Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Baráttusigur hjá Elvari Erni
Elvar Örn Jónsson og liðsfélagar í MT Melsungen unnu baráttusigur á Bidasoa Irún, 28:27, í fyrri viðureign liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildar karla í handknattleik í Kassel í Þýskalandi í kvöld. Elvar Örn skoraði fimm mörk og var...
Fréttir
Dagskráin: Úrslitaleikur á Selfossi og Valsmenn mæta að Varmá
Stórleikur verður í Sethöllinni á Selfossi í kvöld þegar Selfoss og ÍR mætast í úrslitaleik um sæti í undanúrslitum úrslitakeppni Olísdeildar kvenna. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Liðin tvö er jöfn að styrkleika og höfnuðu í fjórða og...
Efst á baugi
Molakaffi: Madsen, steinaflakk, Arnoldsen, Simic, Lichtlein
Danski dómarinn, Jesper Madsen, sem féll í yfirlið í kappleikjum í lok febrúar og aftur í byrjun mars, hefur fengið greiningu á því hvað hrjáir hann. Um er að ræða svokallað steinaflakk í eyrum sem m.a. veldur svima. Hann...
Efst á baugi
Selfyssingar jöfnuðu metin
Leikmenn Selfoss létu níu marka tap fyrir Gróttu í fyrsta leik liðanna í úrslitum umspils Olísdeildar karla í handknattleik á síðasta fimmtudag ekki slá sig út af laginu. Þvert á móti þá mættu Selfyssingar tvíefldir til leiks í Sethöllina...
Efst á baugi
Íslandsmeistararnir í slæmum málum – Fram með fleiri tromp á hendi
Íslandsmeistarar síðasta árs, FH, eru komnir í erfiða stöðu í undanúrslitarimmunni við Fram eftir annað tap í kvöld, 22:19, í viðureign liðanna í Lambhagahöllinni. Fram getur sópað FH út á fimmtudagskvöldið, að kveldi fyrsta sumardags, í Kaplakrika takist FH-ingum...
Fréttir
Leikir kvöldsins: Hver er staðan í leikjunum tveimur?
Úrslitakeppni Olísdeildar karla, undanúrslit, halda áfram í kvöld þegar Fram og FH mætast í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal kl. 19.30. Á sama tíma leiða Selfoss og Grótta saman kappa sína í Sethöllinni á Selfossi í öðrum úrslitaleik liðanna í...
Efst á baugi
Óðinn Þór skoraði fimm mörk í fyrsta sigrinum
Óðinn Þór Ríkharðsson og liðsfélagar í svissneska meistaraliðinu Kadetten Schaffhausen unnu nauman sigur á HSC Suhr Aarau í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum úrslitakeppninnar í A-deildinni í dag, 34:32, eftir framlengingu. HSC Suhr Aarau, sem hafnaði í fimmta sæti...
Efst á baugi
Annar sigur hjá Aldísi Ástu – átti flottan leik
Aldís Ásta Heimisdóttir og liðsfélagar í Skara HF standa vel að vígi í undanúrslitarimmu við Skuru eftir annan sigur í undanúrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í dag, 28:27. Leikið var í Skuru. Staðan var jöfn í hálfleik, 12:12.Aldís Ásta...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Viggó er vitanlega í úrvalsliði umferðarinnar
Stórleikur Viggós Kristjánssonar í Eisenach á fimmtudaginn fleytti honum að sjálfsögðu beint í úrvalslið 26. umferðar þýsku 1. deildarinnar sem tilkynnt var í morgun.Viggó skoraði 14 mörk í 19 skotum, átti sex stoðsendingar, í jafntefli HC Erlangen gegn Eisenach,...
Efst á baugi
Dagskráin: Lambhagi og Selfoss
Önnur umferð undanúrslita Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld þegar Fram fær FH í heimsókn í Lambhagahöllinni klukkan 19.30. Fram vann fyrstu viðureign liðanna, 27:24, sem fram fór í Kaplakrika á miðvikudagskvöld. Fylgi Fram eftir sigrinum í kvöld...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16845 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -