Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
A-landslið kvenna
Eins marks tap í spennuleik
B-landsliðið í handknattleik kvenna missti fimm marka forskot niður í eins marks tap, 28:27, gegn Sviss í kvöld á æfingamóti í Cheb í Tékklandi. Þar með hefur íslenska liðið tapað tveimur fyrstu leikjum sínum á mótinu. Lokaleikurinn verður gegn...
Efst á baugi
Spennandi verkefni bíður Hauka í Focsani
Karlalið Hauka í handknattleik er komið til bæjarins Focsani í Rúmeníu þar sem Haukar mæta CSM Focsani í Evrópubikarkeppninni í handknattleik á morgun kl. 16.30. Um er að ræða fyrri viðureign liðanna í 32-liða úrslitum keppninnar en síðari leikurinn...
A-landslið karla
Bólusetningaskylda á EM kemur ekki niður á landsliðinu
Handknattleikssamband Evrópu, EHF, tilkynnti í morgun að aðeins þeir sem eru bólusettir fyrir kórónuveirunni eða geti sannað að þeir hafi fengið veiruna, verði heimilt að taka þátt í Evrópumeistaramótinu í handknattleik karla sem fram fer í Ungverjalandi og Slóvakíu...
Efst á baugi
Fyrsti Íslendingurinn í 500 leiki
Alexander Petersson er fyrsti íslenski handknattleiksmaðurinn til þess að leika 500 leiki í þýsku 1. deildinni í handknattleik samkvæmt tölfræði sem Þjóðverjinn Fabian Koch hefur tekið saman og birt á Twittter.5⃣0⃣2⃣‼️According to his profile on the HBL-website and the...
Efst á baugi
Dagskráin: Efsta liðið sækir það neðsta heim
Þrír leikir fara fram í Grill66-deild karla í handknattleik karla í kvöld. Þar ber væntanlega hæst að topplið deildarinnar og það eina sem ekki hefur tapað stigi fram til þessa, Hörður á Ísafirði, sækir Berserki heim í Víkina klukkan...
A-landslið karla
Ágúst er á ferð og flugi
Handknattleiksþjálfarinn Ágúst Þór Jóhannsson er á ferð á flugi um þessar mundir. Hann hefur síðustu daga verið í Belgrad í Serbíu þar sem U18 ára landslið kvenna tók þátt í undankeppni Evrópumótsins. Þegar íslenski hópurinn hélt heim í morgunsárið...
Efst á baugi
Molakaffi: Þórir, Solberg, Snelder, Aðalsteinn, Lindgren
Þórir Hergeirsson, landsliðsþjálfari Evrópumeistara Noregs í handknattleik kvenna, stýrði liði sínu til stórsigurs á heimsmeisturum Hollands í fyrstu umferð á æfingamóti í Noregi í gær, 39:21. Sanna Solberg var markahæst í norska liðinu með sjö mörk. Danick Snelder, Bo...
Efst á baugi
Teitur Örn í fámennri en góðmennri sigursveit
Teitur Örn Einarsson var öflugur í fámennri en góðmennri sveit leikmanna Flensburg sem ferðaðist til Búkarest og vann liðsmenn Dinamo með átta marka mun, 28:20, í áttundu umferð Meistaradeildar karla í handknattleik í kvöld. Mikil forföll voru hjá Flensburg...
Efst á baugi
Ekki vafi á Selfossi
Selfoss vann öruggan sigur á Gróttu, 32:23, í lokaleik 6. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Sethöllinni á Selfossi í kvöld. Selfossliðið er þar með komið upp í áttunda sæti deildarinnar og fór upp fyrir KA sem féll niður...
Fréttir
Viggó og Andri Már voru í aðalhlutverki
Viggó Kristjánsson og Andri Már Rúnarsson fóru fyrir liði Stuttgart í kvöld þegar liðið vann Erlangen með fimm mark mun, 32:27, á útivelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld. Viggó skoraði sjö mörk í 11 skotum og...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
15952 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -