Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Fréttir
Dana Björg og félagar áfram í efsta sæti
Dana Björg Guðmundsdóttir landsliðskona í handknattleik og samherjar hennar í Volda halda efsta sæti næst efstu deildar norska handknattleiksins þegar styttist mjög í að keppni ljúki í deildinni. Volda vann Glassverket, 36:25, á heimavelli í dag og hefur þar...
Efst á baugi
ÍR-ingar fóru bónleiðir til búðar
Handknattleiksdeild ÍR tapaði kærumáli sínu á hendur ÍBV Íþróttafélagi vegna atviks sem átti sér stað í viðureign liða félaganna í Olísdeild karla í handknattleik á dögunum. Kæran sneri að því að einn leikmaður ÍBV lauk leiknum með annað númer...
Evrópukeppni karla
Öflugt lið frá Bosníu mætir Haukum á Ásvöllum í dag
Haukum bíður erfitt verkefni í dag þegar þeir mæta bosníska liðinu HC Izvidac í fyrri umferð í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik á Ásvöllum. Leikurinn hefst klukkan 16.Margir KróatarHC Izvidac hefur á að skipa fjölmennum leikmannahóp sem...
Fréttir
Dagskráin: Olísdeild, Grill 66-deild og Evrópuleikur
Síðasti leikur 19. umferðar Olísdeildar kvenna í handknattleik fer fram í Vestmannaeyjum þegar Selfoss sækir ÍBV heim í íþróttamiðstöðina klukkan 14. Selfoss getur endurheimt fjórða sæti Olísdeildar með sigri. Takist ÍBV að vinna leikinn fer liðið upp í sjötta...
- Auglýsing-
Evrópukeppni kvenna
Íslandsmeistararnir farnir til Michalovce í Slóvakíu
Íslandsmeistarar Vals í handknattleik kvenna lögðu af stað frá Íslandi í gærkvöld áleiðis til Michalovce í Slóvakíu þar sem liðsins bíður viðureign við Slóvakíumeistara MSK IUVENTA Michalovce á morgun, sunnudag, í undanúrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik. Um er að...
Efst á baugi
Molakaffi: Vídó, Silja, aðsókn, Løke
Kjartan Vídó Ólafsson markaðsstjóri HSÍ síðustu sjö ár lætur af störfum á næstu vikum. Kjartan sagði í tilkynningu á Facebook að hann hafi sagt upp hjá sambandinu í janúar og ætli sér að flytja á bernskustöðvarnar í Vestmannaeyjum hvar...
Fréttir
Dagur í níu marka sigri en Grétar Ari tapaði
Dagur Gautason var í sigurliði Montpellier í kvöld þegar þráðurinn var tekinn á nýjan leik í frönsku 1. deildinni í handknattleik að loknu hléi vegna landsleikja. Dagur skoraði þrjú mörk, þar af eitt úr vítakasti, í níu marka sigri...
Efst á baugi
Ætlum að vinna Val og ÍR og halda sæti okkar
„Það er þvílíkur léttir fyrir okkur að vinna þennan leik því okkur langar svo mikið að vera áfram í þessari deild,“ sagði Ída Margrét Stefánsdóttir markahæsti leikmaður Gróttu í kvöld í níu marka sigri liðsins á Stjörnunni, 30:21, í...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Varnarleikurinn var skelfilegur
„Þetta var bara alls ekki gott,“ sagði Patrekur Jóhannesson þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar eftir níu marka tap liðsins, 30:21, fyrir Gróttu í 19. umferð Olísdeildarinnar í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld. Eftir tapið er Stjarnan aðeins tveimur stigum á eftir...
Efst á baugi
Vonir Gróttukvenna lifa – Stjarnan heillum horfin
Grótta heldur áfram í vonina um að komast upp úr neðsta sæti Olísdeildar kvenna áður en keppnistímabilinu lýkur. Fremur glæddust vonirnar í kvöld þegar liðið vann Stjörnuna, 30:21, í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
17042 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -