Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Elmar og félagar fóru með annað stigið heim frá Hagen

Nordhorn-Lingen, sem Elmar Erlingsson leikur með, fór með annað stigið úr heimsókn til Eintracht Hagen í þýsku 2. deildinni í handknattleik í kvöld, 28:28. Heimaliðið jafnaði metin skömmu fyrir leikslok í afar jöfnum leik í Ischelandhalle í Hagen. Staðan...

Dagur nýtti kærkomið tækifæri

Eftir að hafa komið lítið við sögu í tveimur leikjum í röð með Montpellier þá fékk Dagur Gautason kærkomið tækifæri í kvöld þegar liðið tók á móti Créteil og vann örugglega, 38:26, á heimavelli í 23. umferð efstu deildar...

Haukur leikur til úrslita í bikarkeppninni

Haukur Þrastarson og liðsfélagar í Dinmao Búkarest leika á morgun til úrslita í rúmensku bikarkeppninni í handknattleik. Dinamo vann Minaur Baia mare, 34:23, í undanúrslitum í dag. Haukur skoraði ekki mark í leiknum.Dinamo leikur við Potaissa Turda í úrslitaleiknum...

Leikdagar úrslitaleikja Vals hafa verið staðfestir

Leikdagar og leiktímar úrslitaleikja Vals og spænska liðsins Conservas Orbe Zendal BM í Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í næsta mánuði hafa verið staðfestir. Fyrri viðureignin fer fram í Porrino laugardaginn 10. maí. Stefnt er á að flauta til leiks...
- Auglýsing-

Skoruðu báðar í fyrsta landsleiknum

Inga Dís Jóhannsdóttir og Alexandra Líf Arnarsdóttir, leikmenn Hauka, léku sína fyrstu A-landsleiki í gærkvöld þegar íslenska landsliðið vann ísraelska landsliðið öðru sinni í umspilsleik vegna heimsmeistaramótsins. Þær létu ekki þar við sitja heldur skoruðu einnig sín fyrstu mörk...

Ekkert alvarlegt hjá Elísu

Elísa Elíasdóttir leikmaður Íslandsmeistara Vals og íslenska landsliðsins segir meiðsli þau sem hún varð fyrir á síðustu mínútu fyrri viðureignar Íslands og Ísraels í fyrrakvöld, ekki vera alvarleg.Elísa tognaði á ökkla þegar hún hljóp fram leikvöllinn til þess að...

„Við erum á réttri leið“

„Við mættum klárari til leiks, sérstaklega í gær. Við erum með betra lið, það er á hreinu. En við mættum klárari til leiks og sýndum góðan leik í gær. Í dag var leikurinn aðeins erfiðari, þyngri og hægari,...

Molakaffi: Gísli, Ómar, Hernández, Viggó, Óðinn, Elvar, Ágúst

Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði fjögur mörk og gaf þrjár stoðsendingar í stórsigri SC Magdeburg á HC Erlangen, 30:19, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Ómar Magnússon skoraði þrjú mörk og átti einnig þrjár stoðsendingar.Spænski markvörðurinn Sergey Hernández...
- Auglýsing-

Steinunn hefur leikið sinn síðasta landsleik

Steinunn Björnsdóttir hefur leikið sinn síðasta leik með landsliðinu í handknattleik. Hún staðfesti það m.a. í samtali við Vísir í kvöld eftir að íslenska landsliðið tryggði sér þátttökurétt á heimsmeistaramótinu sem fram fer síðar á þessu ári.„Það var að...

Ísland fer á HM kvenna í þriðja sinn – 20. þjóðin til að tryggja sér farseðil

Íslenska landsliðið tekur í þriðja sinn þátt í heimsmeistaramóti kvenna þegar blásið verður til leiks á mótinu sem fram fer í Hollandi og Þýskalandi frá 26. nóvember til 14. desember. Ísland var í kvöld 20. þjóðin sem tryggir sér...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
16878 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -