Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Þóra Guðný flutt heim á ný

Þóra Guðný Arnarsdóttir hefur flutt heim til Vestmannaeyja og þar með ákveðið að ganga til liðs við uppeldisfélag sitt, ÍBV á nýjan leik.Þóra Guðný er 21 árs gömul og er línumaður. Hún hefur um skeið leikið með Aftureldingu...

Dregur sig í hlé vegna anna

„Ég reikna ekki með að vera með í handboltanum í vetur vegna anna á öðrum vígstöðvum,“ sagði handknattleiksmaðurinn og læknaneminn, Árni Steinn Steinþórsson, þegar handbolti.is náði tali af honum í morgun. Árni Steinn hefur undanfarin ár leikið með uppeldisfélagi...

Héðan og þaðan: Vori er í heita sætinu

Igor Vori, sem var árum saman línumaður króatíska landsliðsins og nokkurra öflugra félagsliða í austurhluta Evrópu, tók í sumar við þjálfun RK Zagreb sem m.a. á sæti í Meistaradeild Evrópu og hefur lengi verið fremsta félagslið Króatíu. Þetta er...

Héðan og þaðan: Sterbik leggur skóna á hilluna

Einn fremsti handknattleiksmarkvörður sögunnar, Arpad Sterbik, lagði keppnisskóna á hilluna í sumar, 41 árs gamall. Sterbik verður þó áfram viðloðandi handboltann því hann er nú markvarðaþjálfari ungverska liðsins Veszprém sem hann lék m.a. með tvö síðustu ár ferilsins milli...
- Auglýsing-

HM-dráttur á Gizasléttunni

Á laugardaginn verður dregið í riðla fyrir heimsmeistaramót karla í handknattleik sem fram fer í Egyptalandi 13. til 31. janúar á næsta ári. Athöfnin fer fram á Giza sléttunni, nærri pýramídunum mögnuðu í Giza, sem tilheyrir einu úthverfa Kaíró,...

Aðeins tvær konur í 37 manna hópi

Af 16 dómarapörum sem munu dæma leikina í Olís- og Grill 66-deildunum í handknattleik á komandi leiktíð er aðeins tvær konur, þ.e. eitt par, Ellen Karlsdóttir og Hekla Daðadóttir. Ellen er að mæta til leiks aftur eftir stutt hlé...

Sittlítið af Martin og Trefelov

Spánverjinn Ambros Martin hætti óvænt sem þjálfari rússneska kvennaliðsins Rostov-Don í lok júlí eftir tveggja ára starf. Undir stjórn Ambros varð Rostov-Don tvisvar rússneskur meistari, einu sinni bikarmeistari og tvisvar meistari meistaranna auk þess sem liðið hafnaði í öðru...

Meistarakeppnin á sunnudag

Handboltinn rúllar af stað með meistarakeppni HSÍ í karla- og kvennaflokki á sunnudaginn. Í meistarakeppni kvenna mætast deildarmeistarar Fram og KA/Þór sem fékk silfur í Coca Cola bikarnum í mars. Leikurinn fer fram á heimavelli Framkvenna í Safamýri og...
- Auglýsing-

Þróttur er í þjálfaraleit

Handknattleiksdeild Þróttar auglýsir eftir þjálfurum fyrir yngri flokka tímabilið 2020 – 2021. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst og hafa reynslu af þjálfun en æfingar fara fram í Laugardalshöll og íþróttahúsi MS.Um er að ræða þjálfun...

Skarð hoggið í raðir Valsara

Skarð hefur verið hoggið í raðir í karlalið Vals þegar aðeins er rúm vika er þangað til keppni hefst í Olísdeild karla. Einn af yngri og efnilegri leikmönnum liðsins, Arnór Snær Óskarsson, er ristarbrotinn og verður frá keppni og...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
13906 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -