Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Dana Björg og félagar áfram í efsta sæti

Dana Björg Guðmundsdóttir landsliðskona í handknattleik og samherjar hennar í Volda halda efsta sæti næst efstu deildar norska handknattleiksins þegar styttist mjög í að keppni ljúki í deildinni. Volda vann Glassverket, 36:25, á heimavelli í dag og hefur þar...

ÍR-ingar fóru bónleiðir til búðar

Handknattleiksdeild ÍR tapaði kærumáli sínu á hendur ÍBV Íþróttafélagi vegna atviks sem átti sér stað í viðureign liða félaganna í Olísdeild karla í handknattleik á dögunum. Kæran sneri að því að einn leikmaður ÍBV lauk leiknum með annað númer...

Öflugt lið frá Bosníu mætir Haukum á Ásvöllum í dag

Haukum bíður erfitt verkefni í dag þegar þeir mæta bosníska liðinu HC Izvidac í fyrri umferð í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik á Ásvöllum. Leikurinn hefst klukkan 16.Margir KróatarHC Izvidac hefur á að skipa fjölmennum leikmannahóp sem...

Dagskráin: Olísdeild, Grill 66-deild og Evrópuleikur

Síðasti leikur 19. umferðar Olísdeildar kvenna í handknattleik fer fram í Vestmannaeyjum þegar Selfoss sækir ÍBV heim í íþróttamiðstöðina klukkan 14. Selfoss getur endurheimt fjórða sæti Olísdeildar með sigri. Takist ÍBV að vinna leikinn fer liðið upp í sjötta...
- Auglýsing-

Íslandsmeistararnir farnir til Michalovce í Slóvakíu

Íslandsmeistarar Vals í handknattleik kvenna lögðu af stað frá Íslandi í gærkvöld áleiðis til Michalovce í Slóvakíu þar sem liðsins bíður viðureign við Slóvakíumeistara MSK IUVENTA Michalovce á morgun, sunnudag, í undanúrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik. Um er að...

Molakaffi: Vídó, Silja, aðsókn, Løke

Kjartan Vídó Ólafsson markaðsstjóri HSÍ síðustu sjö ár lætur af störfum á næstu vikum. Kjartan sagði í tilkynningu á Facebook að hann hafi sagt upp hjá sambandinu í janúar og ætli sér að flytja á bernskustöðvarnar í Vestmannaeyjum hvar...

Dagur í níu marka sigri en Grétar Ari tapaði

Dagur Gautason var í sigurliði Montpellier í kvöld þegar þráðurinn var tekinn á nýjan leik í frönsku 1. deildinni í handknattleik að loknu hléi vegna landsleikja. Dagur skoraði þrjú mörk, þar af eitt úr vítakasti, í níu marka sigri...

Ætlum að vinna Val og ÍR og halda sæti okkar

„Það er þvílíkur léttir fyrir okkur að vinna þennan leik því okkur langar svo mikið að vera áfram í þessari deild,“ sagði Ída Margrét Stefánsdóttir markahæsti leikmaður Gróttu í kvöld í níu marka sigri liðsins á Stjörnunni, 30:21, í...
- Auglýsing-

Varnarleikurinn var skelfilegur

„Þetta var bara alls ekki gott,“ sagði Patrekur Jóhannesson þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar eftir níu marka tap liðsins, 30:21, fyrir Gróttu í 19. umferð Olísdeildarinnar í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld. Eftir tapið er Stjarnan aðeins tveimur stigum á eftir...

Vonir Gróttukvenna lifa – Stjarnan heillum horfin

Grótta heldur áfram í vonina um að komast upp úr neðsta sæti Olísdeildar kvenna áður en keppnistímabilinu lýkur. Fremur glæddust vonirnar í kvöld þegar liðið vann Stjörnuna, 30:21, í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
17042 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -