- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Andri Már er orðinn leikmaður HC Erlangen

Andri Már Rúnarsson er orðinn leikmaður HC Erlangen í Þýskalandi. Félagið staðfesti komu hans klukkan 7 í morgun. Landsliðsmaðurinn hefur undanfarin tvö ár leikið með SC DHfK Leipzig og þar áður í eitt ár með Stuttgart 2021 til 2022....

Lunde og félagar hvöttu stúlkurnar til dáða

Katrine Lunde, ein besta ef ekki besti handknattleiksmarkvörður sögunnar í kvennahandknattleik, var ein þeirra sem var með fyrirlestur fyrir leikmenn Evrópumóts 19 ára landsliða kvenna í Podgorica í morgun. Fyrirlestrarnir eru hluti af verkefni sem EHF hefur staðið fyrir...

Þriðji Pólverjinn kominn til Víðis á nokkrum dögum

Pólski handknattleiksmaðurinn Szymon Bykowski hefur samið við Víði í Garði um að leika með liðinu á næsta keppnistímabili.Bykowski er þriðji pólski leikmaðurinn sem semur við Víði á nokkrum dögum. Ljóst er að Víðisliðið ætlar sér stóra hluti í 2....

Daníel Ísak ráðinn til ýmissa starfa hjá Víkingi

Áfram heldur að hlaupa á snærið hjá handknattleiksdeild Víkings. Í dag var tilkynnt að Daníel Ísak Gústafsson hafi verð ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla og verði þar með hægri hönd Aðalsteins Eyjólfssonar. Daníel Ísak skal jafnframt stýra Víkingi2 í 2....
- Auglýsing-

Lindgren verður þjálfari Arnars Birkis

Hinn gamalreyndi sænski handknattleiksmaður, og þjálfari á síðari árum, Ola Lindgren, verður aðstoðarþjálfari sænska úrvalsdeildarliðsins Amo HK sem Arnar Birkir Hálfdánsson leikur með. Lindgren var síðast aðstoðarþjálfari HF Karlskrona en hætti í vor. Auk þess er Svíinn landsliðsþjálfari Finnlands...

Veszprém mætir FH í Krikanum í lok ágúst í kveðjuleik fyrir Aron

Ungverska meistaraliðið One Veszprém er væntanlegt til Íslands 26. ágúst til fjögurra daga æfingabúða. Þeim mun ljúka með að liðið tekur þátt í kveðjuleik fyrir Aron Pálmarsson sem lagði keppnisskóna á hilluna í vor. Frá þessu er sagt í...

Grétar Ari er kominn til Aþenu

Grétar Ari Guðjónsson, markvörður, hefur samið við gríska handknattleiksliðið AEK í Aþenu. Félagið sagði frá komu Hafnfirðingsins í morgun. Grétar Ari, sem er Haukamaður að upplagi og nýlega orðinn 29 ára, hefur leikið undanfarin fimm ár með frönsku félagsliðum....

Skrifar Andri Már undir samning hjá Erlangen í dag?

Ekki er útilokað að landsliðsmaðurinn Andri Már Rúnarsson skrifi undir samning við þýska 1. deildarliðið HC Erlangen í dag eða á morgun. Samkvæmt fregnum handball-world þá hefur Erlangen náð samkomulagi við SC DHfK Leipzig um kaup á Andra Má. Andri...
- Auglýsing-

Molakaffi: Lassen, skipti, Gaudin, Laube, Pekeler

Mitt í talsverðum breytingum á liði Rhein-Neckar Löwen fyrir komandi tímabil í þýsku 1. deildinni þá huga forráðamenn félagsins einnig að því að tryggja sér leikmenn fyrir tímabilið 2026/2027. Í gær skrifaði danski landsliðsmaðurinn Jacob Lassen undir samning við...

Stórsigurinn skipti sköpum – Serbar á fimmtudag – enn möguleiki á 9. sæti EM

Stórsigur 19 ára landsliðsins á Norður Makedóníu í dag færði liðinu fjórða og síðasta sætið sem í boði var fyrir liðin úr hópi neðri hluta Evrópumóti 19 ára kvenna í keppnina um sæti 9 til 16. Þar með...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
17780 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -