Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

FH-ingar fyrstir í undanúrslit – annar öruggur sigur á HK

Íslands- og deildarmeistarar FH tryggðu sér fyrstir liða sæti í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik með sigri á HK, 25:21, í annarri viðureign liðanna í Kórnum í kvöld. Þótt HK veitti töluverða mótspyrnu þá var FH með yfirhöndina í...

Perla Ruth dregur sig út úr landsliðinu – á von á barni

Perla Ruth Albertsdóttir leikmaður Selfoss hefur dregið sig úr landsliðinu í handknattleik sem mætir Ísrael í umspilsleikjum fyrir heimsmeistaramótið á miðvikudaginn og fimmtudaginn á höfuðboegarsvæðinu. Leyfilegt verður að fylgjast með leikjunum í útsendingu RÚV2 en þeir hefjast klukkan 19.30...

Þjóðverjar styðja framboð Butzeck til forseta IHF

Þýska handknattleikssambandið hefur ákveðið að styðja framboð Gerd Butzeck til embættis forseta Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, á þingi IHF sem haldið verður í Kaíró í Egyptalandi 19.- 22. desember. Ekki liggur fyrir hvort Egyptinn Hassan Moustafa forseti IHF síðasta aldarfjórðung...

Dregið í riðla á HM 19 ára: Ísland í efsta flokki

Ísland verður í efsta styrkleikaflokki af fjórum þegar dregið verður á morgun í riðla lokakeppni heimsmeistaramóts karla í handknattleik, skipað leikmönnum 19 ára og yngri. Heimsmeistaramótið fer fram í Egyptalandi frá 6. til 17. ágúst í sumar.Meginástæða þess að...
- Auglýsing-

Hleypur Gérard í skarðið hjá Barcelona?

Franski markvörðurinn Vincent Gérard er sagður hafa í hyggju að taka fram keppnisskóna og hlaupa í skarðið hjá Evróumeisturum Barcelona til loka leiktíðarinnar í byrjun sumars. Frá þessu segir Barcelonablaðið Mundo Deportivo.Vantar reynsluForráðamenn Barelona eru sagðir vilja fá reyndan...

Dagskráin: HK og Haukar þurfa á sigrum að halda

Önnur umferð átta liða úrslita Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld með tveimur viðureignum. HK tekur á móti deildarmeisturum FH í Kórnum klukkan 18.30. Klukkustund síðar mæta leikmenn Fram í heimsókn á Ásvelli og mætir Haukum.HK og Haukar...

Molakaffi: Þorsteinn, Stiven, Janus

Þorsteinn Leó Gunnarsson skoraði fimm mörk og var með fullkomna skotnýtingu þegar Porto vann nauman sigur á Benfica, 30:29, í annarri umferð efstu liðanna fjögurra liða úrslitum portúgölsku 1. deildarinnar í Lissabon í gær. Stiven Tobar Valencia skoraði þrjú mörk...

Birta Rún í úrvalsdeildina með Fjellhammer – Volda tapaði og fer í umspil

Birta Rún Grétarsdóttir og liðsfélagar í Fjellhammer tryggðu sér í dag sæti í norsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Fjellhammer vann Volda, 33:27, í úrslitaleik um efsta sætið í næst efstu deild norska handknattleiksins í dag. Fjellhammer og Volda voru...
- Auglýsing-

Ýmir Örn og félagar settu strik í toppbaráttuna

Ýmir Örn Gíslason og liðsfélagar í Göppingen settu strik í toppbaráttuna í Þýskalandi í dag þegar þeir óvænt lögðu Hannover-Burgdorf, 36:30, í Hannover. Þar með tókst Hannover-Burgdorf ekki að endurheimta efsta sæti 1. deildar en liðið var efst fyrir...

Kolstad í öðru sæti – Drammen náði síðasta sætinu í úrslitakeppninni

Þrátt fyrir átta marka sigur á Sandnes á útivelli í síðustu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í dag, 33:25, varð Íslendingaliðið Kolstad að gera sér annað sætið að góðu, stigi á eftir Elverum sem varð norskur meistari í fyrsta sinn frá...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
17015 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -