- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Janus Daði sagður á leiðinni til Barcelona

Janus Daði Smárason landsliðsmaður í handknattleik gengur að öllu óbreyttu til liðs við Barcelona næsta sumar samkvæmt frétt Mundodeportivo, dagblaðs í Barcelona í kvöld. Fullyrt er að Janus Daði leysi af Domen Makuc sem kveður Barcelona og verður liðsmaður...

Tólf íslensk mörk þegar Kolstad lagði rúmensku meistarana

Sigvaldi Björn Guðjónsson var markahæstu leikmanna Kolstad þegar liðið vann rúmenska meistaraliðið Dinamo Búkarest, 31:28, í Þrándheimi í kvöld í annarri umferð riðlakeppni Meistaradeidar Evrópu í handknattleik. Sigvaldi Björn skoraði sex mörk en einnig voru Arnór Snær og Benedikt...

Vantar reynslumikla fyrrverandi dómarann?

Í málsskotsnefnd sem Handknattleikssamband Íslands setti á laggirnar á dögunum eiga þrír karlmenn sæti. „Málskotsnefnd er ætlað að hafa eftirlit með handknattleiksleikjum sem fram fara á Íslandi og getur á grundvelli sérstakra heimilda skotið málum til aganefndar HSÍ í...

Einn efstu deildarslagur í 16-liða úrslitum bikarsins

Aðeins tvö lið úr Olísdeild kvenna drógust saman í 16-liða úrslitum Poweradebikarkeppni kvenna þegar dregið var í hádeginu. Nýliðar KA/Þórs, sem unnið hafa tvo fyrstu leiki sína í Olísdeildinni, fá Selfoss í heimsókn. Annars skipuðust mál þannig að lið...
- Auglýsing-

Titilvörn Fram hefst á gamla heimavellinum

Bikarmeistarar Fram mæta Víkingi í 16-liða úrslitum Poweradebikarkeppni karla í handknattleik á gamla heimavelli Fram í Safamýri. Þar hefur Víkingur fyrir nokkru hreiðrað um sig. Dregið var í hádeginu. Stórleikur umferðarinnar verður vafalaust á milli Hauka og Vals sem...

Hörður kærði ekki framkvæmd leiksins í Eyjum

Hörður kærði ekki framkvæmd viðureignar liðsins við ÍBV 2 í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum. Kærufrestur er liðinn en hann er sólarhringur frá leiknum sem fram fór í Vestmannaeyjum á mánudagskvöld. Úrslit leiksins standa þar með og ÍBV 2 verður á...

Dregið í dag í næstu umferð karla og kvenna

Í hádeginu verður dregið í 16-liða úrslit Poweradebikars karla og kvenna í handknattleik. Fyrstu umferð í karlaflokki lauk í gær. Í karlaflokki verða nöfn eftirtalinna liða, í stafrófsröð, í skálunum sem dregið verður úr: Afturelding, FH, Fjölnir, Fram, Grótta, Haukar, HK,...

Molakaffi: Prantner, Günther, Saugstrup, tveir leikir við Holland, Deuna

Ítalski hægri hornamaðurinn Leo Prantner leikur ekki með þýska meistaraliðinu Füchse Berlin fyrr en á næsta ári. Hann fór í aðgerð á öxl í fyrradag. Hugsanlega verður Prantner tilbúinn í slaginn á EM í janúar þegar ítalska landsliðið mætir...
- Auglýsing-

Víkingur náði síðasta sætinu

Víkingur varð síðastur til þess að öngla í sæti í 16-liða úrslitum Poweradebikarsins í handknattleik í kvöld. Víkingur lagði ÍH í Kaplakrik með 12 marka mun, 37:25, eftir að hafa verið átta mörkum yfir í hálfleik, 18:10. Yfirburðir Víkinga voru...

Fjölnir hafði betur í grannaslag í bikarnum

Fjölnir bættist í kvöld í hóp þeirra liða sem tekur þátt í 16-liða úrslitum Poweradebikarkeppni karla í handknattleik. Fjölnismenn lögðu Hvíta riddarann úr Mosfellsbæ í grannaslag í Fjölnishöll, 35:26. Staðan var 15:8 að loknum fyrri hálfleik. Leikmenn Hvíta riddarans, sem...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18198 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -