- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Dagskráin: Tveimur æfingamótum lýkur í dag

Síðustu leikir Hafnarfjarðarmótsins og Ragnarsmótsins í handknattleik fara fram í dag. Selfoss og ÍBV leika til úrslita bæði í karla- og kvennaflokki á Ragnarsmótinu á Selfoss. FH tekur á móti Þór í Kaplakrika klukkan 12 í Hafnarfjarðarmótinu. Úrslit eru...

Arnór lét til sína taka í fyrsta sigrinum í bikarnum

Áfram var leikið í sænsku bikarkeppninni í handknattleik í gærkvöld og voru íslenskir handknattleiksmenn með tveimur liðum í leikjum kvöldsins. Arnór Viðarsson skoraði fimm mörk þegar Karlskrona lagði Drott, 42:27, á útivelli. Hann lét einnig til sína taka í...

Molakaffi: Haukur, Andrea, Díana, Elín, Ágúst og fleiri

Haukur Þrastarson skoraði tvö mörk þegar Rhein-Neckar Löwen lagði svissneska liðið HC Kriens-Luzern, 37:29, í æfingaleik í gær. Landsliðskonurnar Andrea Jacobsen, Díana Dögg Magnúsdóttir og Elín Rósa Magnúsdóttir hefja keppnistímabilið í Þýskalandi formlega í dag þegar lið þeirra Blomberg-Lippe mætir...

KA fór illa með Aftureldingu að Varmá – Daði meiddist

KA vann Aftureldingu á sannfærandi hátt í æfingaleik að Varmá í kvöld, 38:33. Akureyrarliðið var þremur mörkum yfir í hálfleik, 19:16. KA-liðið var mun grimmara en Aftureldingarliðið sem var talsvert frá því að leika eins vel í kvöld og...
- Auglýsing-

Ísabella Sól innsiglaði sigur í Sethöllinni

Ísabella Sól Huginsdóttir tryggði Aftureldingu sigur á Víkingi í æsispennandi leik liðanna á Ragnarsmóti kvenna í handknattleik í Sethöllinni á Selfossi í kvöld, 23:22. Ísabella sól skoraði sigurmarkið fjórum sekúndum fyrir leikslok. Afturelding var tveimur mörkum yfir að loknum...

Fimmtán marka sigur Hauka á Þór

Haukar unnu stórsigur á Þór, 35:20, á Hafnarfjarðarmóti karla í handknattleik í Kaplakrika í kvöld. Um var að ræða annan sigur Hauka á mótinu og því hafa þeir unnið mótið að þessu sinni þótt enn sé einni viðureign ólokið,...

Sannfærandi sigur HK-inga á Víkingum

HK vann sannfærandi sigur á Víkingi í þriðja og síðasta leik liðanna á Ragnarsmóti karla í handknattleik í Sethöllinni á Selfossi í kvöld. Lokatölur, 30:24, eftir að þremur mörkum skeikaði á liðunum þegar fyrri hálfleikur var að baki, 14:11,...

Söknuðu eftirlitsmanns – ekki frávik frá venjubundnu verklagi

Glöggir áhorfendur og jafnvel þátttakendur í viðureign Fram og Stjörnunnar í meistarakeppni karla í handknattleik í gærkvöld söknuðu þess að ekki væri eftirlitsmaður á leiknum, eins og oft er viðureignum í liða í efstu deildum karla og kvenna á...
- Auglýsing-

Unglingalandsliðin eru í sjötta sæti í Evrópu

Íslensku unglingalandsliðin, karla og kvenna, eru í sjötta sæti á stigalista Handknattleikssambands Evrópu þegar öll yngri landsliðamót sumarsins eru gerð upp og lögð saman. Spánverjar eru í efsta sæti, Danir í öðru sæti og Svíar í þriðja sæti. Ungverjar,...

Þjálfari Viborg hefur óvænt tekið hatt sinn og staf

Ole Bitsch sagði í morgun óvænt upp störfum sem þjálfari danska úrvalsdeildarliðsins Viborg. Talið er uppsögnin tengist þeirri ólgu sem ríkt hefur innan félagsins síðstu vikur. Alltént má lesa það á milli línanna í tilkynningu Bitsch. Aðeins er...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18223 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -