Fréttir
Fastari skorður á U-liðum
Á ársþingi HSÍ í júní voru samþykktar nokkrar breytingar á skipan U-liðanna sem hafa verið aðsópsmikil í báðum Grill 66-deildunum undanfarin ár. Sitt hefur hverjum sýnst um skipan þessara liða þar sem innan ákveðinna marka hafa sterkir leikmenn úr...
Fréttir
Sterkir nýliðar í Grilldeild
Liðin sem leika í Grill 66-deild karla hafa safnað til sín leikmönnum í sumar. Þegar þetta er skrifað þá er ekki séð fyrir endann á öllum þeim breytingum þar sem hið nýja lið Kríu á Seltjarnarnesi hefur boðað frekari...
Útlönd
Samtíningur frá Evrópu
Aron Pálmarsson og samherjar í spænska meistaraliðinu Barcelona unnu lið Benedorm, 38:18, í meistarakeppni Spánar í lok ágúst. Barcelona hafði mikla yfirburði í leiknum eins og tölurnar gefa til kynna en ellefu marka munur var að loknum fyrri hálfleik,...
Fréttir
Nokkuð var um þjálfaraskipti
Það voru ekki aðeins leikmenn liðanna sem taka þátt í Íslandsmótinu sem skiptu um vettvang í sumar. Þjálfarar fluttust á milli liða hér innanlands. Sumir fluttust á milli liða í Olís-deild karla en einnig fluttust þjálfarar heim frá útlöndum....
- Auglýsing-
Fréttir
Líflegt á markaðnum
Eins og oft áður hefur verið líflegt á leikmannamarkaðnum karlaflokki í sumar. Ekki aðeins hafa menn skipt á milli félaga innanlands heldur hefur hópur handknattleikskarla flust til landsins frá Evrópu. Hér að neðan má finna lista sem handbolti.is hefur...
Fréttir
Margar hafa flutt heim
Eins og oft áður hefur verið líflegt á leikmannamarkaðnum kvennaflokki í sumar. Ekki aðeins hafa átt sér stað skipti á milli félaga innanlands heldur hefur hópur handknattleikskvenna flust til landsins frá Evrópu. Hér að neðan má finna lista sem...
Fréttir
Áhugverðar tölur frá Svíþjóð
Sænska handknattleiksliðið IFK Kristianstad sem landsliðsfólkið Ólafur Andrés Guðmundsson, Teitur Örn Einarsson og Andrea Jacobsen leika með, tapaði miklum peningum vegna covid19 veirunnar eins og önnur handknattleiksfélög víða um heim. Fram kom í ársuppgjöri félagsins, sem birt var í...
Fréttir
Eiga ekki upp á pallborðið
Íslenskir handknattleiksdómarar virðast ekki vera hátt skrifaðir hjá Alþjóða handknattleikssambandinu, IHF, ef marka má lista sem sambandið gaf út á dögunum og gildir fyrir komandi keppnistímabil. Á listanum er að finna nöfn 125 dómara frá 41 landi. Tveir þriðju hluti...
Fréttir
Skatturinn styttir dvölina
Vegna skattareglna í Noregi mun franski handknattleiksmaðurinn Luc Abalo ekki nýtast norska meistaraliðinu Elverum nema á hluta keppnistímabilsins. Ástæðan er einfaldlega sú að Elverum hefur ekki ráð á öllum þeim útgjöldum sem fylgja komu kappans til Noregs, þ.e. ef...
Fréttir
Frestað fram á nýtt ár
Opna Reykjavíkur- og UMSK-mótinu sem átti að hefjast rétt fyrir miðjan ágúst var slegið á frest fram yfir áramót eftir nokkrar bollaleggingar. Ekki var hægt að hefja mótið á tilsettum tíma vegna hertra sóttvarnareglna. Upp kom síðan sú hugmynd...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
14678 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -