Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fimmti sigurinn í höfn

Dönsku meistararnir í Aalborg Håndbold, þar sem Arnór Atlason er aðstoðarþjálfari, unnu í dag fimmta leik sinn í dönsku úrvalsdeildinni og hafa örugga forystu í efsta sæti deildarinnar með 10 stig. Aalborg vann þá Svein Jóhannsson og samherja í...

„Er bara alls ekki sátt“

„Ég er bara alls ekki sátt og veit þess vegna ekkert hvað ég á að segja,“ sagði Karen Helga Díönudóttir, leikmaður Hauka, eftir níu marka tap fyrir Fram í 3. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í Framhúsinu í dag.„Það...

Leiðir skildi í þeim seinni

Fram er komið með fjögur stig eftir þrjá leiki í Olísdeild kvenna í handknattleik eftir öruggan sigur á Haukum, 32:23, í Framhúsinu í dag. Haukar, sem stóðu í Fram-liðinu í fyrri hálfleik, eru áfram með tvö stig, en sýndu...

Óðinn Þór í úrslit

Team Tvis Holstebro er komið í undanúrslit dönsku bikarkeppninnar í handknattleik karla eftir eins marks sigur á Skanderborg, 29:28, í dag en um er að ræða bikarkeppni sem átti að ljúka í vor en tókst ekki vegna kórónuveirunnar.Óðinn Þór...
- Auglýsing-

Leiðinlegt að ná ekki 100% nýtingu

„Þetta var flott, reyndar eitt skot sem klikkaði hjá mér en þá náði ég frákastinu og gat skorað. Leiðinlegt að vera ekki með hundrað prósent nýtingu,“ sagði hornamaður Hauka, Orri Freyr Þorkelsson, léttur í bragði þegar handbolti.is hitti...

Vörn og markvarsla skildi liðin að

„Það sem skildi liðin að var betri vörn og markvarsla,“ sagði Tandri Már Konráðsson, leikmaður Stjörnunnar, við handbolta.is í gærkvöld eftir sex marka tap Stjörnunnar, 32:26, fyrir Haukum í Olísdeild karla í handknattleik í TM-höllinni í Garðabæ.Stjarnan hefur eitt...

Átta leikir í fjórum deildum

Það verður nóg um að vera í handknattleik hér heima í dag og leikið í öllum fjórum deildum Íslandsmótsins. Þrír leikir verða í Olísdeild kvenna og tveir í Olísdeild karla. Flautað verður til fyrsta leiks klukkan 13.30 í Framhúsinu...

Í sóttkví í Zwickau

Einn samherji Díönu Daggar Magnúsdóttur hjá þýska handknattleiksliðinu BSV Sachsen Zwickau greindist í gær með kórónuveiruna. Af þeim sökum hefur leikmönnum og starfsmönnum liðsins verið skipað að fara í sóttkví. Leik BSV Sachsen Zwickau sem fram átti að fara...
- Auglýsing-

Molakaffi: Elliði, Guðmundur og Baena

Elliði Snær Viðarsson skoraði eitt mark fyrir Gummersbach þegar liðið tapaði, 28:25, fyrir efstu deildarliði Bergsicher HC í æfingaleik í fyrradag. Þetta var síðasti æfingleikur Gummersbach, sem nú leikur undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssson, áður en deildarkeppnin hefst í...

ÍR sótti tvö stig í Víkina

ÍR-ingar gerðu sér lítið fyrir og sóttu tvö stig í Víkina í kvöld í Grill 66-deild kvenna með öruggum sigri á liði Víkings, 30:21. ÍR var fimm mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 15:10.Þetta var fyrsti sigur ÍR...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
13658 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -