Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Leikmenn streyma að á Jónsmessu
Jónsmessan er greinilega sá tími ársins sem handknattleiksfólk laðast að Aftureldingu í Mosfellsbæ. Þrír leikmenn hafa boðað komu sína til Aftureldingar að kveldi Jónsmessu, daginn eftir að Sólmánuður hófst.Fyrst tilkynnti Afturelding um að línukonan Arna Sól Orradóttir hafi gengið...
Efst á baugi
Afturelding hefur samið við línumann
Arna Sól Orradóttir hefur skrifað undir samning við handknattleiksdeild Aftureldingar um að leika með liðinu næstu tímabil en Afturelding er í Grill 66-deildinni. Arna er línumaður sem kemur til Aftureldingar frá Víking/Berserkjum. Hún skoraði 33 mörk í 16 leikjum...
Efst á baugi
Íslenska landsliðið mætir heimamönnum á fimmtudag
Pólverjar verða andstæðingar Íslendinga í krossspilsleik um sæti 17 til 20 á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða í handknatteik karla á fimmtudagsmorgun. Pólverjar unnu nauman sigur á Argentínumönnum, 33:32, í Płock í Póllandi í kvöld.Viðureign Póllands og Íslands hefst klukkan...
Efst á baugi
Pascual tekur við Egyptum af Pastor
Spánverjinn Xavier Pascual hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari Egyptalands í handknattleik karla. Hann tekur við af landa sínum Juan Carlos Pastor sem lét af störfum hjá Afríkumeisturunum fljótlega eftir heimsmeistaramótið í janúar. Orðrómur hefur verið uppi um skeið að Pascual...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Færeyingar spöruðu púðrið gegn Dönum
Danir reyndust of stór biti fyrir færeyska landsliðið í viðureign liðanna í síðari umferð milli riðils þrjú á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða í Katowice í Póllandi í dag. Færeyingar töpuðu sínum fyrsta leik á mótinu, lokatölur 41:32, fyrir Dani...
Efst á baugi
HMU21-’25: Milliriðlar, úrslit, staðan, allir leikir
Milliriðlakeppni heimsmeistaramóts 21 árs landsliða karla hefst mánudaginn 23. júní. Keppnin verður tvískipt. Annars vegar leika þau sextán landslið sem bestum árangri náðu í riðlakeppninni í síðustu viku um efstu sæti og hinsvegar þau sextán landslið sem höfnuðu í...
Fréttir
Beint: Færeyjar – Danmörk, kl. 14.15
Danir og Færeyingar mætast í uppgjöri um efsta sæti milliriðils þrjú á ehimasmeistaramóti 21 árs landsliða karla í Katowice í Póllandi klukkan 14.1. Hvorugt liðið hefur tapað leik á mótinu til þessa. Færeyingar hafa unnið þrjá leiki og gert...
Efst á baugi
Evrópubikarmeistarar í Evrópudeildina – Selfoss brýtur blað – Haukar halda áfram
Evrópubikarmeistarar Vals í handknattleik kvenna ætla sér ekki að verja titilinn á næstu leiktíð heldur hefur stefnan verið sett skör hærra með því að senda inn umsókn til þátttöku í Evrópudeildinni. Ekki liggur fyrir hvort Valur kemst beint í...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Fram, Stjarnan og FH leika í Evrópu – Valur situr hjá
Íslandsmeistarar Fram hafa skráð sig til leiks í Evrópudeildina í handknattleik karla á næsta keppnistímabili. Ísland mun þar með eiga tvö lið í keppninni í haust því eins og handbolti.is sagði frá á dögunum er mikill hugur í stjórnendum...
Efst á baugi
Flugeldasýning í Katowice – 28 mörk í síðari hálfleik
Íslenska landsliðið vann sannkallaðan stórsigur á landsliði Marokkó, 48:28, í síðari viðureign sinni í milliriðlakeppni heimsmeistaramóts 21 árs landsliða í Katowice í Póllandi í morgun. Þar með vinnur Ísland milliriðil þrjú í keppni liðanna í neðri hluta mótsins, sæti...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16457 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -