- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Unglingalandsliðin eru í sjötta sæti í Evrópu

Íslensku unglingalandsliðin, karla og kvenna, eru í sjötta sæti á stigalista Handknattleikssambands Evrópu þegar öll yngri landsliðamót sumarsins eru gerð upp og lögð saman. Spánverjar eru í efsta sæti, Danir í öðru sæti og Svíar í þriðja sæti. Ungverjar,...

Þjálfari Viborg hefur óvænt tekið hatt sinn og staf

Ole Bitsch sagði í morgun óvænt upp störfum sem þjálfari danska úrvalsdeildarliðsins Viborg. Talið er uppsögnin tengist þeirri ólgu sem ríkt hefur innan félagsins síðstu vikur. Alltént má lesa það á milli línanna í tilkynningu Bitsch. Aðeins er...

Mandic mættur í herbúðir Evrópumeistaranna

Evrópumeistarar SC Magdeburg hafa klófest króatíska landsliðsmarkvörðinn Matej Mandic ári fyrr en til stóð. Ástæðan er sú að svissnesku landsliðsmarkvörðurinn Nikloa Portner situr af sér keppnisbann til 10. desember vegna notkunnar á ólöglegum lyfjum. Kemur ári fyrr en ella Til stóð...

Dagskráin: Leikið verður á Selfossi og í Hafnarfirði

Áfram verður leikið á Ragnarsmóti karla og kvenna í handknattleik í kvöld. Einnig koma Þórsarar suður frá Akureyri og mæta Haukum á Hafnarfjarðarmóti karla í Kaplakrika. Þór gerir stans í Hafnarfirði vegna þess að á morgun mætir Þór liði...
- Auglýsing-

Molakaffi: Elvar, Guðmundur, Ágúst, uppselt, Hansen

Elvar Ásgeirsson skoraði fimm mörk og var næst markahæstur þegar Ribe-Esbjerg lagði Fredericia HK, 32:30, í æfingaleik í gær. Keppni í dönsku úrvalsdeildinni í karlaflokki hefst á miðvikudaginn. Upphafsleikur Fredericia HK, sem Guðmundur Þórður Guðmundsson þjálfar, verður þó ekki...

Ýmir Örn hefur skrifað undir lengri samning

Ýmir Örn Gíslason landsliðsmaður í handknattleik hefur framlengt samning sinn við þýska 1. deildarliðið Frish Auf! Göppingen sem gildir til ársins 2028. Félag segir frá þessum gleðilegu tíðindum í kvöld. Ýmir Örn, sem er fyrirliði Göppingen, kom til félagsins...

Leikhús fáránleikans og trúðasýning í bónus

„Mér fannst við vera flottir og strákarnir stóðu sig vel gegn einu besta liði landsins. Við erum bara ennþá að slípa okkur til. Þetta var svolítið stöngin inn, stöngin út hjá okkur. Síðan var þetta svolítið leikhús fáránleikans og...

Mættum til að vinna bikarinn sem í boði var

„Það var bikar í boði og við fórum að sjálfsögðu í leikinn til þess að vinna hann,“ sagði Hrannar Guðmundsson þjálfari karlaliðs Stjörnunnar í viðtali við handbolta.is í kvöld eftir að Stjarnan lagði Fram, 29:28, í spennandi leik í...
- Auglýsing-

Selfoss mætir ÍBV í úrslitaleik á laugardag

Selfoss mætir ÍBV í úrslitaleik á Ragnarsmóti kvenna í handknattleik í Sethöllinni á Selfossi á laugardaginn klukkan 13. Það varð ljóst eftir að Selfoss lagði Víking í hörkuleik, 30:28, í annarri umferð mótsins í kvöld. Selfoss og ÍBV hafa...

Stjarnan varð meistari meistaranna

Stjarnan vann Fram í Meistarakeppni HSÍ í handknattleik karla, 29:28, í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal. Staðan var jöfn í hálfleik, 15:15. Stjarnan var með frumkvæðið í síðari hálfleik og var einu til tveimur mörkum á undan. Fram átti þess kost...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18335 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -