- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

KA/Þór flaug áfram í bikarkeppninni

Leikmenn KA/Þórs fylgdu í kjölfar Gróttu í átta liða úrslit Poweradebikars kvenna í handknattleik í kvöld með afar öruggum sigri á Selfossi, 32:26, í KA-heimilinu. KA/Þór var fimm mörkum yfir í hálfleik, 16:11.Aldrei lék vafi í KA-heimilinu í kvöld...

Grótta lagði ÍBV og fór í átta liða úrslit

Grill 66-deildar lið Gróttu lagði Olísdeildarlið ÍBV, 35:32, í framlengdri viðureign í 16-liða úrslitum Poweradebikars kvenna í handknattleik í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld. Grótta er þar með komin í átta liða úrslit keppninnar en leikmenn ÍBV sitja eftir...

Íslendingar eru í toppbaráttu í Svíþjóð

Elín Klara Þorkelsdóttir og liðsfélagar í IK Sävehof eru einar í efsta sæti sænsku úrvalsdeildarinnar eftir leiki kvöldsins. IK Sävehof vann Krisitanstad naumlega á heimavelli, 27:26, eftir góðan endasprett Kristianstad-liðsins.Meistarar síðasta árs, Skara HF, sem Aldís Ásta Heimisdóttir...

Handboltahöllin: Fór varla fram yfir miðju en hefur nú komið á óvart í sókn

„Brynjar hefur komið einna mest á óvart hjá Þórsurum og þá sem sóknarmaður. Hann hefur oft dregið vagninn fyrir þá sóknarlega. Fyrir nokkrum árum lék Brynjar með Stjörnunni og spilaði varla sókn,“ segir Ásbjörn Friðriksson sérfræðingur Handboltahallarinnar um frammistöðu...
- Auglýsing-

Veðmálafyrirtæki sendir leyfislaust út frá íslenskum handbolta

Veðmálafyrirtækið Epicbet sendir leyfislaust út frá leikjum Íslandsmótanna í handknattleik leiktíðinni eftir því sem Vísir segir frá. Epicbet, sem ekki hefur leyfi fyrir starfsemi hér á landi frekar en önnur erlend veðmálafyrirtæki, sendir út frá leikjunum á youtube og...

Alfreð velur ekki mann í stað Fischer – uppselt á báða leiki

Justus Fischer leikmaður Hannover-Burgdorf leikur ekki með þýska landsliðinu þegar það mætir íslenska landsliðinu í tveimur vináttuleikjum, öðrum á morgun í Nürnberg og hinum í München á sunnudaginn. Fischer er veikur. Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari Þýskalands hyggst ekki kalla inn...

Færeyingar hefja miðasölu á föstudaginn á leikinn við Ísland

Sala aðgöngumiða á vináttulandsleik Færeyinga og Íslendinga í handknattleik kvenna sem fram fer í Þórshöfn laugardaginn 22. nóvember hefst á föstudaginn, 31. október kl. 10. Um verður að ræða síðasta leik beggja þjóða áður en farið verður til Þýskalands...

Handboltahöllin: „Það eru töggur í henni“

Frammistaða Ásdísar Höllu Hjarðar með ÍBV í leikjum Olísdeildarinnar hefur gripið athygli sérfræðinga Handboltahallarinnar, vikulegs uppgjörsþáttar sem haldið er úti í sjónvarpi Símans hvert mánudagskvöld.„Hún hefur vaxið mikið, það eru töggur í henni. Mér finnst líka alltaf gaman að...
- Auglýsing-

Dagskrá: Fimm leikir í 16-liða úrslitum bikarsins

Fimm leikir í 16-liða úrslitum Poweradebikarsins í handknattleik kvenna fara fram í kvöld. Vonir standa til þess að viðureignirnar fari fram en þremur leikjum var frestað um sólarhring í gær vegna veðurs og ófærðar.Poweradebikar kvenna, 16-liða úrslit:Hertzhöllin: Grótta -...

Molakaffi: Hornke, sækjast eftir ÓL, leikur færður

Tim Hornke, hægri hornamaður Evrópumeistara SC Magdeburg, hefur tilkynnt að hann ætli að rifa seglin næsta vor og hætta í handknattleik. Hornke hóf ferilinn með Magdeburg 2010 og lék með liðinu í fjögur ár áður en hann gekk til...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
17657 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -