- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ljóst hvaða þjóðum Ísland mætir í úrslitaleikjum morgundagsins í Skopje

Landslið Þýskalands verður andstæðingur 17 ára landsliðsins í úrslitaleik handknattleikskeppni pilta á Ólympíudögum Æskunnar í Skopje í Norður Makedóníu á morgun. Þýskaland vann öruggan sigur á Króatíu, 35:23, í undanúrslitum síðdegis. Íslenska liðið vann Ungverja með nokkrum yfirburðum, 40:32 í...

Bronsverðlaunaleikur bíður stúlknanna í Skopje

Stúlkurnar í 17 ára landsliðinu töpuðu fyrir þýska landsliðinu, 28:24, í undanúrslitaleik á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Skopje í Norður Makedóníu í dag. Íslenska liðið leikur um bronsverðlaun á hátíðinni á morgun gegn Hollandi eða Sviss sem mætast á eftir...

Burstuðu Ungverja og leika um gullverðlaun

Piltarnir í 17 ára landsliðinu í handknattleik leika til úrslita á morgun á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Skopje í Norður Makedóníu. Síðar í dag skýrist hvort þeir mæta landsliði Þýskalands eða Króatíu. Íslensku piltarnir unnu stórsigur á ungverska landsliðinu í...

Undanúrslitaleikir hjá 17 ára landsliðunum

17 ára landsliðs pilta og stúlkna leika bæði í undanúrslitum í dag á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Skopje í Norður Makedóníu. Stúlknalandsliðið mætir þýska landsliðinu en piltarnir leika við ungverska landsliðið. Báðar viðureignir hefjast klukkan 14 að íslenskum tíma. Mögulegt er...
- Auglýsing-

Molakaffi: Satchwell, Blonz, metaðsókn, kveðjuleikur, Eggert

Nicholas Satchwell fyrrverandi markvörður KA og áður markvörður færeyska landsliðsins hefur skrifað undir nýjan samning um áframhaldandi þjálfun kvennaliðs Neistans í Þórshöfn í Færeyjum. Satchwell tók við þjálfun liðsins á síðustu leiktíð þegar hann varð að leggja skóna á...

Framarar taka á móti Þorsteini Leó og félögum í fyrstu umferð

Íslands- og bikarmeistarar Fram hefja keppni í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla á heimavelli þriðjudaginn 14. október gegn Þorsteini Leó Gunnarssyni og samherjum í FC Porto. Fyrir ári hófu Þorsteinn Leó og liðsmenn FC Porto einnig keppni í Evrópudeildinni...

EHF krefst tafarlausra svara frá Þýskalandi

Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur gefið þýska handknattleiksliðinu HB Ludwigsburg frest til mánudagsins 28. júlí til að gera hreint fyrir sínum fjárhagslegu dyrum eftir að rekstrarfélag liðsins fór fram á gjaldþrotaskipti í fyrradag. Vafi leikur á framtíð liðsins eins og...

Blær er byrjaður að láta til sín taka

Blær Hinriksson lét til sín taka í fyrsta leik sínum með þýska 1. deildarliðinu SC DHfK Leipzig í gær. Hann var næst markahæstur með sjö mörk í þriggja marka sigri SC DHfK Leipzig á 3. deildarliðinu EHV Aue, 37:34....
- Auglýsing-

Molakaffi: Garabaya, Henriksen, Jørgensen, Arnoldsen, Bíró, Jicha

Rubén Garabaya hefur verið ráðinn þjálfari Eurofarm Pelister, meistaraliðsins Norður Makedóníu í karlaflokki auk þess sem liðið er eitt sextán þátttökuliða í Meistaradeild Evrópu. Garabaya tekur við af Raúl Alonso sem á dögunum tók við þjálfun Leipzig af Rúnari...

Birgir Steinn er kominn í toppaðstæður hjá Sävehof

„Aðstæður hér eru eins og best verður á kosið. Ég vissi það svo sem eftir að ég kom hingað í heimsókn í febrúar. Félagið byggir á því að bjóða topp aðstæður og sem líkastar liðunum í Þýskalandi og öðrum...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
17776 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -