Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Sextándi leikurinn án taps

Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í Kadetten Schaffhausen tókst að bjarga öðru stiginu gegn svissnesku meisturunum í Pfadi Winterthur á heimavelli í dag í svissnesku A-deildinni í handknattleik. Eftir æsilega lokamínútur, þar sem Kadetten lenti tvisvar sinnum tveimur mörkum...

Tvær taka tvö ár til viðbótar í Vestmannaeyjum

Pólsku handknattleikskonurnar Marta Wawrzynkowska og Karolina Olszowa hafa skrifað undir nýjan tveggja ára samning við ÍBV. Báðar eru þær langt komnar með sitt þriðja tímabil með ÍBV eftir að hafa komið til félagsins frá heimalandinu.Wawrzynkowska er ein af bestu...

Íslandsvinur tekur við af Íslandsvini

Gintaras Savukynas , fyrrverandi leikmaður Aftureldingar, Gróttu og leikmaður og þjálfari ÍBV, hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari Litáen í handknattleik karla.Hann tekur við af öðrum Íslandsvini Mindaugas Andriuska sem sagði starfi sínu lausu eftir að landslið Litáen lauk keppni...

Stutt gaman hjá Dinart

Óhætt er að segja vera Frakkans Didier Dinart á stóli landsliðsþjálfara Sádi Arabíu hafi verið stutt gaman. Hann sagði starfi sínu lausu eftir að Asíukeppninni lauk á mánudaginn. Undir stjórn Dinart hafnaði landslið Sádi Arabíu í þriðja sæti mótsins...
- Auglýsing-

Markvarðaæfingar HSÍ hefjast á ný á sunnudaginn

Séræfingar fyrir yngri markverði á vegum HSÍ hefjast á nýjan leik á næsta sunnudag eftir hlé síðan undir lok síðasta árs. Æfingin verður að vanda í Víkinni og stendur yfir í klukkustund frá því klukkan 10 árdegis.Við munum bæta...

Gísli Þorgeir og Viktor Gísli eru í kjöri á ungstirni EM

Tveir íslenskir handknattleiksmenn koma til greina í vali sem þýski vefmiðilinn handball-world stendur fyrir þessa dagana á besta unga leikmanni Evrópumótsins í handknattleik sem lauk í Búdapest á síðasta sunnudag.Af 20 leikmönnum á lista handball-world er íslensku landsliðsmennirnir Gísli...

Tekur Björgvin Páll slaginn um borgarstjórastólinn?

Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska landsliðsins í handknattleik og Íslands- og bikarmeistara Vals, segir að skorað hafi verið á sig að gefa kost á sér sem borgarstjóraefni í Reykjavík í sveitarstjórnarkosningunum í vor.Björgvin greinir frá því að hann...

Dagskráin: ÍR-ingar sækja heim ungmenni Valsara

Efsta lið Grill66-deildar karla, ÍR, sækir ungmennliða Vals heim í kvöld kl. 19.30. Ungmennalið Vals hefur sýnt í undanförnum leikjum að það er til alls líklegt.M.a. veittu Valsarar liðsmönnum Harðar hörkukeppni á dögunum. ÍR-ingar verða að hafa sig...
- Auglýsing-

Molakaffi: Baijens, Elliði Snær, Steinunn, Birta Rún, Andrea, Polman

Einn hollensku landsliðsmannanna í handknattleik sem sló í gegn á EM var rétthenta skyttan Dani Baijens. Tilkynnt var í gær að hann gangi til liðs við HSV Hamburg í sumar en liðið leikur í þýsku 1. deildinni. Baijens leikur...

Haukar á ný í fjórða sæti eftir markasúpu í Mosfellsbæ

Haukar voru ekki lengi að ná til baka fjórða sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik sem ÍBV hafði tyllt sér í fyrr í kvöld með sigri á Val í Vestmannaeyjum. Haukar komust á ný stigi upp fyrir ÍBV með tíu...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
16662 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -