Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
A-landslið karla
„Nú hefst undirbúningur fyrir stórmót“
Íslenska landsliðið í handknattleik karla kemur saman í München í Þýskalandi síðdegis í dag. Framundan eru fyrstu æfingar landsliðsins síðan í maí áður en leikið var við Georgíu í undankeppni Evrópumótsins. Auk æfinga verður leikið tvisvar við þýska landsliðið,...
Efst á baugi
Bleik treyja Herrem seld fyrir metverð til styrktar bleikum október
Bleik keppnistreyja sem norska handknattleikskonan Camilla Herrem klæddist í kappleik með Sola í síðustu viku seldist á 100 þúsund kr norskar, jafnvirði 1,2 milljóna íslenskra kr, á uppboði sem haldið var í kjölfar leiksins. Þetta er hæsta verð...
Grill 66-karla
Dagskráin: Ein viðureign í Grill 66-deild karla
Ein viðureign er á dagskrá meistaraflokka Íslandsmótsins í handknattleik í kvöld mánudaginn 27. október. Leikmenn Hvíta riddarans eiga von á leikmönnum Selfoss 2 í heimsókn í Myntkaup-höllina að Varmá í 9. umferð Grill 66-deildar karla. Til stendur að dómarar...
Efst á baugi
Molakaffi: Dana, Katla, Wiede, Pregler, Apelgren
Dana Björg Guðmundsdóttir var næst markahæst hjá Volda í gær þegar liðið gerði jafntefli, 30:30, í heimsókn til Trondheim Topphåndball í næst efstu deild norska handboltans. Leikið var í Husebyhallen í Þrándheimi. Dana Björg skoraði átta mörk úr 11...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Sigvaldi Björn öflugur í Íslendingaslag í Drammen
Kolstad endurheimti efsta sæti norsku úrvalsdeildarinnar í karlaflokki í kvöld með sigri á Drammen HK í Drammen, 29:26, í hörkuleik. Ísak Steinsson markvörður og samherjar hans í Drammen HK voru þremur mörkum yfir í hálfleik, 16:13. Í síðari hálfleik...
Efst á baugi
Einar og félagar lögðu meistarana – stórleikur Viggós í Flensborg
Einar Þorsteinn Ólafsson og liðsfélagar í HSV Hamburg gerðu usla í toppbaráttu þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í kvöld þegar þeir lögðu Þýskalandsmeistara Füchse Berlin, 39:38, í viðureign liðanna í Max Schmeling-Halle í Berlín. Füchse Berlin hefur þar með...
Efst á baugi
Elmar kom að 11 mörkum í naumum sigri
Elmar Erlingsson og liðsfélagar í Nordhorn-Lingen unnu nauman sigur á VfL Lübeck-Schwartau, 27:26, í hörkuleik á heimavelli í dag í 2. deild þýska handknattleiksins. Elmar lék afar vel og skoraði m.a. fimm í átta skotum og gaf sex stoðsendingar.Kristian...
Efst á baugi
Haukur fór nánast með himinskautum – myndskeið
Haukur Þrastarson var stórkostlegur í dag þegar hann leiddi Rhein-Neckar Löwen til sigurs á Stuttgart á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik, 38:34. Selfyssingurinn fór nánast með himinskautum í leiknum. Hann skoraði 14 mörk í 16 skotum. Auk...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Grill 66-deild karla: Fram, Haukar og ÍH unnu
Haukar 2 og Fram 2 eru jöfn að stigum í þriðja til fjórða sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik með 12 stig hvort eftir að hafa unnið viðureignir sína í 9. umferð deildarinnar í dag. Haukar 2 lögðu neðsta...
Efst á baugi
Elín Klara með fullkomna nýtingu í Boden
Elín Klara Þorkelsdóttir skoraði sjö mörk úr sjö skotum í dag þegar IK Sävehof vann Boden Handboll IF, 32:26, í síðasta leik fimmtu umferðar sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik.Leikurinn fór fram í Boden í norðurhluta Svíþjóðar. IK Sävehof endurheimti efsta...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
17661 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -



