- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

EM17-’25: Leikjadagskrá, riðlakeppni, úrslit, lokastaðan

Evrópumót kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 17 ára og yngri stendur yfir í Podgorica í Svartfjallalandi frá 30. júlí til 10. ágúst. Hér fyrir neðan er leikjadagskrá riðlakeppninnar frá 30. júlí til 2. ágúst. Ísland er á meðal þátttökuþjóða...

Áfram heldur þrálátur orðrómur um vistaskipti Guðjóns Vals

Áfram er haldið að orða Guðjón Val Sigurðsson þjálfara Gummersbach við stól þjálfara þýska handknattleiksliðsins THW Kiel. SportBild í Þýskalandi gerir því skóna í dag að Guðjón Valur sé efstur á óskalista forráðamanna THW Kiel næsta sumar þegar samningur...

Stjarnan mætir til leiks í Rúmeníu eftir fjórar vikur

Fyrri viðureignin Stjörnunnar og CS Minauer Baia Mare í forkeppni Evrópudeildar karla í handknattleik fer fram laugardaginn 30. ágúst í Maramures í Rúmeníu. Flautað verður til leiks klukkan 15. Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur staðfest leikdag og tíma á...

Gullverðlaunahafi skrifar undir þriggja ára samning við FH

Unglingalandsliðsmaðurinn Ómar Darri Sigurgeirsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við handknattleiksdeild FH. Hann er rétthent skytta sem kemur upp úr yngri flokka starfi félagsins. Ómar Darri var í U17 ára landsliði Íslands sem vann gullverðlaun á Ólympíuhátíð æskunnar...
- Auglýsing-

Erlingur fer á ný til Hollands

Erlingur Richardsson fyrrverandi landsliðsþjálfari Hollands í handknattleik karla fer til Hollands í snemma í ágúst vegna æfinga- og æfingaleikja karlaliðs ÍBV, eftir því fram kemur á handbal inside.nl. Erlingur tók við þjálfun karlaliðs ÍBV í sumar eftir tveggja ára...

Molakaffi: Bundsen, Makucs, Donni, Arnór

Hermt er að sænski landsliðsmarkvörðurinn Johanna Bundsen verði ekki mikið lengur í herbúðum þýska meistaraliðsins HB Ludwigsburg, hvort sem liðið tórir áfram eða ekki. Rúmenskir fjölmiðlar segja frá því að rúmensku liðin CSM Búkarest, Gloria Bistrița og SCM Râmnicu...

Enginn lausn í sjónmáli vegna hyldýpisgjár

Jens Steffensen framkvæmdastjóri danska handknattleiksliðsins Viborg viðurkennir að félagið sé í afar snúinni stöðu vegna hyldýpis gjáar sem hefur myndast milli leikmanna liðsins annars vegar og Christian Pedersen, helstu kempu liðsins, hinsvegar. Pedersen var send í 14 daga frí...

EM17-’25: Fjögurra marka tap fyrir Hollandi

Ísland tapaði fyrir Hollandi með fjögurra marka mun, 29:25, í annarri umferð riðlakeppni Evrópumóts 17 ára landsliða kvenna í Podgorica í Svartfjallalandi. Staðan í hálfleik var jöfn, 16:16. Næsti leikur íslenska liðsins verður gegn Sviss á laugardaginn klukkan 15....
- Auglýsing-

Þakklátur fyrir kveðjurnar og stuðninginn

Handknattleiksmaðurinn Jón Bald Freysson lauk í gær göngu sinni til styrktar Píeta samtökunum. Alls gekk Jón 170 km, 10 km lengra en upphaflega stóð til, á þremur dögum. Gangan hófst þar sem Kjalsvegur hefst í Blöndudal og endaði við...

Magdeburg hafði betur gegn Fredericia HK

Evrópumeistarar SC Magdeburg unnu danska úrvalsdeildarliðið Fredericia HK, 44:32, í æfingaleik í Þýskalandi í gær. Danska liðið sem er undir stjórn Guðmundar Þórðar Guðmundssonar er í æfingabúðum þessa dagana í Goslar í Þýskalandi.Lítið er vitað um tölfræði leiksins. Gísli...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
17772 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -