- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Iljarfellsbólga hrjáir Stefán

Stefán Rafn Sigurmannsson hefur ekki jafnað sig fullkomlega af erfiðum meiðslum sem hafa plagað hann síðustu mánuði. Þar af leiðandi gat hann ekki tekið þátt í upphafsleik Pick Szeged í ungversku deildarkeppninni í handknattleik sem hófst í gærkvöld.„Eins...

Hvenær keppa þau yngstu?

Handknattleikssamband Íslands hefur gengið frá mótaúthlutun til félaganna vegna Íslandsmóts yngri aldurflokka, þ.e. frá fimmta og niður í áttunda flokk karla og kvenna leiktíðina 2020 til 2021. Öðrum hvorum megin við helgina liggur fyrir hvernig úthlutun móta fyrir þriðja...

Handboltavefur fer í loftið

Nýr íslenskur vefur sem eingöngu fjallar um handknattleik er staðreynd. Handbolti.is hefur göngu sína í dag í undir verndarvæng  Snasabrúnar ehf., félags í eigu Ívars Benediktssonar, blaðamanns, og Kristínar B. Reynisdóttur, sjúkraþjálfara. Eftir snarpan undirbúning síðustu vikur hafa nógu...

Nýtt lið og breytingar

Liðin í Grill 66-deild kvenna hafa sótt sér liðsstyrk fyrir átök tímabilsins eins og önnur.  Nýtt lið hefur einnig orðið til í deildinni þegar Fylkir og Fjölnir sneru bökum saman á sumarmánuðum um rekstur liðs í meistaraflokki kvenna. Hér...
- Auglýsing-

Mótum frestað

Handknattleiksráð Reykjavíkur, HKRR, hefur ákveðið í samráði við Handknattleikssamband Ísland að fresta Reykjavíkurmótum yngri flokka um ótilgreindan tíma.Vonir standa yfir að hægt verði að halda mótin í kringum jól eða eftir áramót.Ástæðan fyrir frestuninni eru þær samkomutakmarkanir sem...

Farinn út í nám

Handknattleiksmaðurinn Gestur Ólafur Ingvarsson leikur ekki með Aftureldingu á komandi leiktíð. Hann er fluttur til Árósa í Danmörku og hefur sett stefnuna á nám í rafmagnsverkfræði. Gestur Ólafur hefur verið einstaklega óheppinn á handknattleiksvellinum undanfarin tvö ár og m.a....

Stóð upp úr í Svíþjóð

Handknattleiksmaðurinn Teitur Örn Einarsson er orðinn einn lykilmanna IFK Kristianstad í Svíþjóð eftir aðeins tvö keppnistímabil með liðinu. Hann var valinn besti leikmaður Kristianstad  á síðasta keppnistímabili en valið var kynnt á ársfundi félagsins á dögunum. Teitur Örn, sem er...

Roland með Íslandsvini í Úkraínu

Ekki fór mikið fyrir því í fréttum í sumar þegar handknattleiksþjálfarinn og fyrrverandi landsliðsmaður Íslands og Georgíu, Roland Eradze, var ráðinn aðstoðar- og markvarðaþjálfari úkraínska meistaraliðsins í karlaflokki, Motor Zaporozhye. Hjá félaginu starfar  Roland við hlið sannkallaðs Íslandsvinar, Gintaras...
- Auglýsing-

Styttist í tvo en lengra í Darra

Aron Kristjánsson, þjálfari karlaliðs Hauka, vonast til þess að stutt sé í að hægri hornamennirnir Brynjólfur Snær Brynjólfsson og Halldór Ingi Jónasson, geti farið að æfa með liðinu af fullum krafti. Báðir hafa þeir glímt við meiðsli um nokkurt...

Brotnir Aftureldingarmenn

Guðmundur Árni Ólafsson, hornamaðurinn sterki í liði Aftureldingar, fingurbrotnaði í leik Aftureldingar og Stjörnunnar í Hafnarfjarðarmótinu um síðustu helgi. Blær Hinriksson sem gekk til liðs við Aftureldingu frá HK í sumar er ristarbrotinn.Að sögn Gunnars Magnússonar, þjálfara Aftureldingar,...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
14569 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -