- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Í undanúrslit bikarsins

Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í Kadetten Schaffhausen komust í gærkvöld í undanúrslit í bikarkeppninni í Sviss þegar þeir lögðu St Gallen, 28:25, á útivelli í undanúrslitum keppninnar að viðstöddum 30 áhorfendum. Ekki máttu fleiri vera í keppnishöllinni að...

Erum nánast í heimasóttkví

„Við höfum sloppið fram að þessu eftir að deildarkeppnin hófst fyrir mánuði en förum tvisvar í viku í skimun. Annars erum við nánast í heimasóttkví. Það er ekki hægt að kalla það annað. Við gerum ekkert annað en að...

Molakaffi: Hildigunnur og Arnór Þór í eldlínunni

Hildigunnur Einarsdóttir og samherjar í Leverkusen töpuðu naumlega fyrir Blomberg-Lippe, 27:26, á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld.  Leikmenn Blomberg skoruðu tvö síðustu mörk leiksins en Leverkusen var marki yfir í jöfnum leik þegar tæplega tvær...

„Gott að eiga stórleik í mikilvægum sigri”

„Það er gott að komast almennilega í gang,“ sagði landsliðskonan í handknattleik, Díana Dögg Magnúsdóttir, við handbolta.is í dag eftir að hún átti stórleik með BSV Sachsen Zwickau í níu marka sigri liðsins á heimavelli á Kirchhof, 34:25, í...
- Auglýsing-

Þriðji sigurinn á þremur dögum

Barcelona vann í dag sinn þriðja sigur á þremur dögum á handknattleiksvellinum þegar liðið sótti Cisne heim til vesturstrandar Spánar. Að vanda var sigurinn öruggur, lokatölur 43:27. Í hálfleik var sjö marka munur, 21:14, Barcelona í vil.Aron Pálmarsson var...

Stórleikur Elvars Arnar nægði ekki

Stórleikur Elvars Arnar Jónsson dugði Skjern ekki til þess að leggja Danmerkurmeistara Aalborg Håndbold á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni. Eftir æsispennandi leik sem var jafn nánast frá upphafi til enda voru það leikmenn Álaborgarliðsins sem fóru með stigin tvö...

Íslendingarnir fóru á kostum

Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður, og Sveinn Jóhannsson fóru á kostum þegar þeir mættust með liðunum sínum, GOG og SönderjyskE, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag.GOG vann leikinn örugglega, 35:27, og heldur öðru sæti deildarinnar stigi á eftir Aalborg...

Markaveisla í Varberg

Teitur Örn Einarsson skoraði þrjú mörk þegar IFK Kristianstad vann HK Varberg á útivelli, 39:29, í bráðfjörugum leik í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. IFK heldur þar með áfram efsta sæti deildarinnar. Liðið hefur nú 16 stig...
- Auglýsing-

Verðum að hugsa allt upp á nýtt

„Nú þarf maður bara aftur að hugsa út fyrir boxið,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari karlaliðs Vals, í samtali við handbolta.is um þá stöðu sem komin er upp nú þegar æfingar eru óheimilar a.m.k. fram til 17. nóvember.„Staðan er...

Var á brattann að sækja

Það var á brattann að sækja hjá Íslendingaliðinu Vendsyssel í dag þegar það sótti efsta lið dönsku úrvalsdeildarinnar, Viborg, heim enda eru liðin hvort á sínum enda stöðutöflunnar. Frá upphafi var ljóst að um einstefnu yrði að ræða að...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
14566 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -