Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

„Afleiðingarnar verða að koma í ljós“

Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japans í handknattleik karla, segir að upp hafi komið að minnsta kosti 12 smit innan landsliðshóp Japan eftir þátttöku á móti í Gdansk í Póllandi á milli jóla og nýárs. Staðan hafi verið orði algörlega óviðráðanleg....

EM fer fram hvað sem tautar og raular

Í aðdraganda heimsmeistaramótsins í handknattleik karla sem fram fór í Egyptalandi á síðasta ári skyggði covid á flest annað í aðdraganda mótsins. Landsliðin lokuðu sig flest hver af og bjuggu nánast í einangrun eða sóttkví. Þau sem það ekki...

Norðmenn hætta við að sækja Dani heim í kvöld

Ekkert verður af fyrirhuguðum vináttulandsleik Dana og Norðmanna í handknattleik karla í kvöld sem fram átti að fara í Royal Stage Hillerød. Forsvarsmenn norska landsliðsins telja ekki skynsamlegt í ljósi útbreiðslu kórónuveirunnar að halda til Danmerkur að sinni. Rétt...

Dagskráin: Fyrsti leikur ársins verður í kvöld

Með nýju ári hefur þessi sígildi dagskrárliður göngu sína á nýjan leik. Jafnt og þétt hefst keppni á Íslandsmótinu í handknattleik á nýja leik. Í kvöld verður flautað til leiks í Grill66-deild kvenna með einum leik. Annað kvöld verður...
- Auglýsing-

Molakaffi: Þórir, Axel, hópsmit, Reinhardt, orðrómur um styttingu

Þórir Hergeirsson, þjálfari heims- og Evrópumeistara Noregs í handknattleik kvenna og þjálfari ársins á Íslandi 2021 er einn þeirra þjálfara sem koma til álita í kjöri á þjálfara ársins í Noregi. Úrslitin verða á Idrætsgalla sem haldið verður Oslo...

Myndir: Ekki slegið slöku við æfingar fyrir EM

Leikmenn íslenska landsliðsins í handknattleik halda ótrauðir áfram að búa sig undir þátttöku á Evrópumeistaramótinu í handknattleik sem hefst eftir rúma viku í Ungverjalandi og Slóvakíu. Um miðjan daginn var æfing í Víkinni þar sem 18 af 20 leikmönnum...

Níu smit slá Serba ekki út af laginu

Engan bilbug er að finna á forseta serbneska handknattleikssambandsins, Milena Delic, þótt sex leikmenn landsliðsins auk landsliðsþjálfarans, markvarðarþjálfarans og sjúkraþjálfara séu í einangrun vegna covid smita. „Svo lengi sem við verðum með að minnsta kosti sextán leikmenn ósmitaða þá...

Grótta fær liðsstyrk frá Val fyrir átökin framundan

Handknattleiksdeild Gróttu hefur náð samkomulagi við Handknattleiksdeild Vals um lán á Ídu Margréti Stefánsdóttur til Gróttu út keppnistímabilið. Ída Margrét er 19 ára gömul og leikur sem vinstri skytta.Ída Margrét hefur bæði leikið í Grill 66-deild kvenna með Val...
- Auglýsing-

Daníel Þór kallaður inn í EM-hópinn

Daníel Þór Ingason hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðið í handknattleik sem tekur þátt í Evrópumeistaramótinu sem hefst í næstu viku. Daníel Þór kemur í staðinn fyrir Svein Jóhannsson sem meiddist á hné á æfingu landsliðsins í gær.Meiðsli...

Litáar hættir við Íslandsför – „Mótið er undir hjá þeim“

Ekkert verður af fyrirhuguðum vináttulandsleikjum við Litáen hér á landi á föstudaginn og á sunnudag áður en íslenska landsliðið í handknattleik karla heldur til Ungverjalands á Evrópumeistaramótið sem þar fer fram.Forráðamenn handknattleikssambands Litáen tilkynntu HSÍ í hádeginu að...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
16825 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -