Viðarssyni líkar svo sannarlega lífið hjá Vfl Gummersbach í Þýskalandi. Í dag var tilkynnt að Eyjamaðurinn hafi bætt tveimur árum við fyrri samning sinn við félagið. Fyrri samningur var til ársins 2027 en með viðbótinni er...
- Auglýsing-

Ómar Ingi skoraði 11 mörk í spennuleik í Gummersbach

Ómar Ingi Magnússon lék við hvern sinn fingur í dag og skoraði 11 mörk úr 14 skotum þegar SC Magdeburg vann nauman sigur á Gummersbach, 32:31, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Leikið var í Schwalbe-Arena í Gummersbach. Matthias...

Guðmundur Bragi fór á kostum í Esbjerg

Guðmundur Bragi Ástþórsson átti stórleik með TMS Ringsted í dag þegar liðið vann Ribe-Esbjerg, 31:27, á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Guðmundur Bragi skoraði 10 mörk í 11 skotum og gaf tvær stoðsendingar. Ekkert markanna skoraði Hafnfirðingurinn úr...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18088 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -