- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Gunnar varð markakóngur Ólympíuhátíðarinnar

Gunnar Róbertsson varð markakóngur handknattleikskeppni Ólympíuhátíðar Evrópuæskunnar sem lauk í gær í Skopje með sigri íslenska landsliðsins. Gunnar skoraði 43 mörk í fimm leikjum, 8,6 mörk að jafnaði í leik. Hann skoraði 12 mörkum fleiri en næstu menn, Igland...

Margir jákvæðir hlutir hjá okkur í þessu móti

Sautján ára landslið kvenna í handknattleik náði þeim frábæra árangri í gær að vinna bronsverðlaun á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar. Er þetta í fyrsta sinn sem landslið frá Íslandi vinnur til verðlauna í kvennaflokki á hátíðinni og því um stóran áfanga...

„Þessi hópur á eftir að ná mjög langt“

„Við settum markið hátt fyrir keppnina en að ná gullinu var eitthvað sem við vorum sannarlega ekki vissir um að ná. Okkur grunaði að við værum með sterkan hóp í höndunum áður en lagt var stað og þess vegna...

Molakaffi: Donni, Hansen, Haukur, Ýmir, Lukács, Bos, Jacobsen

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði fimm mörk þegar Skanderborg AGF vann Sønderjyske, 39:36, í fyrsta æfingaleik liðsins í gær. Hornamaðurinn Johan Hansen, sem gekk til liðs við Skanderborg AGF frá Flensburg í sumar, var markahæstur með átta mörk.  Rhein-Neckar Löwen...
- Auglýsing-

Strákarnir koma heim með gullverðlaun

Piltarnir í 17 ára landsliðinu í handknattleik karla koma heim með gullverðlaun frá Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Skopje í Norður Makedóníu. Þeir unnu þýska landsliðið, 28:25, í úrslitaleik eftir jafna stöðu í hálfleik, 14:14. Þetta er í fyrsta sinn sem íslenskt...

Stelpurnar unnu bronsið – frábær sigur á Hollandi

Stúlknalandsliðið í handknattleik, skipað leikmönnum 17 ára og yngri, náði þeim stórkostlega árangri að vinna bronsverðlaun á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Skopje í Norður Makedóníu í dag. Liðið vann það hollenska, 31:26, í úrslitaleik um bronsið eftir frábæran leik, ekki...

Beint streymi: Leikir Íslands á Ólympíuhátíðinni

Úrslitaleikir handknattleikskeppni Ólympíuhátíðar Evrópuæskunnar í Skopje í Norður Makedóníu fara fram í dag. 17 ára landslið Íslands í stúlknaflokki leikur við hollenska landsliðið um bronsverðlaun. Viðureignin hefst klukkan 10.15. Piltarnir í 17 ára landsliðinu mæta Þjóðverjum í leik um gullverðlaun klukkan...

Send í ótímabundið leyfi vegna leiðinda

Christina Pedersen leikmaður danska úrvalsdeildarliðsins Viborg og markahæsti leikmaður síðustu leiktíðar hefur verið send í ótímabundið leyfi frá æfingum hjá félaginu. Mikill órói hefur verið innan liðsins síðustu vikur og mánuði eftir því sem danskir fjölmiðlar segja frá. Með...
- Auglýsing-

Molakaffi: Haukur, Blær, Elvar, Ómar, Viktor, Jóhannes

Haukur Þrastarson skoraði fjögur mörk í fyrsta æfingaleik Rhein-Neckar Löwen í gær þegar liðið vann smáliðið HG Oftersheim/Schwetzingen, 46:28, á æfingamóti. Haukur og félagar mæta Göppingen á æfingamótinu í dag en sem kunnugt er þá er Ýmir Örn Gíslason...

Egyptalandsfararnir hafa verið valdir

Heimir Ríkarðsson og Maksim Akbachev þjálfarar 19 ára landsliðs karla hafa valið þá 16 leikmenn sem þeir ætla að tefla fram á heimsmeistaramótinu sem hefst í Kaíró í Egyptalandi miðvikudaginn 6. ágúst. Fimmtán af sextán leikmönnum sem skipuðu liðið...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
17776 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -