Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Janus Daði og Arnar Freyr bætast í hóp smitaðra

Tveir leikmenn íslenska landsliðsins til viðbótar greindust með covid19 við skimun í morgun. Um er að ræða Arnar Freyr Arnarsson og Janus Daða Smárason eftir því sem fram kemur í tilkynningu sem var að berast frá Handknattleikssambandi Íslands fyrir...

Áfram syrtir í álinn hjá Alfreð

Enn þyngist róðurinn hjá Alfreð Gíslasyni og liðsmönnum hans í þýska landsliðinu í handknatteik. Fyrir stundu var tilkynnt að tveir leikmenn til viðbótar hafi greinst með kórónuveiruna, Sebastian Firnhaber and Christoph Steinert.Nýjustu smitin eru mjög mikið áfall fyrir þýska...

Erlingur er úr leik vegna smits

Erlingur Richardsson landsliðsþjálfari Hollands í handknattleik karla greindist með covid19 í morgun í skyndiprófi sem tekið var af leikmönnum og þjálfurum leikmanna hollenska landsliðsins.Erlingur er þar með kominn í einangrun og stýrir ekki hollenska landsliðinu í dag þegar það...

Dagskráin: Tveir leikir háðir en fleiri bíða betri tíma

Tveir leikir eru á dagskrá á Íslandsmótinu í handknattleik í dag en sex leikjum var frestað eða seinkað. Annað hvort vegna kórónuveirunnar eða sökum veðurs. Segja má að veira setji talsvert strik í reikninginn í mótahaldi heima jafnt sem...
- Auglýsing-

Unnum bug á þeirri freistingu að gefast upp fyrirfram

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, heiðraði íslenska landsliðið með nærveru sinni á viðureign þess við Dani á fimmtudagskvöld á Evrópumeistaramótinu í handknattleik. Forseti er ennþá í Búdapest og verður á ný á meðal áhorfenda á viðureigninni við Frakka í...

Ef ekki veiran, þá er það veðrið

Ef það er ekki kórónuveira sem gerir starfsmanni mótanefndar HSÍ gramt í geði þá er það veðrið. Í kvöld var ákveðið að seinka leik Aftureldingar og Íslands- og bikarmeistara KA/Þórs í Olísdeild kvenna um sólarhring. Er það gert vegna...

Víkingar fóru tómhentir úr Krikanum

FH lagði Víking með fjögurra marka mun, 24:20, í Kaplakrika í kvöld í Grill66-deild kvenna í handknatteik. FH-ingar voru marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 12:11. Þeir voru heldur með frumkvæðið í leiknum frá upphafi til enda.FH hefur þar...

Myndasyrpa: Einbeittir og hressir á æfingu

Þeir sem eftir standa af íslenska landsliðshópnum og starfsmönnum komu saman til æfingar í MVM Dome í Búdapest upp úr miðjum degi þar sem menn bjuggu sig undir leikinn við Óympíumeistara Frakka á morgun í annarri umferð milliriðlakeppni Evrópumótsins...
- Auglýsing-

Höfum þungar áhyggjur af stöðunni

„Við höfum þungar áhyggjur af stöðunni og ekki dró það úr áhyggjum okkar þegar sjöundi maðurinn í hópnum greindist smitaður í dag eftir hraðpróf. Vonir stóðu til að við værum að ná utan um ástandið þegar öll PCR prófin...

Þjálfari Frakka situr í covid-súpunni

Guillaume Gille, landsliðsþjálfari Frakka, er kominn í einangrun og stýrir ekki liði Ólympíumeistaranna gegn Íslendingum í annarri umferð milliriðlakeppninnar á Evrópumótinu í handknattleik á morgun.Franska handknattleikssambandið sagði frá þessu í dag. Gille, sem er 45 ára gamall, er kominn...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
16796 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -