Fréttir
Dagskráin: úrslitakeppnin að Varmá og á Hlíðarenda
Úrslitakeppni Olísdeildar karla heldur áfram síðdegis og kvöld með tveimur viðureignum í fyrstu umferð átta liða úrslita. Fyrstu leikir í úrslitakeppninni fóru fram í gærkvöld. FH vann stórsigur á HK, 32:21, og Fram vann Hauka naumlega, 28:27.Olísdeild karla, 8-liða...
Efst á baugi
Molakaffi: Freihöfer, Wiede, Barcelona tapaði, Albertsen, Naji, Machulla
Þýska handknattleiksliðið Füchse Berlin verður án þeirra Fabian Wiede og Tim Freihöfer næstu vikurnar. Báðir meiddust í síðari viðureign Füchse Berlin og Industria Kielce í Meistaradeild Evrópu í vikunni. Annar meiddist á mjöðm en hinn á ökkla. Füchse Berlin er í...
Efst á baugi
Miklar sveiflur og naumur sigur í Úlfarsárdal
Fram vann nauman sigur á Haukum í kaflaskiptri fyrstu viðureign liðanna í átta liða úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal í kvöld, 28:27. Næsta viðureign liðanna verður á mánudaginn á Ásvöllum klukkan 19.30. Fram var tveimur...
Efst á baugi
Grótta og Selfoss náðu í fyrstu vinningana
Grótta og Selfoss tóku forystu í rimmum við Hörð og Víking í undanúrslitum umspils Olísdeildar karla í handknattleik. Selfoss þurfti heldur betur að hafa fyrir sigri á Víkingi í Sethöllinni á Selfoss. Úrslit réðust ekki fyrr en í framlengingu...
- Auglýsing-
Efst á baugi
FH-ingar fóru illa með HK-inga í Kaplakrika
Íslandsmeistarar FH voru ekki í vandræðum með HK í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Yfirburðir FH-inga voru miklir, ekki síst í síðari hálfleik þegar þeir voru mest 15 mörkum yfir. Ellefu...
Efst á baugi
Kvöldkaffi: Bjarki, Arnór, Dagur, Grétar, Haukur, Viktor
Bjarki Már Elísson skoraði 10 mörk og var markahæstur hjá One Veszprém í 20 marka sigri á Gyöngyös, 45:25, á útivelli í 22. umferð ungversku 1. deildarinnar í kvöld. Aron Pálmarsson er ennþá frá keppni vegna meiðsla. One Veszprem...
Fréttir
Halda sæti sínu í úrvalsdeildinni eftir þrjá sigurleiki á Vinslövs HK
Arnar Birkir Hálfdánsson og félagar í Amo HK halda leik áfram í sænsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð þegar keppni hefst í byrjun september. Amo HK vann Vinslövs HK í þriðja sinn í kvöld, 36:23, í umspili um sæti í...
Fréttir
Leikjavakt HBStatz: úrslitakeppni og umspil
Úrslitakeppni Olísdeildar karla og umspil Olísdeildar hefst með fjórum leikjum, tveimur í hvorri keppni, klukkan 19.30.FH og HK mætast í úrslitakeppni Olísdeildar karla og einnig Fram og Haukar.Í umspilinu eigast við Selfoss og Víkingur annarsvegar og Grótta og Hörður...
Efst á baugi
Kosið verður um eitt sæti í stjórn HSÍ
68. ársþing Handknattleikssambands Íslands verður haldið á morgun á Grand Hóteli. Jón Halldórsson og Ásgeir Jónsson eru einir í kjöri til formanns og varaformanns sambandsins. Taka þeir við af Guðmundi B. Ólafssyni og Reyni Stefánssyni sem gefa ekki kost...
Efst á baugi
Elín Klara markahæst annað tímabilið í röð
Annað tímabilið í röð er Elín Klara Þorkelsdóttir, úr Haukum, markahæst í Olísdeild kvenna. Elín Klara skoraði 167 mörk, að jafnaði 8 mörk í leik í 21 leik Hauka í Olísdeildinni en keppni lauk í gær. Þórey Anna Ásgeirsdóttir,...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
15771 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -