Efst á baugi
Myndskeið: Hrækti á áhorfendur eftir grannaslag á EM
Marko Lasica landsliðsmaður Svartfellinga hefur verið sektaður um 5.000 evrur, jafnvirði nærri 750.000 króna, fyrir hrækja í átt til áhorfenda eftir að Svartfellingar unnu Norður Makedóníumenn, 28:24, á Evrópumótinu í handknattleik í gær.Atvikið átti sér stað þegar leikmenn svartfellska...
A-landslið karla
Ísland hefur einu sinni unnið tvo fyrstu leikina á EM
Íslenska landsliðið í handknattleik er að taka þátt í lokakeppni Evrópumóts í 12. sinn. Í kvöld leikur liðið annan leik sinn í keppninni að þessu sinni þegar það mætir hollenska landsliðinu í MVM Dome í Búpdapest klukkan 19.30. Ísland...
Efst á baugi
Dagskráin: Selfoss getur tyllt sér eitt liða á toppinn
Þrír leikir eru á dagskrá í Grill66-deild kvenna í handknattleik í dag. Allir verða þeir leiknir fyrir luktum dyrum vegna hertra sóttvarnarreglna sem tóku gildi í gær.Annað af tveimur efstu liðum deildarinnar, Selfoss, verður í eldlínunni í dag þegar...
Fréttir
Hörður og Kórdrengir á sigurbraut
Hörður færðist á ný upp að hlið ÍR í efsta sæti Grill66-deild karla í handknattleik í gærkvöld þegar liðið lagði Vængi Júpiters, 32:25, í íþróttahúsinu á Torfnesi á Ísafirði. Hörður hefur þar með 18 stig að loknum 11 leikjum...
- Auglýsing-
Fréttir
Fimmti sigur Víkinga
Víkingur vann ungmennalið ÍBV með tveggja marka mun, 23:21, í Víkinni í gær þegar liðin mættust í Grill66-deild kvenna í handknattleik. Víkingsliðið var marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 11:10, er nú komið með 10 stig í sjötta sæti...
Efst á baugi
Molakaffi: Harpa flytur, Andrea vann, H71 áfram, Danir, Spánverjar, Kühn
Handknattleikskonan Harpa Rut Jónsdóttir gekk til liðs við SGF HV Olten í B-deildinni í Sviss í upphafi ársins eftir að hafa leikið með meisturum LK Zug síðasta árið. Harpa Rut skoraði átta mörk fyrir SGF HV Olten í gær...
A-landslið karla
Gjörólíkir andstæðingar
Aron Pálmarsson fyrirliði íslenska landsliðsins segir það vera tvo ólíka andstæðinga, hollenska landsliðið sem íslenska landsliðið mætir á morgun og það portúgalska sem var andstæðingur gærdagsins. Hollenska landsliðið kom mjög á óvart á fimmtudagkvöld þegar það lagði ungverska landsliðið,...
Efst á baugi
Get samglaðst með einhverjum hvernig sem fer
Erlingur Richardsson, landsliðsþjálfari Hollendinga í handknattleik karla, segir það óneitanlega verða svolítið sérstakt fyrir sig að mæta íslenska landsliðinu á Evrópumótinu í handknattleik karla annað kvöld. Flautað verður til leiks iMVM Dome í Búdapest klukkan 19.30.„Fyrir utan að hafa...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Magnaður endasprettur Hauka
Haukar skoruðu fimm síðustu mörkin og tryggðu sér bæði stigin gegn Val í Olísdeild kvenna í handknattleik þegar liðin mættust á Ásvöllum, 26:24. Þegar átta mínútur voru til leiksloka var Valur þremur mörkum yfir, 24:21, og margt stefndi í...
Fréttir
Wawrzykowska kvað Stjörnuna í kútinn
ÍBV sótti tvö góð stig í TM-höllina í dag þegar liðið sótti Stjörnuna heim í Olísdeild kvenna í handknattleik. Eyjaliðið fór með níu marka sigur, 33:24, í farteskinu úr Garðabæ eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir að loknum...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16807 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -