Fréttir
Brotnir Aftureldingarmenn
Guðmundur Árni Ólafsson, hornamaðurinn sterki í liði Aftureldingar, fingurbrotnaði í leik Aftureldingar og Stjörnunnar í Hafnarfjarðarmótinu um síðustu helgi. Blær Hinriksson sem gekk til liðs við Aftureldingu frá HK í sumar er ristarbrotinn.Að sögn Gunnars Magnússonar, þjálfara Aftureldingar,...
Olís karla
Til Spánar og Litháen
Aftureldingarmenn drógust gegn Granitas-Karys frá Litháen í aðra umferð Evrópubikarsins í handknattleik karla og Valur mætir spænska liðinu Rincon Fertilidad Málaga í annarri umferð sömu keppni í kvennaflokki. Dregið var á þriðjudaginn.FH er einnig skráð til þátttöku í...
Fréttir
Úr ýmsum áttum í Evrópu
Guðmundur Þórður Guðmundsson, þjálfari Melsungen í Þýskalandi og landsliðsþjálfari Íslands í karlaflokki, krækti m.a. í þýsku landsliðsmennina Tomi Kastening og Silvio Heinevetter í sumar. Sá síðarnefndi hefur árum saman verið markvörður Füchse Berlin. Fleiri leikmenn bættust í hópinn hjá Melsungen...
Olís karla
Dani kominn til ÍBV
Í byrjun vikunnar gengu forráðamenn ÍBV frá samningi við örvhentu dönsku skyttuna Jonathan Werdelin um að leika með liðinu á komandi leiktíð. Werdelin, sem er 21 árs gamall, kemur úr herbúðum danska liðsins TMS Ringsted. Hann er þegar kominn...
Olís karla
Unnu alla á heimavelli
Eftir að hafa staðið uppi sem sigurvegarar á Ragnarsmótinu á Selfoss, fyrsta handknattleiksmóti tímabilsins, þá fylgdu leikmenn Hauka sigrinum eftir með því að vinna Hafnarfjarðarmótið sem stóð yfir um síðustu helgi í Schenker-höllinni á Ásvöllum í Hafnarfirði.Haukar unnu...
Fréttir
Bikarhelgin slegin af
Ekki verða krýndir bikarmeistarar í danska karlahandboltanum þetta árið. Úrslitahelgi bikarkeppninnar, Santander Cup, hafði verið slegið á frest í nokkuru sinnum en á dögunum var ákveðið að hætta við allt saman. Upphaflega stóð til að leika undanúrslitaleikina og úrslitaleikinn...
Fréttir
Handboltinn geldur fyrir fótboltann
Norska stórstjarnan Sandor Sagosen segir að íþróttalegt umhverfi sé á allt öðru og hærra stigi hjá þýska meistaraliðinu THW Kiel en franska meistaraliðinu PSG í París. „Hjá PSG geldur handboltinn fyrir að vera íþrótt númer tvö á eftir fótboltanum....
Fréttir
Fór út til að elta drauminn
„Ég hlakka mikið til að byrja að leika handbolta á nýjan leik eftir nærri sex mánaða hlé,“ sagði handknattleikskonan Díana Dögg Magnúsdóttir þegar handbolti.is heyrði í henni hljóðið þar sem hún var stödd í Zwickau í austurhluta Þýskalands. Eftir...
Fréttir
Fer aftur í bankann
Kristján Andrésson, fyrrverandi landsliðsþjálfari karlalandsliðs Svíþjóðar og landsliðsmaður Íslands í handknattleik, hefur ekki verið mikið í fréttum síðustu mánuði. Hann gerði það gott með sænska landsliðið um nærri fjögurra ára skeið en tók í fyrrasumar við þýska stórliðinu Rhein-Neckar...
Fréttir
Langri bið lauk á Selfossi
Rúmir fimm mánuðir liðu frá því að Íslandsmótið í handknattleik fékk snubbóttan enda þar til næst var flautað til leiks í mótsleik í handbolta hér á landi þegar hið árlega Ragnarsmót var haldið á Selfossi eftir miðjan ágúst. Með...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
14750 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -