Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Bræðurnir flytja heim og semja við Þór
Nýliðar Olísdeildar karla í handknattleik á næsta keppnistímabili, Þór Akureyri, halda áfram að styrkja sveit sína fyrir átökin sem bíða þeirra. Bæðurnir Hákon Ingi og Hafþór Ingi Halldórssynir skrifuðu í dag undir samninga við handknattleiksdeild Þórs.Báðir þekkja þeir...
Efst á baugi
Molakaffi: Rúnar, Andri, Aguinagalde, Tønnesen, Smits, Kiesler og fleiri
Ríflega 5.000 aðgöngumiðar hafa verið seldir í Arena Leipzig í kvöld þegar SC DHfK Leizpig undir stjórn Rúnars Sigtryggssonar tekur á móti Flensburg í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Andri Már Rúnarsson verður í eldlínunni með SC DHfK Leizpig....
Efst á baugi
Fram náði fram hefndum í Kaplakrika
Eftir tvo tapleiki í Olísdeidinni í vetur þá náðu leikmenn Fram hefndum í kvöld þegar þeir unnu Íslands- og deildarmeistara FH 27:24, í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum úrslitakeppninnar í Kaplakrika. Næst mætast liðin á heimavelli Fram á mánudaginn...
Efst á baugi
Stjarnan og Afturelding mætast í úrslitum
Stjarnan og Afturelding mætast í úrslitum umspils Olísdeildar kvenna í handknattleik. Áætlað er að fyrstu leikurinn af mögulega fimm fari fram miðvikudaginn 23. apríl. Stjarnan vann Víking naumlega í Safamýri í kvöld, 24:23, eftir að framlengja varð viðureignina um...
Efst á baugi
Flautumark í framlengingu tryggði Aldís Ástu og samherjum sigur
Flautumark Evu Jaspers tryggði Aldísi Ástu Heimisdóttur og samherjum sigur í framlengdri viðureign við Skuru, 34:33, á heimavelli í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum úrslitakeppni sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í kvöld. Clara Petersson jafnaði metin fyrir Skuru 12 sekúndum...
Fréttir
Leikir kvöldsins: Hver er staðan í þeim?
Úrslitakeppni Olísdeildar karla, undanúrslit, hefjast í kvöld með viðureign FH og Fram í Kaplakrika klukkan 19.30. Á sama tíma fara einnig fram tveir leikir í undanúrslitum umspils Olísdeildar kvenna.Hægt er að fylgjast með framvindu leikjanna í stöðuuppfærslu HBStatz hér...
Efst á baugi
Ester Amíra og Þóra verða áfram hjá Haukum
Áfram halda Haukar að skrifa undir samninga við ungar Haukastúlkur en Ester Amíra Ægisdóttir og Þóra Hrafnkelsdóttir hafa framlengt veru sína á Ásvöllum. Báðar eru þær fæddar árið 2006 og hafa verið hluti af meistaraflokks hóp Hauka undanfarin tímabil.Auk...
Efst á baugi
Leikmenn Kúbu stungu af í Mexíkó
Þrír leikmenn kvennalandsliðs Kúbu stungu af eftir að kúbanska liðið tryggði sér sæti á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik eftir undankeppnina sem fram fór í Mexíkó á dögunum. Naomis Mustelier, Islenia Parra og Nahomi Rodríguez sáust fara upp í lest...
Efst á baugi
Áfram er penninn á lofti á Hlíðarenda
Áfram er penninn á lofti í herbúðum Vals og síðasta sólarhringinn hefur verið tilkynnt að undirritaðir hafi verið samningar við tvo yngri leikmenn í kvennaflokki í viðbót við aðrar tvær sem staðfestu fyrr í vikunni um áframhaldandi veru hjá...
Efst á baugi
Dagskráin: Fram sækir FH heim og umspilið heldur áfram
Handboltafólk situr ekki auðum höndum í kvöld. Undanúrslit Olísdeildar karla í handknattleik hefjast í Kaplakrika með viðureign FH og Fram auk þess sem undanúrslit umspils Olísdeildar kvenna heldur áfram. Leikmenn liðanna fjögurra sem eigast við, Stjarnan, HK, Afturelding og...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16850 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -