Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
„Afleiðingarnar verða að koma í ljós“
Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japans í handknattleik karla, segir að upp hafi komið að minnsta kosti 12 smit innan landsliðshóp Japan eftir þátttöku á móti í Gdansk í Póllandi á milli jóla og nýárs. Staðan hafi verið orði algörlega óviðráðanleg....
Efst á baugi
EM fer fram hvað sem tautar og raular
Í aðdraganda heimsmeistaramótsins í handknattleik karla sem fram fór í Egyptalandi á síðasta ári skyggði covid á flest annað í aðdraganda mótsins. Landsliðin lokuðu sig flest hver af og bjuggu nánast í einangrun eða sóttkví. Þau sem það ekki...
Fréttir
Norðmenn hætta við að sækja Dani heim í kvöld
Ekkert verður af fyrirhuguðum vináttulandsleik Dana og Norðmanna í handknattleik karla í kvöld sem fram átti að fara í Royal Stage Hillerød. Forsvarsmenn norska landsliðsins telja ekki skynsamlegt í ljósi útbreiðslu kórónuveirunnar að halda til Danmerkur að sinni. Rétt...
Efst á baugi
Dagskráin: Fyrsti leikur ársins verður í kvöld
Með nýju ári hefur þessi sígildi dagskrárliður göngu sína á nýjan leik. Jafnt og þétt hefst keppni á Íslandsmótinu í handknattleik á nýja leik. Í kvöld verður flautað til leiks í Grill66-deild kvenna með einum leik. Annað kvöld verður...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Molakaffi: Þórir, Axel, hópsmit, Reinhardt, orðrómur um styttingu
Þórir Hergeirsson, þjálfari heims- og Evrópumeistara Noregs í handknattleik kvenna og þjálfari ársins á Íslandi 2021 er einn þeirra þjálfara sem koma til álita í kjöri á þjálfara ársins í Noregi. Úrslitin verða á Idrætsgalla sem haldið verður Oslo...
A-landslið karla
Myndir: Ekki slegið slöku við æfingar fyrir EM
Leikmenn íslenska landsliðsins í handknattleik halda ótrauðir áfram að búa sig undir þátttöku á Evrópumeistaramótinu í handknattleik sem hefst eftir rúma viku í Ungverjalandi og Slóvakíu. Um miðjan daginn var æfing í Víkinni þar sem 18 af 20 leikmönnum...
Fréttir
Níu smit slá Serba ekki út af laginu
Engan bilbug er að finna á forseta serbneska handknattleikssambandsins, Milena Delic, þótt sex leikmenn landsliðsins auk landsliðsþjálfarans, markvarðarþjálfarans og sjúkraþjálfara séu í einangrun vegna covid smita. „Svo lengi sem við verðum með að minnsta kosti sextán leikmenn ósmitaða þá...
Efst á baugi
Grótta fær liðsstyrk frá Val fyrir átökin framundan
Handknattleiksdeild Gróttu hefur náð samkomulagi við Handknattleiksdeild Vals um lán á Ídu Margréti Stefánsdóttur til Gróttu út keppnistímabilið. Ída Margrét er 19 ára gömul og leikur sem vinstri skytta.Ída Margrét hefur bæði leikið í Grill 66-deild kvenna með Val...
- Auglýsing-
A-landslið karla
Daníel Þór kallaður inn í EM-hópinn
Daníel Þór Ingason hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðið í handknattleik sem tekur þátt í Evrópumeistaramótinu sem hefst í næstu viku. Daníel Þór kemur í staðinn fyrir Svein Jóhannsson sem meiddist á hné á æfingu landsliðsins í gær.Meiðsli...
A-landslið karla
Litáar hættir við Íslandsför – „Mótið er undir hjá þeim“
Ekkert verður af fyrirhuguðum vináttulandsleikjum við Litáen hér á landi á föstudaginn og á sunnudag áður en íslenska landsliðið í handknattleik karla heldur til Ungverjalands á Evrópumeistaramótið sem þar fer fram.Forráðamenn handknattleikssambands Litáen tilkynntu HSÍ í hádeginu að...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16825 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -