Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Dagskráin: ÍR-ingar sækja heim ungmenni Valsara

Efsta lið Grill66-deildar karla, ÍR, sækir ungmennliða Vals heim í kvöld kl. 19.30. Ungmennalið Vals hefur sýnt í undanförnum leikjum að það er til alls líklegt.M.a. veittu Valsarar liðsmönnum Harðar hörkukeppni á dögunum. ÍR-ingar verða að hafa sig...

Molakaffi: Baijens, Elliði Snær, Steinunn, Birta Rún, Andrea, Polman

Einn hollensku landsliðsmannanna í handknattleik sem sló í gegn á EM var rétthenta skyttan Dani Baijens. Tilkynnt var í gær að hann gangi til liðs við HSV Hamburg í sumar en liðið leikur í þýsku 1. deildinni. Baijens leikur...

Haukar á ný í fjórða sæti eftir markasúpu í Mosfellsbæ

Haukar voru ekki lengi að ná til baka fjórða sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik sem ÍBV hafði tyllt sér í fyrr í kvöld með sigri á Val í Vestmannaeyjum. Haukar komust á ný stigi upp fyrir ÍBV með tíu...

Sigurganga ÍBV heldur áfram meðan Valur tapar og tapar

ÍBV vann fimmta leikinn í röð í Olísdeild kvenna í kvöld er liðið lagði Val með átta marka mun, 30:22, í Vestmannaeyjum. Þar með er Eyjaliðið komið upp í fjórða sæti deildarinnar með 14 stig og virðist til alls...
- Auglýsing-

Róbert Örn gerir þriggja ára samning við HK

Handknattleiksmarkvörðurinn Róbert Örn Karlsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við HK. Frá þessu er greint á heimasíðu HK. Róbert Örn er á láni frá Fram en sennilegt er að hann hafi varanleg vistaskipti eftir að hafa skrifað...

Kveður Álaborg í sumar og rær á ný mið

Sandra Erlingsdóttir, landsliðskona í handknattleik, rær á ný mið í sumar þegar samningur hennar við danska 1. deildarliðið EH Aalborg rennur út. Félagið greindi frá þessu í dag og í framhaldinu staðfesti Sandra við handbolta.is að hún ætli að...

Haukar sækja Gunnar úr láni vegna meiðsla Þráins Orra

Vegna alvarlegra meiðsla Þráins Orra Jónssonar hafa Haukar kallað Gunnar Dan Hlynsson til baka úr láni hjá Gróttu. Gunnar Dan hefur leikið með Gróttu undanfarið hálft þriðja ár.Gunnar verður gjaldgengur með Haukum á mánudaginn þegar þeir sækja Stjörnumenn heim...

HSÍ hlýtur hæsta styrkinn úr Afrekssjóði

Handknattleikssamband Íslands fær hæsta styrkinn úr Afreksjóði ÍSÍ af þeim 30 sérsamböndum sem fá úthlutað fyrir yfirstandandi ár. Alls koma 86,6 milljónir kr. í hlut HSÍ en 543 milljónir eru til úthlutunar að þessu sinni. Þetta kemur fram í...
- Auglýsing-

Sunna bætir við þremur árum í Eyjum

Landsliðskonan í handknattleik, Sunna Jónsdóttir hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við handknattleiksdeild ÍBV.Sunna hefur leikið með ÍBV frá haustinu 2018 verður í herbúðum félagsins fram á vorið 2025 samkvæmt nýja samningnum. Sunna hefur verið fyrirliði ÍBV og...

Stefán og Fram halda sínu striki

Hinn sigursæli handknattleiksþjálfari Stefán Arnarson hefur framlengt samning sinn um þjálfun kvennaliðs Fram út keppnistímabilið á næsta ári, 2023. Átta ár eru liðin síðan Stefán tók við þjálfun Framliðsins og hefur það verið afar sigursælt á þeim árum.Fram...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
16665 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -