- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Haukar sluppu með skrekkinn

Nýliðar Gróttu voru hársbreidd frá því að krækja i a.m.k. annað stigið gegn Haukum í viðureign liðanna í Olísdeild karla í kvöld en leikið var í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi. Lokatölur, 20:19, fyrir Haukana. Segja má að þeir hafi sloppið...

Úlfar Monsi sá um sigurmörkin

Afturelding náði að kreista fram sigur á síðustu hálfu mínútunni gegn nýliðum Þórs Akureyrar að Varmá, 24:22, eftir að jafnt var í hálfleik, 11:11, í annars jöfnum leik.  Úrslitin réðust á síðustu 15 sekúndunum þegar Mosfellingar skoruðu tvö mörk, þar...

Flugeldasýning Hákons Daða

ÍBV vann ÍR, 38:31, í upphafsleik Olísdeildar karla í handknattleik í íþróttahúsinu við Austurberg í kvöld. Í miklum markaleik voru Eyjamenn fjórum mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 21:17. Hákon Daði Styrmisson fór hamförum í leiknum og skoraði 13...

Grótta – Haukar, textalýsing

Nýliðar Gróttu og Haukar eigast við í Olísdeild karla í handknattleik í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi klukkan 19.30.Hægt er að fylgjast með textauppfærslu frá leiknum á hlekknum hér fyrir neðan.https://hbstatz.is/OlisdeildKarlaLiveScore.php
- Auglýsing-

Afturelding -Þór Ak. textalýsing

Afturelding fær nýliða Þór frá Akureyri í heimsókn í íþróttahúsið að Varmá klukkan 19.30. Leikurinn er liður í fyrstu umferð Olísdeildar karla í handknattleik.Hægt er að fylgjast með textauppfærslu frá leiknum á hlekknum hér fyrir neðan.https://hbstatz.is/OlisdeildKarlaLiveScore.php

Byrja gegn Portúgal

Íslenska landsliðið í handknattleik karla leikur við Portúgal í fyrstu umferð riðlakeppni heimsmeistaramótsins sem fram fer í Egyptalandi í janúar. Lið þjóðanna ættu að þekkja vel hvort inn á annað þegar að leiknum kemur vegna þess að 6. og...

ÍR – ÍBV, textalýsing

ÍR og bikarmeistarar ÍBV mætast í upphafsleik Olísdeildar karla í handknattleik í íþróttahúsinu í Austurbergi klukkan 18. Liðunum er spáð ólíku gengi. Talið er að ÍR muni eiga erfitt uppdráttar á leiktíðinni á sama tíma og ÍBV...

Þeir flauta til leiks

Það verða Bjarni Viggósson og Jón Karl Björnsson sem setja Íslandsmótið í handknattleik af stað þetta haustið þegar þeir gefa leikmönnum ÍR og ÍBV merki um að hefja leik í Austurbergi klukkan 18. Þá hefst fyrsti leikur Olísdeildar...
- Auglýsing-

Kría: Látið okkar menn í friði

Forráðamenn handknattleiksliðsins Kríu sendu skýr skilaboð frá sér til forráðamanna liða í Olísdeildinni á Twitter í morgun. Ef marka má skilaboðin hefur borið á að einhverjir stjórnendur liða í Olísdeild karla hafi reynt að bera víurnar í lítt...

Halda sig við tvo leikstaði

Danska handknattleikssambandið ætlar að halda sig við tvo leikstaði þegar Evrópumót kvenna í handknattleik fer þar fram að hluta til í desember. Danir verða gestgjafar mótsins á ásamt Norðmönnum sem ætla að fækka keppnisstöðum úr þremur í einn eins...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
14584 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -