- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Slæmur fyrri hálfleikur kom íslenska liðinu í koll

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, tapaði fyrir pólska landsliðinu með fimm marka mun, 26:21, í fyrstu umferð milliriðlakeppni Evrópumóts landsliða í Verde Complex-íþróttahöllinni í Podgorica í Svartfjallalandi í morgun. Næsti leikur íslenska liðsins...

Molakaffi: Karabatic, Mensah, Gaudin, Grgic, Martinović og fleiri

Tíu ár eru liðin í dag síðan franska meistaraliðið PSG keypti Nikola Karabatic af Barcelona fyrir tvær milljónir evra, jafnvirði nærri 300 milljóna íslenskra kr. Enn í dag er það hæsta kaupverð á handknattleiksmanni. Danski landsliðsmaðurinn Mads Mensah er þessa...

Myndskeið: Aron á eitt af glæsilegustu mörkum Final4

Aron Pálmarsson skoraði eitt af eftirminnilegustu mörkum úrslitahelgar Meistaradeildar Evrópu, Final4, í handknattleik með Barcelona í leik við Kielce í undanúrslitum 2019.Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur tekið saman nokkur eftirminnileg glæsimörk í 15 ára sögu úrslitahelgarinnar í Köln. https://www.youtube.com/watch?v=M8isLELJjnQ&t=354s

Reynir tekur við dómaranefndinni af Ólafi Erni

Reynir Stefánsson fyrrverandi varaformaður HSÍ hefur tekið við formennsku í dómaranefnd HSÍ. Reynir staðfesti þetta við handbolta.is í kvöld en Handkastið sagði fyrst frá. Dómaranefndin hefur verið án formanns síðan Ólafur Örn Haraldsson sagði skyndilega af sér í lok...
- Auglýsing-

Verðum að vera á tánum frá byrjun

„Pólska liðið er afar sterkt og þess vegna frekar óvænt að það hafnaði í hópi liðanna í neðri hluta keppninnar en það var óheppið að dragast í mjög sterkan riðil með Ungverjum og Tékkum,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari...

Blær hefur skrifað undir hjá Leipzig

Blær Hinriksson hefur skrifað undir samning við þýska handknattleiksliðið SC DHfK Leipzig samkvæmt heimildum handbolta.is. Blær hefur verið sterklega orðaður við SC DHfK Leipzig síðustu vikur en handbolti.is sagði frá því fyrir nærri mánuði að félagið hefði Blæ undir...

Víðir ætlar að sækja í sig veðrið – hefur samið við tvo Pólverja

Forsvarsmenn handknattleiksliðs Víðis í Garði hyggja á stórsókn á handknattleiksvellinum á næsta keppnistímabili þótt ekki hafi verið pláss fyrir liðið í Grill 66-deild karla. Víðir hefur samið við tvo pólska handknattleiksmenn fyrir næsta keppnistímabil. Samkvæmt heimildum handbolta.is þá er...

Jason úr leik næsta árið

Unglingalandsliðsmaðurinn Jason Stefánsson leikur ekkert með ÍBV á næsta keppnistímabili. Hann sleit krossband í hné á æfingu hjá U19 ára landsliðinu í síðasta mánuði, skömmu áður en landsliðið fór til þátttöku á Opna Evrópumótinu í Gautaborg. Jason staðfestir ótíðindin...
- Auglýsing-

Pólverjar verða næsti andstæðingur Íslands á EM

Fyrri viðureign íslenska landsliðsins í milliriðlakeppni Evrópumóts 19 ára landsliða kvenna verður gegn pólska landsliðinu á morgun, mánudag. Flautað verður til leiks klukkan 10.Daginn eftir mætir íslenska liðið Norður Makedóníu sem hafnaði í neðsta sæti án stiga í A-riðli....

Molakaffi: Alfreð, Guðjón, Sandell, Slišković, Lakatos

Alfreð Gíslason og Guðjón Valur Sigurðsson verða á meðal margra stórstjarna úr handknattleiknum sem taka þátt í kveðjuleik Patrick Wiencek leikmanns THW Kiel sem fram fer í næsta mánuði í Kiel. Wiencek lék um árabil undir stjórn Alfreðs og...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
17782 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -