- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ómar Ingi er fjórði markahæstur

Fimm íslenskir handknattleiksmenn eru á meðal 35 markahæstu leikmanna þýsku 1. deildarinnar í handknattleik nú um stundir. Ómar Ingi Magnússon er þeirra hæstu með 133 mörk, 44 mörkum á eftir Dananum Mathias Gidsel sem er efstur. Gidsel hefur leikið...

Þingið var farsi og handboltanum til skammar

Andreas Michelmann, forseti þýska handknattleikssambandsins, er ómyrkur í máli eftir þing Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, sem lauk á sunnudaginn í Kaíró. Hann segir þingið hafa verið farsa og alþjóðlegum handknattleik til minnkunar. Þýska handknattleikssambandið studdi dyggilega framboð Gerd Butzeck til forseta...

Molakaffi: Halilcevic, Mikler, Palicka, Svensson

Hin bosnísksættaða danska landsliðskona, Elma Halilcevic, hefur framlengt samning sinn við meistaraliðið Odense Håndbold. Hún hefur leikið með liðinu síðustu tvö ár en var áður með uppeldisfélagi sínu, Esbjerg, auk stuttrar dvalar hjá Nykøbing Falster. Markvörðurinn þrautreyndi, Roland Mikler, er...

GLEÐILEG JÓL

Handbolti.is óskar lesendum sínum, auglýsendum og öðrum sem styðja við bakið á útgáfunni, gleðilegra jóla og farsældar með ósk um að allir megi njóta friðsældar og hamingju yfir hátíðina. Yfir bústað ykkar breiði árog friður vængi sína!Jólin þangað ljúfust leiðiljós,...
- Auglýsing-

Elmar og félagar skelltu í lás í síðari hálfleik

Elmar Erlingsson og liðsfélagar í Nordhorn-Lingen unnu Eulen Ludwigshafen, 26:20, í 2. deild þýska handknattleiksins í gærkvöld. Leikið var á heimavelli Ludwigshafen sem var marki yfir í hálfleik, 13:12. Nordhorn er áfram í 5. sæti deildarinnar með 23 stig...

Ítalska landsliðið sem mætir Íslandi hefur verið valið

Bob Hanning, landsliðsþjálfari Ítalíu í handknattleik karla, hefur valið 20 leikmenn sem hefja æfingar fyrir Evrópumótið 2. janúar í Trieste. Ítalska landsliðið verður fyrsti andstæðingur íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í Kristianstad Arena föstudaginn 16. janúar. Ítalska landsliðið tekur þátt í...

Arnar Daði leystur frá störfum

Arnari Daða Arnarssyni var í gær sagt upp starfi aðstoðarþjálfara meistaraflokks karla hjá Olísdeildarliði Stjörnunnar. Frá þessu er sagt á vef Handkastsins en Arnar Daði er annar ritstjóri fréttamiðilsins. Arnar Daði hefur verið aðstoðarþjálfari karlaliðs Stjörnunnar frá sumrinu 2024...

Molakaffi: Pregler, Antonsen, Lindskog, Granlund, Køhler

Leikstjórnandinn Ole Pregler yfirgefur Gummersbach um áramótin og gengur til liðs við Göppingen. Er það hálfu ári fyrr en til stóð. Í stað Pregler fær Gummersbach Svíann Ludvig Hallbäck frá Göppingen. Hann semur við Gummersbach til ársins 2028. Danski handknattleiksmaðurinn...
- Auglýsing-

Annað tapað stig í 18 leikjum

Hendrik Pekeler tryggði THW Kiel annað stigið í hörkuleik við meistara SC Magdeburg, 26:26, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld er leikið var í Magdeburg að viðstöddum 6.600 áhorfendum í GETEC Arena í Magdeburg. Þetta var aðeins annað...

Ólafur Brim hefur samið við ítalskt félagslið

Handknattleiksmaðurinn Ólafur Brim Stefánsson er sagður hafa samið við ítalska handknattleiksliðið Junior Fasano sem er með bækistöðvar á suðausturhluta landsins. Frá þessu segir á Handkastinu en Ólafur Brim hefur síðustu vikur leikið með Stjörnunni í Olísdeildinni. Samningur Ólafs við ítalska...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18173 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -