Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Molakaffi: Andri, Elín, Aldís, Lena, Ágúst, Einar, Haukur
Andri Már Rúnarsson skoraði átta mörk fyrir HC Erlangen þegar liðið vann Eisenach í úrslitaleik Silberregion Karwendel Cups í Schwaz í Austurríki í gær, 30:28. Andri Már skoraði 8 mörk en hann skoraði 11 mörk í sigurleik á Ludwigsburg...
Efst á baugi
EM17-’25: Laufey Helga var á meðal markahæstu
Laufey Helga Óskardóttir varð jöfn tveimur öðrum stúlkum í þriðja til fimmta sæti yfir markahæstu leikmenn Evrópumóts 17 ára landsliða kvenna sem lauk í kvöld í Podgorica í Svartfjallalandi með sigri Slóvaka á Króatíu, 34:30, í úrslitaleik.Laufey Helga skoraði...
Efst á baugi
EM17-’25: Leikjadagskrá í krossspili og um sæti
Leikjadagskrá síðustu leikja á Evrópumóti 17 ára landsliða kvenna í handknattleik í Podgorica í Svartfjallalandi. Leikir á fimmtudag, föstudag og á sunnudag. Íslenska landsliðið er á meðal þátttökuliðanna 24.Úrslit leikjanna verða færð inn eftir að þeim lýkur.Úrslitaleikir sunnudaginn 10....
Efst á baugi
Hellas-menn fengu ekki rönd við reist gegn ÍBV
Þrátt fyrir að leika fyrir félag með öflugt heiti þá voru leikmenn hollenska liðsins Hellas sem hvolpar í höndum leikmanna ÍBV í æfingaleik liðanna í Den Haag í Hollandi í dag. Eyjamenn mættu til leiks af fullum þunga og...
- Auglýsing-
Efst á baugi
EM17-’25: Geggjuð liðsheild og frábær stuðningur
„Við mættum vel einbeittar í dag eftir að hafa farið yfir hvað við erum búin að leggja á okkur til að vera hérna og njóta og undirstrikuðum að við væri búin að spila geggjaða vörn undanfarið og vildum halda...
Efst á baugi
EM17-’25: Myndskeið – sigurdans og söngur
Leikmenn 17 ára landsliðsins kvenna fögnuðu dátt og sungu eftir sigurinn á Noregi, 29:27, í síðasta leiknum á Evrópumótinu í handknattleik kvenna í Podgorica í Svartfjallalandi í morgun.Stúlkurnar sungu og dönsuðu og vaskur hópur foreldra og forráðmanna tók þátt...
Efst á baugi
EM17-’25: Glæsileg frammistaða – sigruðu Noreg
Íslenska landsliðið vann það norska, 29:27, í viðureign um 17. sætið á Evrópumóti 17 ára landsliða kvenna í handknattleik í Podgorica í Svartfjallalandi í morgun. Liðið yfirspilaði norska landsliðið á köflum í leiknum og náði í tvígang níu marka...
Efst á baugi
Eyjamenn létu mörkunum rigna í síðari hálfleik gegn hollensku meisturnum
Karlalið ÍBV í handknattleik lagði hollensku meistarana Aalsmeer, 36:31, í fyrri leik sínum í æfinga- og keppnisferð til Hollands í gær. Leikið var í smábænum De Bloemhof. Eyjamenn áttu undir högg að sækja í fyrri hálfleik og voru fjórum...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Molakaffi: Aldís, Lena, Klara, Dagur, Jón, Teitur, Elliði, Stiven, Donni
Aldís Ásta Heimisdóttir og Lena Margrét Valdimarsdóttir skoruðu þrjú mörk hvor þegar Skara HF vann Skövde, 28:23, á æfingamóti, Annliz cup, í Skövde á föstudagskvöld. Skara skoraði fimm af síðustu sex mörkum leiksins og innsiglaði þar með sigur.Áður hafði...
Efst á baugi
Íslendingur gerir það gott með norska landsliðinu á HM
Einn leikmanna 19 ára landsliðs Noregs sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu sem stendur yfir í Egyptalandi, Hlini Snær Birgisson, er sonur Birgis Más Guðbrandssonar og Ásu Einarsdóttur. Hlini Snær hefur gert það gott með landsliðinu á HM til...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
17757 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -



