- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Hættir ekki fyrr en dagar hans verða taldir

Daninn Per Bertelsen, sem árum saman sat í framkvæmdastjórn Alþjóða handknattleikssambandsins, segist ekki hafa trú á að Hassan Moustafa forseti Alþjóða handknattleikssambandsins láti af embætti fyrr en dagar hans í þessari jarðvist verða taldir. Moustafa, sem verður 82 ára...

Ómar Ingi er sá sjöundi í 100 marka klúbbinn á EM

Ómar Ingi Magnússon fyrirliði íslenska landsliðsins varð í gær sjöundi íslenski handknattleiksmaðurinn til þess að skora meira en 100 mörk fyrir landsliðið í lokakeppni Evrópumóts í handknattleik. Ómar Ingi skoraði átta mörk í leiknum og hefur þar með gert...

EM karla 2026 – milliriðlar – leikir, úrslit, staðan, leiktímar

Hér fyrir neðan er leikjadagskrá milliriðlakeppni EM karla í handknattleik 2026. Tólf landslið standa eftir þegar milliriðlakeppnin hefst 22. janúar og skiptast þau í tvo riðla. Úrslit leikjanna verða skráð inn jafnóðum og þeim lýkur, staðan uppfærð, auk þess...

Svíar einir efstir að lokinni fyrstu umferð

Svíar sitja einir í efsta sæti milliriðils tvö á Evrópumóti karla í handknattleik að lokinni fyrstu umferð. Svíar lögðu Slóvena, 35:31, í Malmö Arena í kvöld. Slóvenar voru tveimur mörkum yfir í hálfleik, 15:16. Svíar skoruðu þrjú fyrstu mörk...
- Auglýsing-

Hvorugt liðið gat skorað sigurmarkið

Sviss og Ungverjaland skildu jöfn, 29:29, í milliriðli Íslands á Evrópumótinu í handknattleik karla í Malmö Arena í kvöld. Leikurinn var afar kaflaskiptur og til þess að undirstrika það þá tókst hvorugu liðinu að höggva á hnútinn síðustu tæplega...

Alltaf vonbrigði að tapa – sama hvaða leikur það er

„Það eru alltaf vonbrigði að tapa leik, sama hvaða leikur það er. Mér fannst leikurinn hins vegar ekkert lélegur af okkar hálfu, við gerðum margt mjög vel en það vantaði herslumuninn upp á hjá okkur,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson...

Spiluðum mjög vel, ekki síst í fyrri hálfleik

„Við spiluðum mjög vel, ekki síst í fyrri hálfleik. Okkur tókst að skapa okkur góð færi og skora auk þess sem varnarleikurinn var mjög góður,“ sagði Dagur Sigurðsson landsliðsþjálfari Króata í viðtali við handbolta.is eftir eins marks sigur, 30:29,...

Vorum sofandi í vörninni í fyrri hálfleik

„Mér fannst við vera sofandi í fyrri hálfleik og ekki nógu ákveðnir, ekki síst í vörninni,“ sagði vonsvikinn fyrirliði íslenska landsliðsins, Ómar Ingi Magnússon, eftir eins marks tap fyrir Króötum, 30:29, í Malmö Arena í dag í fyrstu umferð...
- Auglýsing-

Fyrsta tap Íslands kom gegn Króötum Dags

Íslenska landsliðið tapaði sínum fyrsta leik á Evrópumótinu í handknattleik í dag fyrir Degi Sigurðssyni og liðsmönnum hans í Króatíska landsliðinu, 30:29, eftir að hafa verið fjórum mörkum undir í hálfleik, 19:15. Næsti leikur íslenska landsliðsins á mótinu...

Þorsteinn mætir galvaskur til leiks gegn Króötum

Þorsteinn Leó Gunnarsson er í leikmannahópi íslenska landsliðsins í dag í fyrsta sinn á Evrópumótinu í handknattleik. Íslenska liðið mætir Króatíu klukkan 14.30 í Malmö Arena í fyrstu umferð milliriðlakeppni EM.Andri Már Rúnarsson verður utan hópsins og Elvar Ásgeirsson...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
18475 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -