Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Fréttir
Silfrið kom í hlut Viktors Gísla og félaga
Viktor Gísli Hallgrímsson og liðsfélagar í Wisla Plock máttu bíta í það súra epli að tapa fyrir Industria Kielce, 27:24, í úrslitaleik pólsku bikarkeppninnar í gær. Kielce-menn voru sterkari í leiknum frá upphafi til enda og höfðu m.a. fjögurra...
Efst á baugi
Janus Daði fetaði í fótspor Stefáns Rafns í Ungverjalandi
Janus Daði Smárason og liðsfélagar í Pick Szeged unnu ungverska bikarinn í handknattleik karla í gær eftir nauman sigur á One Veszprém í úrslitaleik, 31:30. Þetta er í fyrsta sinn í sex ár sem Pick Szeged vinnur ungverska bikarinn...
Efst á baugi
Molakaffi: Darleux, Løke, Bezjak
Franski landsliðsmarkvörðurinn Cléopâtre Darleux ætlar ekki að endurnýja samning sinn við meistaraliðið Metz. Núverandi samninguri rennur út í sumar. Emmanuel Mayonnade þjálfari Metz sagði frá þessu í hlaðvarpsþætti. Darleux hefur ekki sagt frá framtíðaráformum sínum en talið er sennilegast...
Fréttir
Elvar Örn fékk silfrið en Daníel Þór bronsið
THW Kiel varð þýskur bikarmeistari í handknattleik karla í dag. Kiel lagði MT Melsungen, 28:23, í úrslitaleik í Lanxess Arena í Köln í dag. Þetta er í þrettánda sinn sem Kiel vinnur þýska bikarinn en þrjú ár eru liðin...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Afturelding skoraði þrjú síðustu mörkin og tók forystuna
Afturelding skoraði þrjú síðustu mörkin í Kórnum í dag og tryggði sér þar með sigur á HK í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum umspils Olísdeildar kvenna í handknattleik í dag. Lokatölur í spennandi leik, 23:20. Staðan var jöfn í...
Efst á baugi
Öruggur sigur hjá Stjörnunni í fyrsta leik
Stjarnan vann öruggan sigur á Víkingi í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum umspils Olísdeildar kvenna í handknattleik í Hekluhöllinni í Garðabæ í dag, 27:21. Næsta viðureign liðanna fer fram í Safamýri á miðvikudagskvöldið. Ef Stjarnan vinnur þá viðureign einnig...
A-landslið kvenna
Umspil HM kvenna: Leikjadagskrá og úrslit
Leikið verður í umspili fyrir HM kvenna frá miðvikudeginum 9. apríl fram til sunnudagsins 13. apríl. Tuttugu og tvö landslið börðust um 11 sæti á HM sem fram fer í Hollandi og Þýskalandi frá 26. nóvember til 14....
Efst á baugi
Guðrún skrifar undir á Hlíðarenda
Guðrún Hekla Traustadóttir hefur skrifað undir samning við handknattleiksdeild Vals sem gildir fram á sumarið 2028. Guðrún, sem verður 18 ára á árinu, er mjög efnilegur leikmaður sem leikur allar stöðurnar fyrir utan í sókn og í bakverði í...
Efst á baugi
Ísland sendir tvö lið á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar
Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar fer fram í Norður Makedóníu 20.-26. júlí í sumar. Hátíðin fer fram annað hvert á og er ætluð ungu íþróttafólki Evrópu, 17 ára og yngri. Keppt er í nokkrum íþróttagreinum, þar á meðal handknattleik. Aðeins átta lið...
Efst á baugi
Dana Björg í úrvalsliði marsmánaðar í Noregi
Dana Björg Guðmundsdóttir landsliðskona í handknattleik og leikamaður Volda í Noregi var valin í úrvalslið marsmánaðar í næsta efstu deild kvenna í handknattleik. Keppni lauk í deildinni fyrir viku. Framundan hjá Volda er umspil um sæti í úrvalsdeildinni.Dana Björg,...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16870 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -