Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Myndskeið: Haukur í fyrsta sinn í liði umferðarinnar
Haukur Þrastarson er í liði 10. umferðar þýsku 1. deildarinnar í handknattleik eftir stórleik með Rhein-Neckar Löwen gegn Stuttgart á sunnudaginn. Haukur skoraði 14 mörk í 16 skotum og gaf sex stoðsendingar í sigri Rhein-Neckar Löwen, 38:34.Þetta er í...
Efst á baugi
Fóru tveimur stigum ríkari heim úr Myntkaup-höllinni
Leikmenn Selfoss 2 fór tveimur stigum ríkari heim úr Myntkaup-höllinni að Varmá í kvöld eftir að hafa lagt liðsmenn Hvíta riddarans, 35:28, í níundu umferð Grill 66-deildar karla. Enn er Hvíti riddarinn án sigurs á heimavelli í deildinni.Selfoss-liðið var...
Efst á baugi
Litlu munar á Bjarna Ófeigi og Elís Þór eftir átta umferðir
Litlu munar á tveimur markahæstu leikmönnum Olísdeildar karla þegar átta umferðir af 22 eru að baki. Bjarni Ófeigur Valdimarsson leikmaður KA er áfram markahæstur en Eyjapeyinn Elís Þór Aðalsteinsson sækir hart að Bjarna Ófeigi.Aðeins munar tveimur mörkum á þeim....
Efst á baugi
Ásbjörn og Ólafur velja 16 ára landslið til æfinga
Ásbjörn Friðriksson og Ólafur Stefánsson hafa valið pilta til æfinga með 16 ára landsliðinu. Æfingarnar fara fram frá 31. október til 2. nóvember á höfuðborgarsvæðinu.Leikmenn:Alexander Sigursteinsson, HK.Alexander Þórðarson, Selfoss.Bjartur Fritz Bjarnason, ÍR.Brynjar Halldórsson, Haukar.Brynjar Narfi Arndal, FH.Dagbjartur Ólason, Selfoss.Einar...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Andri Snær hefur samið við Gróttu til tveggja ára
Markvörðurinn Andri Snær Sigmarsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Handknattleiksdeild Gróttu. Andri Snær er tvítugur Eyjapeyi sem hefur æft með liðinu að undanförnu. Hann hefur þegar leikið fimm leiki fyrir Gróttuliðið í Grill 66-deildinni.„Andri Snær er góð...
Efst á baugi
Kristinn og Halldór hafa valið 15 ára landsliðshóp
Kristinn Björgúlfsson og Halldór Örn Tryggvason hafa valið eftirtalda leikmenn til æfinga með 15 ára landsliði karla í handknattleik.Æfingarnar verða á höfuðborgarsvæðinu 31. október – 2. nóvember.Leikmenn:Andri Árnason, Stjarnan.Birkir Bjarnason, Stjarnan.Brynjar Þór Björnsson, Stjarnan.Fannar Breki Vilhjálmsson, Stjarnan.Gabríel Fannar Ólafsson,...
Efst á baugi
Kristrún í fæðingarorlof frá handboltaleikjum
Kristrún Steinþórsdóttir leikur ekki fleiri leiki með Olísdeildarliði Fram á keppnistímabilinu. Kristrún gengur með sitt fyrsta barn og verður þar af leiðandi utan vallar. Frá þessu greindi Haraldur Þorvarðarson þjálfari Fram í viðtali við Símann áður en útsending hófst...
A-landslið karla
Báðir leikir við Þjóðverja í beinni útsendingu
Báðir vináttulandsleikir Þýskalands og Íslands í handknattleik karla sem fram fara í Þýskalandi á næstu dögum verða sendir út beint í sjónvarpi á RÚV2. Fyrri viðureignin verður í Nürnberg á fimmtudaginn. Útsending hefst klukkan 18.30.Síðari leikurinnn fer fram í...
- Auglýsing-
A-landslið kvenna
Arnar hefur valið stóra hópinn fyrir HM kvenna
Birtur hefur verið hópur 35 kvenna sem Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í handknattleik hefur valið vegna þátttöku íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Hollandi og Þýskalandi í lok nóvember og framan af desember. Úr þessum hópi verður síðan...
A-landslið karla
„Nú hefst undirbúningur fyrir stórmót“
Íslenska landsliðið í handknattleik karla kemur saman í München í Þýskalandi síðdegis í dag. Framundan eru fyrstu æfingar landsliðsins síðan í maí áður en leikið var við Georgíu í undankeppni Evrópumótsins. Auk æfinga verður leikið tvisvar við þýska landsliðið,...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
17660 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -



