- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Pascual tekur við Egyptum af Pastor

Spánverjinn Xavier Pascual hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari Egyptalands í handknattleik karla. Hann tekur við af landa sínum Juan Carlos Pastor sem lét af störfum hjá Afríkumeisturunum fljótlega eftir heimsmeistaramótið í janúar. Orðrómur hefur verið uppi um skeið að Pascual...

Færeyingar spöruðu púðrið gegn Dönum

Danir reyndust of stór biti fyrir færeyska landsliðið í viðureign liðanna í síðari umferð milli riðils þrjú á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða í Katowice í Póllandi í dag. Færeyingar töpuðu sínum fyrsta leik á mótinu, lokatölur 41:32, fyrir Dani...

HMU21-’25: Milliriðlar, úrslit, staðan, allir leikir

Milliriðlakeppni heimsmeistaramóts 21 árs landsliða karla hefst mánudaginn 23. júní. Keppnin verður tvískipt. Annars vegar leika þau sextán landslið sem bestum árangri náðu í riðlakeppninni í síðustu viku um efstu sæti og hinsvegar þau sextán landslið sem höfnuðu í...

Beint: Færeyjar – Danmörk, kl. 14.15

Danir og Færeyingar mætast í uppgjöri um efsta sæti milliriðils þrjú á ehimasmeistaramóti 21 árs landsliða karla í Katowice í Póllandi klukkan 14.1. Hvorugt liðið hefur tapað leik á mótinu til þessa. Færeyingar hafa unnið þrjá leiki og gert...
- Auglýsing-

Evrópubikarmeistarar í Evrópudeildina – Selfoss brýtur blað – Haukar halda áfram

Evrópubikarmeistarar Vals í handknattleik kvenna ætla sér ekki að verja titilinn á næstu leiktíð heldur hefur stefnan verið sett skör hærra með því að senda inn umsókn til þátttöku í Evrópudeildinni. Ekki liggur fyrir hvort Valur kemst beint í...

Fram, Stjarnan og FH leika í Evrópu – Valur situr hjá

Íslandsmeistarar Fram hafa skráð sig til leiks í Evrópudeildina í handknattleik karla á næsta keppnistímabili. Ísland mun þar með eiga tvö lið í keppninni í haust því eins og handbolti.is sagði frá á dögunum er mikill hugur í stjórnendum...

Flugeldasýning í Katowice – 28 mörk í síðari hálfleik

Íslenska landsliðið vann sannkallaðan stórsigur á landsliði Marokkó, 48:28, í síðari viðureign sinni í milliriðlakeppni heimsmeistaramóts 21 árs landsliða í Katowice í Póllandi í morgun. Þar með vinnur Ísland milliriðil þrjú í keppni liðanna í neðri hluta mótsins, sæti...

Beint: Ísland – Marokkó, kl. 9.45

Landslið Íslands og Marokkó mætast í síðari umferð milliriðils 3 í keppni um sæti 17 til 32 á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða í handknattleik karla í Katowice í Póllandi klukkan 9.45. Hér fyrir neðan er hlekkur á streymi frá leiknum. https://www.youtube.com/watch?v=kIeuKs2oCgw
- Auglýsing-

Molakaffi: Gros, til Þýskalands, áskorun, Lassen, leikið á ný

Slóvenska handknattleikskonan Ana Gros hefur samið við franska liðið Brest Bretagne til tveggja ára. Brest varð í öðru sæti frönsku 1. deildarinnar í vetur sem leið og lék í Meistaradeildinni. Gros lék áður með Brest frá 2018 til 2021....

Víkingur semur við Þorfinn Mána til tveggja ára

Vinstri hornamaðurinn Þorfinnur Máni Björnsson hefur framlengt samning sinn við Víking til næstu tveggja ára. Þorfinnur Máni hefur verið fastamaður í meistaraflokki undanfarin ár eftir að hann kom til félagsins frá Haukum. Hann hefur vaxið jafnt og þétt í...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
17794 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -