Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

HK fer beint upp

HK vinnur Grill 66-deild karla í handknattleik á komandi leiktíð ef spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna félaganna gengur eftir. Nýliðum Kríunnar á Seltjarnarnesi er spáð öðru sæti og Fjölni þriðja sæti en Fjölnir féll í vor úr Olísdeildinni. Fram U...

Valsmenn verða efstir

Samkvæmt spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna liðanna í Olísdeild karla vinna Valsmenn Olísdeildina næsta vor, en spáin var kynnt á blaðamannafundi í hádeginu. Haukum er spáð öðru sæti og FH því þriðja. Nýliðum Gróttu er spáð neðsta sæti og...

Fram áfram á toppnum

Fram er talið líklegast liða til þess að vinna Olísdeild kvenna í handknattleik á komandi leiktíð sem hefst á föstudaginn samkvæmt spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna liðanna í deildinni. Spáin var opinberuð á blaðamannafundi sem nú stendur yfir. Gangi spáin...

Ekki byrjuð að leika með Fram

Örvhenti hornamaðurinn Karólína Bæhrenz Lárudóttir gat ekki leikið með Fram í leiknum við KA/Þór í Meistarakeppni HSÍ vegna meiðsla. Hún dró fram skóna á nýjan leik í sumar eftir nokkurt hlé frá keppni. Karólína, sem er fyrrverandi landsliðskona sem...
- Auglýsing-

Ný leið til Búdapest – sama markmið

Líkt og venjulega verða það 16 lið sem hefja keppni í Meistaradeild kvenna og eitt lið verður krýnt meistarar í lokin. Við fyrstu sýn virðist þetta vera allt saman óbreytt en þegar málin eru skoðuð nánar kemur í ljós...

Einstefna í úrslitaleiknum

Ungverska liðið Veszprém vann öruggan sigur á Vardar frá Norður-Makedóníu í úrslitaleik Austur-Evrópudeildarinnar (SEHA - Gazprom League) í handknattleik karla í gærkvöldi, 35:27. Úrslitahelgi keppninnar fór fram í Zadar í Króatíu en henni var frestað í vor vegna kórónuveirunnar. Þetta...

Óskar markahæstur – Birta lék vel en skoraði ekki

Ekkert lát er á sigurgöngu Drammen í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik karla. Í gær vann Drammen liðsmenn Bækkelaget örugglega, 22:18, á heimavelli í þriðju umferð deildarinnar. Óskar Ólafsson var að vanda atkvæðamikill í liði Drammen. Hann skoraði fimm mörk...

Landsliðsmarkvörðurinn úr leik eftir höfuðhögg

Landsliðsmarkvörðurinn Hafdís Renötudóttir var fjarri góðu gamni þegar Fram mætti KA/Þór og tapaði í Meistarakeppni HSÍ í gær. Ástæðan fyrir fjarveru hennar mun vera sú að hún hlaut höfuðhögg á æfingu á dögunum. Til að bæta gráu ofan á...
- Auglýsing-

Förum ekki á neitt flug

„Það er alltaf vilji til þess að vinna Meistarakeppnina en til viðbótar þá vildum við fyrst og fremst fá svör við ákveðnum atriðum sem við höfum unnið í upp á síðkastið, til að mynda varðandi varnarleikinn og við fengum...

Óðagot og agaleysi

„Mér fannst við alls ekki nógu góðir í leiknum þrátt fyrir ágæta byrjun. En svo fannst mér við detta alltof mikið niður,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson þjálfari karlaliðs Vals eftir tveggja marka tap á heimavelli fyrir bikarmeisturum ÍBV í...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 til 2019. Stofnaði handbolti.is árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 164 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
12560 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -