Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Leikið við Færeyinga í þjóðarhöllinni rétt fyrir HM

Síðasti leikur kvennalandsliðsins fyrir átökin á heimsmeistaramótinu í handknattleik, sem hefst í Þýskalandi og Hollandi 26. nóvember, verður gegn færeyska landsliðinu laugardaginn 22. nóvember í þjóðarhöll Færeyinga, Við Tjarnir.Færeyska handknattleikssambandið segir frá þessu og bætir við að um verði...

Stefnt að keppni í 2. deild karla og kvenna í vetur

Reikna má með að 11 lið taki þátt í keppni í 2. deild karla á komandi leiktíð. Í tilkynningu frá HSÍ segir að stefnt sé að því að leikjaniðurröðun verði tilbúin í byrjun september. Eingöngu verður leikin deildarkeppni og...

Ætlum að eiga góða kvöldstund með Aroni og okkar fólki

„Við erum stoltir af því að fá tækifæri til þess að taka þátt í stórri stund á ferli Arons við að loka hans ferli," segir Sigursteinn Arndal þjálfari FH-liðsins sem mætir ungverska meistaraliðinu One Veszprém í kveðjuleik Arons Pálmarssonar...

Óskar Bjarni tekur við af Ágústi Þór

Óskar Bjarni Óskarsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari kvennalandsliðsins í handknattleik. Hann tekur við af Ágústi Þór Jóhannssyni sem starfað hefur með Arnari Péturssyni landsliðsþjálfara undanfarin ár en lét af störfum í vor.Áfram með A-landsliði karlaÓskar Bjarni er vel kunnugur...
- Auglýsing-

Molakaffi: Ekki á hrakhólum, óvænt úrslit, bæta ekki við liðum

Þýska 1. deildarliðið Bergischer HC verður ekki á hrakhólum með æfingahúsnæði eins og útlit var fyrir á dögunum. Félagið hefur náð samkomulagi við leigusala um áframhaldandi leigu á núverandi húsnæði. Áður hafði slitnað upp úr samningaviðræðum, eins og handbolti.is...

Adam Haukur jafnaði metin með þrumuskoti

Adam Haukur Baumruk tryggði Haukum jafntefli, 29:29, í æfingaleik við HK á Ásvöllum í kvöld. Hann skoraði jöfnunarmarkið með þrumuskoti þremur sekúndum fyrir leikslok. HK, sem var manni fleiri undir lokin, tapaði boltanum þegar rétt innan við 20 sekúndur...

Ekkert verður af því í bili að Ingvar styrki KA

Ekkert verður af því að Ingvar Heiðmann Birgisson styrki lið KA á komandi leiktíð í Olísdeild karla eins og vonir stóðu til. Ingvar sleit krossband á æfingu fyrir nokkrum vikum á einni af sínum fyrstu æfingum með KA. Handkastið...

Naumt tap í fyrsta leik hjá Andra Má og Viggó

Andri Már Rúnarsson og Viggó Kristjánsson skoruðu fjögur mörk hvor fyrir HC Erlangen í kvöld þegar liðið tapaði naumlega fyrir THW Kiel í öðrum leik nýs keppnistímabils í þýsku 1. deildinni í handknattleik, 31:29. Erlangen var marki yfir í...
- Auglýsing-

Janus Daði og félagar hófu leiktíðina á stórsigri

Janus Daði Smárason og samherjar í ungverska bikarmeistaraliði síðustu leiktíðar, Pick Szeged, hófu keppni í ungversku úrvalsdeildinni í dag með stórsigri á HE-DO B Braun Gyöngyös á heimavelli, 42:26. Pick Szeged hafði níu marka forskot að loknum fyrri hálfleik,...

Danir ráða Popovic við hlið Thomsen – fyrsti leikur gegn Íslandi

Bojana Popovic fyrrverandi landsliðskona og landsliðsþjálfari Svartfjallalands í handknattleik kvenna hefur verið ráðin aðstoðarþjálfari danska kvennalandsliðsins. Hún verður þar með samstarfskona Helle Thomsen sem tók við starfi landsliðsþjálfara um mitt þetta ár. Ráðning Popovic kemur mjög á óvart enda...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
17008 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -