- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Brynjar Narfi sá yngsti til að skora í efstu deild – á þar með tvö met

FH-ingurinn Brynjar Narfi Arndal varð í gær sá yngsti til að skora mark í leik í efstu deild karla á Íslandsmótinu í handknattleik. Skeiki handbolta.is ekki mjög í samlagningunni í var Brynjar Narfi 15 ára og 81 dags gamall...

Dagskráin: Þriðja umferð í tveimur deildum

Síðari þrír leikir þriðju umferðar Olísdeildar karla fara fram í kvöld en umferðin hófst í gærkvöld. Einnig stendur fyrir dyrum einn leikur í Grill 66-deild karla í kvöld. Leikir kvöldsins Olísdeild karla, 3. umferð:Höllin Ak.: Þór - Valur, kl. 18.30.Hekluhöllin: Stjarnan...

Önnur til Grikklands en hin heim til Póllands

Karolina Anna Olszowa sem lék með ÍBV frá 2019 þangað til í vor verður leikmaður gríska liðsins AC PAOK í vetur. Félagaskipti hennar hafa verið staðfest. Olszowa var meira og minna úr leik vegna meiðsla á síðasta tímabili. Samningur...

Myndskeið: Bylmingsskot Benedikts Gunnars er eitt af mörkum umferðarinnar

Benedikt Gunnar Óskarsson leikmaður norska liðsins Kolstad skoraði eitt af fimm glæsilegustu mörkum 2. umferðar Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Markið skoraði Benedikt Gunnar í viðureign við rúmenska meistaraliðið Dinamo Búkarest í viðureign liðanna á miðvikudagskvöld í Trondheim Spektrum . Handknattleikssamband Evrópu,...
- Auglýsing-

Þriðji sigurinn hjá Donna og liðsfélögum

Danska úrvalsdeildarliðið Skanderborg og Kristján Örn Kristjánsson, Donni, leikmaður liðsins heldur áfram að gera það gott í dönsku úrvalsdeildinni. Í gær vann Skanderborg stjörnum prýtt lið HØJ, 36:29, á heimavelli. Skanderborg hefur sex stig af átta mögulegum eftir fjóra...

Þriðja jafnteflið hjá Ými Erni – tap hjá Hannover – myndskeið

Ýmir Örn Gíslason og samherjar í Göppingen gerðu þriðja jafntefli sitt í fimm fyrstu leikjum deildarinnar í gærkvöld þegar grannliðin í suður Þýskalandi, Stuttgart og Göppingen, skildu jöfn, 28:28, í háspennuleik. Marcel Schiller jafnaði metin, 28:28, úr vítakasti þegar...

Molakaffi: Dujshebaev, Axnér, Svensson

Þótt mikið hafi verið rætt og ritað um að hugsanlega hverfi Talant Dujshebaev þjálfari pólska liðsins Industria Kielce frá félaginu fyrr en síðar þá er ekkert fararsnið á hinum 57 ára gamla þjálfara. Hann segist hafa áhuga á að...

Aftur fór Jón Þórarinn á kostum

Jón Þórarinn Þorsteinsson markvörður FH átti annan stórleik í röð í kvöld þegar hann átti stóran þátt í sex marka sigri FH-inga á ÍBV, 36:30, í viðureign liðanna í 3. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Kaplakrika. Þetta var...
- Auglýsing-

Gísli skoraði sigurmarkið – Viktor varði víti Ómars og Hernandez lokaði á Barrufet – myndskeið

Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði sigurmark Evrópumeistara SC Magdeburg í kvöld þegar liðið vann Barcelona í Palau Blaugrana keppnishöllinni í Barcelona í annarri umferð Meistaradeildar Evrópu í handknattleik, 22:21. Sergey Hernandez markvörður Magdeburg og verðandi markvörðu Barcelona að ári liðinu innsiglaði...

Erum með marga góða leikmenn og treystum þeim

„Þetta var virkilega góður sigur,“ sagði Stefán Árnason þjálfari Aftureldingar í viðtali við handbolta.is í kvöld eftir öruggan níu marka sigur Aftureldingar á KA, 36:27, að Varmá. Aftureldingarliðið er þar með áfram í efsta sæti með fullt hús stiga,...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18198 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -